Alþýðublaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 2
c ALÞÝÐUBLAÐI Ð | ALPÝÐUBLAÐI©! < kemur út á hverjum virkum degi. | Mgreiðsla í Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Shfiísfoía á sarna staö opin kl. 9Vs —10!/2 árd. og 11. 8—9 síðd. Sinjar: 988 (afgreiðs'an) og 1294 (skriIstoJan). Verðlag: Áskrii'tai verö kr. 1,50' á rnámiöi. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Aljiýöuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Svo sem kunnugt er, keypti stjórn Rússlands 25 000 tunnur a{ síld í sumar af ísl&nzkum síld- arútgerðarmönnum. Þeir Einar Olgeirsson og Sveinn Björnsson sendiherra sömdu fyrir hönd út- gerðarmanna við umboðsmann Ri’msa í Kaupmannahöfn. Var verðið ákveðið um borð á ís- lenzkri höfn 18 danskar krónur fyrir hverja 90 kg. tunnu og 9 mánaða gjaldfrestur veittur kaup- éndunum; reikna ska! 7°o ársvexti frá afhendingardegi til greiðslu- dags. Síldin hiefir nú verið afhent og farmskírteinin send umboðsmanni Rússa í Kaupmannahöfn, sem við móttöku þelrra samþykkir 9 mán- aða víxii fyrir kaupvarðinu, 450 þúsund dönskum krónum, að við- ’bættum vöxtum. Nemur upphæðin öll nærfelt 580 þúsund íslenzkum krónum. En útgerðarmenn eru fæstir svo staddir, að þeir geti beðið 9 mán- uði eftir borgun fyrir síldina. Margir þeirra eiga enn þá auk ann.ars útgerðarkostnaðar allmik- ið ógreitt af kaupi verkafólks og sjómannna frá í sumar og geta eigi borgað það fyrr en þeir fá andvirði síldarinnar. Verkafólkið verður að fá kaup sitt greitt strax. Það á að lögum rétt á þvi, enda nauðsyn þess aðkall- andi, því að flest af því hefir ekki annað til vetrarins en af- gang sumarkaupsins. Þormóður Eyjólfsson, síldarút- gerðarmaður frá Siglufirði, er nú staddur hér í bænum í erindum norðlenzkra síldarútgerðarmanna. Hefir hann leitað til Landshankuns um bráðáhirgðárján út á víxil Rússa, en bankinn eigi viljað gefa nokkurn ádrátt þar um, nema á- byrgð ríkisstjórnarinnar kæmi 11. Þormóðiur hefir því snúið sér til stjórnarinnar og farið þess á leit, að hún gangi í ábyrgð fyrir bráðabirgða'áni hjá Landsbankan- um og taki vixil Rússa sem trygg- ingu. Allmiklar líkur eru til, að liægt sé að seija víxilinn í Kaupmarma- höfn strax eftir áramótin, og með það fyrir augum fer Þormóður að eins f.am á bráðabirgðarlán- veitingu til þriggja mánaða. Stjórnin héfir nú mál þetta tii- yfirvcgunar. - Efekja SHKH-Yat-Seiaís í M©sskva. Ekkja Sun-Yat-Sens, hins ágæta jafnaðarmanns og frelsishetju kin- verskrar a'þýðu. hefir nýlega feið- ast til Rússlands. Var henni þar tekið með kostum og kynjum. Erindi hennar var að bera kveðju til rússneska verkamannalýðveld- isins frá kínverskri alþýðu og þakkir fyrir veivild og hjálpfýsi í baráttunni. Fullvissaði hún rúss- neskan verkalýð um það, að byltingaandinn lifði nú betur en nokkru sinni fyrr í hugum Kín- verja þrátt fyrir ofsóknir þeirra, sem nú fara með völdin og eru keyptir af Englendingum. Norðmenn hafa um undan far- in ár selt bæði síld og fisk til Rússlands, og hefir norska stjórn- in ábyrgst seljendum 60°o af sölu- verði síldarinnar. Nú í sumar munu þeir hafa selt Rússum 50 þúsund tunnur af síkl fyrir 18 sænskar krónur hverja og með' 12 mánaða gjaidfresti. Ábyrgist stjórnin mi 75% af söluvarðinu, og lána bankarnir þar útgerðar- -mönnum sömu uppbæð, um l&ið og síldin er afhent. Þjóðverjar hafa um mörg ár skift mikið v;ð Rússa. Veita þeir tveggja ára gjaldfrest og hafa stofnað sérstakt bankasamband til að annast þau viðskifti. Þar mun stjórnin oftast ganga í ábyrgð fyr- ir um 60% af söluverði varanna. Rússneska stjórnin hefir uppfylt allar sínar skuldbindingar við báð- ar þessar þjóðir og yfirleitt þótt standa ágætlega í skilum. Glegsta sönnun þess er ef til vill það, að þrátt fyrir allan þann óhróður, sem út hefir veri'ð borinn um ráð- stjórnina rússnesku, hefir nenni aldrei verið borin á brýn óskil- semi í viðskiftum. — Þ.að orkar ekki tvímælis, að það var ávinningur fyrir okkur að ná samningi við Rússa um kauþ á þessum 25 000 tunnum. Framboðið