Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Is msm, s b mai a a s a rmssm = :Ný&omið| | Fermingarkjólaefni silkisvuntuefni Kjölatau márgar ■ teg. Golftreyjur á börn o. m. fl. Matthildur Björnsdóttir, m I I m i Laugavegi 23. IB^Kðll iii iii is í sýnikassa Alþýðublaðslns á Alþýðuhúsinu. Útvarpið í kvöld, 'kl. 7 veðurskeyti, kí. 7 og 10 mín. upplestur (Sig. Skúla§on), kl. 71/2'. Útvarpsþríspilið, kl. 8Vá. fyrir- lestur: „Vegur kærleikans" (Grét- ar Fells), kl. 9 timamerki, kl. 9 og 10 íhin. samspil á fiðlu og' píanó (P. O. Bernburg' og Jón í- vars). Jónas Þorbergsson, - sem verið hefir ritstjóri „Dags“ á Akureyri, kom hingað alkom- imn með „Alexandrínu drotningu‘“ síðast. Tekur hann við ritstjórn „Timaris". Við ritstjórn ‘,,Dags“ tekur Pórólfur Sigurðsson frá Baldúrsheimi. Skemtnn glímufélagsins „Armanns"- í gærkveldi þótti ágæt. í bænda- glímunni vann flokkur Porgeirs. Afarmikið gaman þótti áhorfend- um að kylfusveiflum Reidars Sö- rensens. Áheit á Strandarkirkju, afhent Alþýðublaðinu: Frá ó- nefndum kr. 10,00. saga eftír Jack London. (Audkýfingiir sá e?u iðjuhöltí- ur, fíoger Vnndrrwater, sem nefmlur er í pessum pœtti, mr hinn níundi i röðinni af œtt Van- derwnteranna, sem í mörg lumdr- uo ár rérm lögum og lofum í bflðmuHariðnáðinum í Siiðurrikj- uniim. Þessi Roger Vánderwater lifði um lok 26. aldarinnar eftir Kristsburð; það er ao segja ú fimt/i öldinni eftir ttð hin ógurlega höfðingjastjórn i ejuhöldanna reis uf rnstiim fgrsta lýðveldisins. Af innri vitnhbýrðitm sögu- brotsins pykjuinst nér vissir um. ttð prío sé ekki ritao jgrr en ú 29. öldinni. Bœði rt,r pað, ao ekki 'mr legfilegt ac r.'ta eca prenta .neitt pessu tíkt ú pessu f'inabili, vg s o var vinmtlýðurinn svo ó- mentucnr. a~ pdð mr rétt undan- tekning, ef einhver af honiim Jcunni að lesa og skrifa. Þettu E3E31H msm Goid-lMst fivottaefni o® GoM-ösast skúrMuft lireinsa bezt, Feikna-birgðir nýkomnar Komið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er {jekja 15 ferálnir. Verðið lægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Kveipeisir úr ull og' silki, margir litir. Verzl. Alla. Bankastræti 14. For^ldrasamkomu ætlar Hjálpræðisherinmað halda í samkomusal sínum hér í bæn- um á morgun (föstudag). Veðríð. Hiti niestur 7 stig (í Rvík), minstur 2 st. frost (á Grimsstöðr um). Átt norðlæg og norðaust- læg, nokku'ð hvöss alívíða. Purt veður sunnanlands, snjókoma. norðanlands. Djúp JoftýægísJægð .—— ■■■■............' ...-..... .... , $1*! , |'$1 ý\ 1 e-M var á hinum mgrku öldum, peljar ofurmdðurinn drotnaoi ú jörðinni, — ofurm iðurinn. sem kallaði uinhulýðimi „mctlbms naut“. Öll frœðslá rar litin homauga og henni útrýmt. i lögbókiím frú pessum timum má finn i dtemipess- ura svívirð'.legu laga, sem lögdu dauðdrefsingii við, ef e.inhver — hvríða stétt sem hrinnn tilheyrði kendi einhverjum meðlimi vinnú- lýðsins stríjrofio. Sro strangar narúðarreglur purfti til pess, a.