Tíminn - 03.08.1960, Page 15

Tíminn - 03.08.1960, Page 15
Jj^ÍMINN, miðvikudaginn 4. ágúst 1960. 15 Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Daiur fri($arins (Fredens dal) Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sér- staeS að leik og efni, enda hlaut hún Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: John Kitzmilier Eveline Wohlfeiler Tugo Stiglic Sýnd kl. 7 og 9. Aukaniynd: Brúðkaup Margrétar prinsessu. Nýjabíó Sími 115 44 Fraulein Spennandi, ný, amerísk Cinema- Scopemynd, sem gerist að mestu í Austur- og Vestur-BeMn í lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Dana Wynter Mel Ferrer Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla Bíó Sími 114 75 Uppskera ástríÖunnar (The Vintage) Bandarísk kvikmynd, tekin í litum og Cinemascope í Suður-Frakk- landi. Pier Angeli Mel Ferrer Michele Morgan Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 FRUMSÝNING: Rosemarie Nitribitt (Dýrasta kona heimsins) Hárbeitt og spennandi um ævi sýningarstúlkunnar Rosemarie Nitribitt. Nadja Tiller Peter van EYCK Sýnd kl. 7 og 9. HWwbíó Sfmi 1 64 44 Lokað vegna sumarleyfa. Laugarássbíó — Sími 3207a — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Fyrsti sendiherra Argentínu Hinn fyrsti sendiheixa Argen- tínu á fslandi, herra Carlos Al- berto Leguizamon, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöð- um. Að athöfninni lokinni höfðu for- setahjónin hádegisverðarhoð fyrir sendiherrann. Sendiherrann hefur búsetu í Osló. Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema (Frá skrifsfofu forseta 2. ágúst 1960). Herlið til Katanga? Sameinu'ðu þjóðirnar hafa ákveðið, að fjölga enn í her- liði sínu í Kongó, þar sem ástandið í landinu þykir enn eigi nægilega tryggt. Mikið er um atvinnuleysi í hinu unga lýðveldi og S.þ. hafa verið beðnar um, að sjá fólki því, sem atvinnulaust er, fyrir vist um og klæðum, þar til bót er á ráðin. Óskar aðstoða Kartada laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýnd kl. 8.20. Aðalfundur Tafl- Kónavopc-bíó Sími 19185 Mortfvopnitf (The Weapon) Clnema- scope Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, ensk sakamálamynd í sérflokki. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Brennimarkiti Spennandi skylmingamynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá blóinu kl. 11. Tjarnar-bíó ‘ Sími 2 2140 Tundurskeyti á Todday- eyju (Rocket Galore) Ný, brezk mynd, leiftrandi af háði og fyndni og skýrir frá því hvermig íbúar Todday brugðust við, er gera átti eyjuna þeirra að eldflaugastöð. Aðalhlutverk: Donald Sinden Jeannle Carson " Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 1 89 36 Kostervalsinn Bráðskemmtileg ný sænsk gaman- mynd. Frjálslynd i sumarfrii með fallegum stúlkum. Aðalhlutverk: Ake Söderblom Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trípoli-bíó Sími 11182 Einræ'ðisherrann (The Dietator) Heimsfræg amerísk stórmynd, sam in og sett á svið af sniilingnum Charlie Chapiin. — Danskur texti. Charlie Chaplin, Paulette Goddard. Sýningar kl. 5, 7 og 9,15 Austurbæjarbíó Sími 1 13 84 Bölvun Frankensteins Hrollvekjandi og geysi spennandi amerisk „horror"-kvikmynd í litum. Peter Cushlng Hazel Court Bönnuð börnum innan 16 ára. Endu>rsýnd kl. 5, 7 og 9. félags Rvíkur Fyrir skömmu var haldinn aðal- fundur Taflfélags Reykjavíkur. Formaður félagsins, Ólafur Magnússon, minntist í upphafi fundarins hins nýlátna skákmeist- ai a, Eggerts Gilfers, en gerði síðan grein fyrir störfum félagsins á árinu. Gat íormaður þess, að í ár vaeru 60 ár liðin frá stofnun fé- lagsins. Sagði hann, að á döfinni væri að halda mót með erlendum f átttakendtim í tilefni afmælisins. Fráfarandi formaður baðst ein- dregið undan endurkjöri, en í hans stað var kosinn Guðmundur Lárusson. Aðrir í stjóm voru kosn- ir: Ritari: Halldór Ólafsson; gjald- keri: Guðjón Jóhannsson; Guðni Jónsson; Kristinn Bjarnason; Sig- fús Jónsson og Freysteinn Þor- hergsson; til vara: Jónas Þorvalds- son. Ódýru og haldgóðu regnklæðin frá VOPNA: Sjóstakkar (Víkingefni) Sjóbuxur Kápur, hnésíðar m/rennilás hettu og vösum Regnjakkar og buxur <Síldarpils, tvöföld að framan Svuntur hvítar og gular ALLIR SAUMAR RAFSOÐNIR. •IÍMMÍFATAGERÐIN V 0 P N I póhscafyí Sími 23333 Dansleikur í kvöld kl. 21 BÍLASALINN við Vitatorg Sími 12500 Rússajeppi ’60 fæst undir kostnaðarverði Dodge Weapon ’53 fæst á göðu verði. BÍLASALINN við \«* Sími 12500 Patrice Lumumba er nú staddur í Kanada, þar sem hann ræðir við DiefenbakAr forsætisráðherra. Lumumba hefur farið þess á leit, að Kanadastjórn sendi tækni- fræðinga til aðstoðar við upp bygginguna í Kongó. Lum- umba telur sérstaklega vanta lækna og hjúkrunarkonur, auk sérfræðinga í landbún- aðarmálum. Lumumba hefur nú verið boðið að heimsækja Marokkó og er talið sennl- legt, að hann komi þar við, er hann heldur heimleiðis frá Ameríku. Flytur síld að austan Á sunnudjag kom til Hjalt- eyrar norskt leiguskip, Aska, sem sildarverksmiðjurnar þar og í Krossanesi hafa tekið á leigu til síldarflutninga. Skip ið hélt þaðan á mánudag og var væntanlegt til Seyðisf j arð ar í gærkvöldi, og var líklegt as það fengi farm þar, en það ber tæplega 4000 mál. Síldarverksmiðjurnar á Hjalt eyri og Krossanesi fengu tals verða síld i júní í sumar ,en ekki síðan, svo að heitið geti. Er því hagsmunamál fyrir verksmiðjurnar að geta flutt til sín síld af fjarlægari mið- um og ætti að koma sér vel nú þegar allar Austfjarðar- hafnir eru fullar af síld. Skip ið er fengið hingað í tilrauna skyni og með styrk úr Fiski- málasjóði, en sams konar flutningar eru all tíðir i Nor egi og hafa gefizt vel. — Á- höfn skipsins er öll norsk og skipstjóri norskur, en íslenzk ur leiðsöguma'ður, Finnur Daníelsson, er með í förinni. ttPSPÝTOR ERU EKKI BARNALEIKFÖNG! ■•ími 15830, 33425.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.