Alþýðublaðið - 30.09.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 30.09.1927, Page 1
w ■ m' Gefið út af Alþýduflokknum 228. tolíiblaö Föstudaginn 30. september ;AMLA BÍO Beat Múr f siðazta slnn. Aðgönguniiðar seldir frá kl. 4. Daiskó okkar byrjar SaKcjas’dítg- inn 1. októher i G.T.- húsinu, kl. 5 fyrir börn og kl. 8' i' fyrir fullorðna. Kennum alla nýtízku danza. Einnig kennum við í einkatimum, og mega vera einn eða fleiri í einu. Allar nánari upplýsingar hjá okkur. Á. Norðmann, L. Möller, Laufásvegi 35. Tjarnarg. 11. 1601. Simar 846. JarðaríSr móður okkar og tengdasnóður, Jéníau Þórð- ardóttur, fer frain Jaugardaginn 1. þ. ni. frá dómkirkjunni og liefst kl. 1. e. h. með bæn á heýinili hinitar látnu, Lauga- vegi 46. Jakob Bjarnason. Sigríður Steffensen. Steinunn Benedikisdóttir. Pétur Steffensen. KviMskemtun heldur Verkakvennafélagið „Framsókw4,4, á morg- un laugardaginn 1. okt. kl. 8 V2 siddegis í Bárunni: Tii skemtunap verður: 1. Ræða: Haraldur Guðmundsson. 2. Einsöngur: María E. Markan. 3. Upplestur: Óskar Guðnason. 4. Danz. Aðgöngumiðar verða seldir i kvöld frá kl. (3—8 og á morgun eftir kl. 12 í Bárunni og kosta kr. 2,00. Sækið fyrsíu verkalpsskemtunina á haustinn! Nefndin. NYJA BIO ðrlaganóttín. Sjónleikur i 8 þáttum, Aðalhlutverk leika: Ronald Colman og Vilna Banky. Efni myndarinnar er tekíð ur kvæði spænska skáldsins Pedro Calderon. Kvikmynd þessi er áhrifa- inikil og frábærlega vel gerð og á köflum gullfalleg. — Leikur Viinu Banky og Ronalds Colmans er svo snildarlegur, að allir munu dást að leik þeirra í pessu fallega ástaræfintýri. — Tek- ið á móti pöntunum frá kl. 1. Urvals dílkakjöt. J. E. Klein, Frakkastig 16. Sími 73. Heimsóknartíminn á Heiisuhæiinu á Vífilsstöðum Yeiðuí'iíá j'.október: Á virkum dögum kl. I2.V2—1 V2 og 3%—4V2• Á sunnudögum 12V2—2 og 33/4—4x/2. Verzlnnin Goðafess. Simi 436. Laugavegi 5. Dömutöskur Veski Peninga buddur - Ilmvötn — Andlits- sápur — Myndarammar Silfur-plett-lmrdbímað'iir. Blómstur- skálar og Vasar Kopar- og látúns-skildir, afar-ódýrir Perlufestar Krullujárn — Krullulampar Þurspritt — And- litsoreme Andlitspúður Handáburður Hárvatnið „Ju- ventine“, sem eyðir gráunr hárum og gefur hárinu sinn eðli- lega lit. Gullhárvatnið gerir hárið glóbjart — Petrole-Hahn, ’sem eyðir flösu og eykur hárvöxt; fyrir gæði sín selt alls stað- ar á Norðuxlöndum Hárliturinn „Aureol" Desinfector — Tannpasta — Tannburstar. — Margar tækifærisgjafir. BARNALEIKFÖNG hvergi ódýrari i horginni. Karlmannafðt, «ieð 30% afslætti, í útsöludeildinni hjá Marteini Einarssyni & Co. H.f. Reykjavíkurannáll. Abraham. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Georges Berr og Louis Verneuil. Leikið í Iðnó í dag og laugardag kl. 8 e. m. Aðgöngumiöar i Iðnó í dag og á morgun frá kl. 10—12 og eftír kl. 2. Hárgreiðslustofa verður opnuð í dag (föstudag) í Bankastræti 11. (Gengiö i gegnum bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar.) Höfum erlenda stúlku, sem er sérstaklega vel æfð i klippíngu og hárbylgjun (Ondulation); einnig andlitsböð, handsnyrting og ait, er að þvi lýtur — Vonumst til að geta gert viðskiftavini okkar fyllilega ánægða. Virðingarfyist, Sigríður Snæbjarnardóttir, finðrdn bórðarson, Ingileif S. Aðils. Bankastræti 11. simi 359. Kvennaskélinn verður settur laugurdugiuu 1. okt. kl. 2 e. h. Ingibjðrg H. Bjarnason

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.