ð yfirsté.ttin rœri ein um memiing- una.og gœti pví haldið völdunum áfram. Ein afleíð'.ng pessa var sú, að til wðu s-g k dlaoir „sögummn“. Þessir sögummn págu Imm hjá harðftjórininm, og sögur peirra rorii meinlfíusar h Ig'sögur, œfn- t'ýri og dœmitögur. En frelsisand- inn dó pó aldrei alveg. Lýðpredik- 'arar í sögumannagervi œstu prœhstéttina 11 uppreisnar. Að naldhítfarnir huji bannfurt söga pessa, sést ú g rðabók sakamala- ríttwim í Ashbufy. Þar er frá m Fastar ferilr| fli ©rlmdavíksip j frá ¥erzl. Vaðnes. j Miðyikudag frá Itvílí. kl. iö M. | til Staka kl. 3 síðá* | Lauga'daga | írá R?ík. kl 5 siðd. Sósiap: 228 og 3852. * ...liillillllll Tilkpnmg sem alllr íiurfa að Iesa. Mynd af mér h&fir austurríski málarijin Theo Henning málað af eigin rammleik. Myndin er sann- kailað listaverk að dómi sérfróðra manna. Ég hefi ekki efni á að éignast hana sjálfur. Þætti mér þvi gott, ef góðir menn vildu styrkja mig með nokkrum aur- urii til a'ð eignast hana. Eftir minn dag á gamla Island mitt að t-iga liana. Ég tala við alla sjálfur. Oddur Sigarge'.psson. fyrir suúnan og suðáústan land,. IJt’it: Stormfregnir. 1 dag hviass á norðan og allhvass í nótt, en úrkomu'.aust. sunnanlands, en snjó- kpúi-a norðanlands. pvi skíjrt, að John Tourneg nokk- ur haji 27. janiíar 2734 verið kœrðnr fgrir að segja sögunct í drykkjukrá verkamnnna og hafi verið dæmdnr fgrir í fimm ára hegningarnhmu í burisnámunum i Arizóna-eyðirnörkinnij Athugasemd ■ útgefandans.) Hegr.ið mál mitt, bræður minir! Ég ætla að segja ykkur sögu af handlegg. Það var handleggur Tonis Dixons, og Tom Dixon var einn af duglegustu vefurunum í verksmiðjum hins illa harðstjóra, Roger Vanderwaters. Þrælar þeir, sem úfinu í verksmiðjunni, þektu hana, skyldi maður ætla, og þeir kölluðu hana „Vítisgjána“. Hún var i Kingsbury, og i hinum enda bæjarins var sumarhöll Vander- waters. Þið vitið ekki, hvar Kings- liury er? Það er margt, sem þið vitið ekki, bræður mínir! og ]>að er sorglegt. Það er af því, að þið vitið ekki, að þið eruð þrælar. Þegar ég hefi sagt ykkur þessa sögu, mynd.i mig langa til að setja Útbreiðið Alþýðublaðið! Veta'afstólka óskast, Uppl. á Laugavegi 4, sitni 1475. Rjómi fæst allan daginn í Ai- þýöubrauðgerðinn. Hús jaínan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kctupendur aö hús- um oft til taks, Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðiu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lðgð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Smíðuð kjöt- ög slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian. up|x skóla fyrir ykkur. þar sem þið gætuð lært að lesa skrifað og prentað mál. Drottnar ókkar lesa og skrifa og eiga margar bækur, og þ&ss vegna búa drottn- ar okkar í höllum og. þurfa ekki að vinna. Þegar þeir, sem vinna, hafa lært að lesa og skrifa all- ir saman, verða þeir sterkir, og þá munu þeir nota afl sitt til að slíta af sér hlekkina, og þá verða hvorki drottnar né þræl- ar. Kingshury, bræður mínir! er í gamla ríkinu Alabama. i þrjú hundruð ár hefir Vanderwater-ætt- 5n átt Kingsbury og þrælakvíarnár og verksmiðjurnar þar og þræla- kvíar og verksmiðjur á mörgum öðrum stöðum og i mörgum öðr- um rjkjum. Þið hafið heyrt talað um Vanderwater-ættina eins og.allir aðrir, en ég skal nú segja ykkur nokkuð, sem þið ekki vitið um hana. Hinn fyrsti Van- derwater var þræll alveg eins og þið og ég. Skiljið þið mig? Hann var Jiræll, og það eru meira en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.