á sænskum markaði minkaði að sama skapi, og hlýt- ur þa'ð að bafa áhrif á verð sild- arinnar j>ar; auk j>..ss er með sölu jjessari fyrsta spori'ð stigjð til þess að opna nýjan markað fyrir síld- ina, ma-gfait stærri en sænska markaðinn. Væri j>ví illa farið, ef eigl \iæri unt að létta svo undi- rneð jreim útgerðarmönnum, sem gert hafa þessa fyrstu tilraun, að gjaldfrest- urinn verði j>eim eigi til stórbaga. Ráklsstjórnin vísar |svi til aðgjeröar dómstélasana. Það nýjasta, sem Aiþýðublaðið hefir frétt um hið margumtalaða sjóðþurðarmál, er það, að ríkis- stjórnin hefir nú ákveÖiÖ að krefj- ast réttarrannsóknar á sjóðþurð- inni. Hafa kröfur almennings, er Alþýðublaðið hefir borið fram, þannig borið tilætlaðan árangur. DómsmálafregMF. Tveir læltnar sviftir heimild til að gefa út iyíseðla á áfengi. Lyfsali sektaður. í ágústmánuði 1926 kærði lög- reglan á Isafirði læknana Eirik Kjerúlf og Halldór Stefánsson fyr- ir það, að þair gæfu út áfengislyí- seðla á ólöggilt og ótölusett eyðu- blöð, og að þeir létu lyfseðla þessa til manna, er fengju áfeng- ið sam 'irautnalyf, en ekki sem meðal. Einnig var lyfsalinn á ísa- firði, Gunnar Juul, kærður fyrir það að afhenda áfengi út á slíka ólöglega lyfseðla og einnig vegna þsss að hann vanrækti að rita leiðbeiningarseðla á áfengisflösk- ur þær, er hann lét úti úr Iyfja- búð sinni. Mál j>etta var sjðan rannsakað af bæjarfógetanum á Isafirði og nokkur vitni leidd. Kom j>að þá í ljós, að læknamir höfðu ávísað áfengisblöndu, sem var samansett af 210 gr. af spíritus (spir. conc.), 2 dropum af kúménolíu (Æther- ol. carv. gli. II) og 375 gr. af vatni (Aq. dest.) á ótölusett og ó- löggilt eyðublöð og lyfsalinn af- gieitt þessa lyfseðla. Töldu lækn- arnir og lyfsalinn sér þetta heim- iit eftir ákvæðum reglugerðar nr. 59, frá 1. júlí 1925 um sölu áfeng- is til lækninga. og báru einnig fyrir sig símskeyti frá landlækni, þar sem hann taldi ekki _{>urfa tölusetta og iöggilta lyfseðla, tU þess að ávísa j>essari áfengis- blöndu. Einnig báru það nokkur vitni, að þauNiefðu íengið áfengis- lyfseðla hjá læknunúm án þess að tilgreina sjúkleika, og eins,að þau hefðu fengið áfengisblöndur þessar afhentar í lyfjabúðinni, og hefði enginn leiðbeninga rseðill um notkun innihaldsins verið límdur á flöskurnar. Málum þessum lauk á þá leið fyrir undirréttinum, með dómi bæjarfógetans á tsafirði, upp- kveðnum 18. febrúar s. 1., að báð- ir læknarnir og lyfsalinn voru sýknaðir af öllum kæruatriðunum og málskostnaður ákveðinn af al- mannafé. Máiunum var síðan öllum áfrýj- að til hæstaréttar, og hafa verið sótt og varin fyrir rertinum uúd- an farna daga. Eru nú komnir fdómar í málunum í hæstarétti og. voru báðir iæknarnir dæmdir í 1000 ki'. sekt hvor fyrir það að hafa gefið út lyfseðla á áíengis- biöndu á ótölusett eyðublöð. Einn- . ig voru báðir læknarnir, sem áð- ur hafa orÖiÖ sekir um bannlaga- brot, sviftir heimild til þess að gefa út seðia á áfengi eða áfeng- isbiöndur og dæmdir til þess að greiða allan kostnað af jnálum sínum fyrir báðum réttum. En hins vegar þótti það ekki nægilega sannað og upplýst, að þeir hefðu gert sig seka um að ávísa áfengi án þess að hafa fullvissað sig/ um þörf beiðenda á því til lækninga, og voru því báðir sýknaðir af þvi kæruatriði. Lyfsalinn var dæmdur í 200 kr. sekt fyrir að afgreiða áfengisblöndur út á ó- löglega lyfseðla, en sýknaður af því kæruatriði að hafa vanrækt að líma leiðbeiningaseðla á vinflösk- urnar, vegna þess, að það þótti ekki nægilega upplýst eða sann- að. Lyfsalinn var einnig dæmdur til þess að greiða allan kostnað af. máli sínu. Sækjandi allra þessara mála fyrir hæstarétti var Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarlögmaður, en verjandi B. P. Kalman hæsta- réttariögmaður. íslenzkir ,,aðmiráiar“„ ihaldsstjórnin v.ildi láta greiða skipstjórum („skipherrum") varð- S|kipanna ísleiuku 12 000 kr. árs- laun,’en J>að eru álíkva há laun.og flota.o.ingjar (,.aðmírá!ar“) fá.. aimars staðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.