Tíminn - 12.08.1960, Page 1

Tíminn - 12.08.1960, Page 1
Villandi upplýsing- ar um gjaldeyrinn? Hve mikitS hefur verií flutt inn af vörum meí gjaldfresti? Samkvæmt upplýsingum hagstofunnar, var vöruskipta- jöfnuðurinn við útlönö fyrri hluta þessa árs óvenju óhag- stæður, e£a óhagstæður um 442,7 milljónir kr. Á sama tima í fyrra var hann óhag- stæður um 264.7 milljónir. Staða viðskiptajatnaðar við : i.’tlönd var því 178 milljónum kr. lakari en á sama tíma í i'í rra. I i Þótt þannig standi á telja j blöð stjómarflokkanna að gjaldeyrisstaðan við útlönd hafi batnað, sparifjárinnlög hafi aukizt og útlán bahk- anna minnkað. Öll virðist þessi frásögn stjórnarblað- anna þó óljós, skrumkennd og villandi og þvi erfitt að gera sér fulla grein fyrir þeim aöalatriðum er máli skipta. Ljóst er t. d. að ei'nn megin- þáttur þessara mála sem snert ir öll þau atriði er hér ræðfr, er ekki nefndur, en hann er þessi: Samkvæmt hinum nýju lög um um gjaldeýris- og ixmfl,- mál, er innflytjendum hefm ilt að fá gjaldfrest erlendis á andvirði innfluttra vara. (Framhald á 3. síðu). Kiukkan rúmlega fimm í gærdag var samankominn mikill mann- fjöldi á Loffsbryggjunni og fólk skimaðl efflrvæntingarfullf út á höfnina. Þar sást á kollana á tveimur sundmönnum, er voru á leið úr Engey. Bátur fylgdi þeim. Þarna voru á ferð tvelr lögreglu- þjónar, Björn Kristjánsson og Axel Kvaran. Allmarglr starfsbræður þeirra stóðu á bryggjunni og biðu þeirra, þar á meðal mátti lita hlna fræknu þjóðsundhetju, Eyjólf Jónsson. Hann fylgdist með sund- tökum tvímenninganna vökulum augum. Þelr Björn og Axel höfðu verlð tvær klukkusfundir og tíu mfnútur á leið sinni frá Engey, en sú vegalengd er 4,5 km. Þeir voru báðir ósmurðir og kvörtuðu ekki undan kulda. Hins vegar sagði Björn að sjórinn hefði verlð mengaður olíu á leiðinnt. Báðir voru.þeir hressir og kátir að lokinnl þolrauninni og gengu óstuddir upp í baðklefa við höfnina. Á myndinni sjást sundmennirnir hressa sig á kaffisopa á bryggjuhausnum. (Ljósm.: TÍMINN, KM). Enginn togari í Bandhelgi — en síldarskip á mörkunum. — Alls 58 erlendir togarar að veiðum á IsIandsmiÖum í gær. Mikill floti erlendra veiði- ikipa, flesira rússneskra, er nú að veiðum fyrir Norður- landi, og i fyrradag kom upp sá kvittur að þau væru ein- hver að veiðum innan land- nelgi við Kolbeinsey Barst til- kynning um þetta til landhelg- isgæzlunnar frá Siglufirði. Blaðið átti í gær tal við Pétur Sigurðsson til að spyrj ast frekari frétta af þessu, en Pétur taldi óvíst aö skipin hefðu verið að veiðum innan landhelgi þótt mörg væru al- veg á mörkunum, enda mega þau leita inn fyrir línuna séu þau ekki að veiðum og ekki að salta. — Þá kvað Pétur Sigurðsson margt breskra tog ara nú að veiðum á djúpmið um, en allir gæta þeir þess vandlega að koma ekki nærri landhelgismörkunum. í gær taldist svo til að 38 togarar væru að veiðum fyrir Austur landi en um 20 vestra og her skip í för með þeim að vanda. Bretar alls hugar fegnir samningum og skipa togurum s London—NTB. 11. ágúst. — Brezka utanríkisráðuneytið upplýsti í dag, að síðustu tvo dagana hefðu ríkisstjórnir Lelðsla brann í flugvél í fyrradag, þegar flugvél frá Flugfélagi íslands kom til Egilsstaða var bilaður sjálf virkur hnappur í stjórnklefa, sem stjórnar skurðinum á skrúfublöðunum. Er farið var að athuga hvað valda mundi kom í ljós að biluð var leiðsla í stjórnklefanum. Brann hún í sundur og varð af nokkur reykur. Var önnur flugvél send til Egilsstaða með viðgerðar mann og til að taka farþeg- ana. Kom sú vél til Reykja- víkur kl. 5 í gærmorgun, og þilaða vélin nokkru síðar, eða um 11 leytið. num út fyrir landhelgina Bretlands og íslands haft sam- band sín á milli um stað og stund fyrir þá samninga er hefja á innan skamms í fisk- veiðideilu Breta og íslendinga. Ráðuneytið upplýsti einnig, að fjallað hefði verið um frek- ara fyrirkomulag viðræðna — hyerjir yrðu aðilar að þeim og svo framvegis. Yfirlýsingu íslenzku ríkis- stjórnarinnar um samninga-. viðræður var mjög fagnað af opinberri hálfu í Bretlandi. Allir togaraskipstjórar á veið- um á íslandsmiðum fengu á miðvikudagskvöldið skeyti frá sambandi brezkra togaraeig- enda með þeim skilaboðum, að þeim bæri að fara í einu og öllu eftir tilmælum sambands- ins. í skeytinu var þeim enn fremur skipað að halda sig uian 12 mílna landhelginnar. Áherzla hefur verið lögð á það í Brerlandi, að komi til árekstra á veiðisvæðunum vreði það til þess, að það slitni upp úr samningaviðræðum þeim á milli ríkisstjórna Bret- lands og íslands, sem fyrir- hugaðar eru á næstunni. Oóö rekneta- veiði nyröra og mikið um erlend veiðiskip Nokkrir síldarbátar hafa verið á reknetum út af Siglu firði undanfarið, og hafa sum ir aflað dável. Hihs vegar er síldin sáraléleg, aðeins hægt að salta um 20% úr henni. Þá hafa fréttir borizt um síld á Skagafirði, en eng ir bátar hafa verið á veiðum þar. Aftur á móti er ihikill floti af erlendum veiðiskip- um aö reknetavéiðum við Kol beinsey og allt austur til móts við Sléttu. Er þar mikið um (Framh á 15 síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.