Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.08.1960, Blaðsíða 10
'ÍIV7INH. föstuðagtnr, 12.' agést 1960. ” MIWNISBÓKIN í dag er föstudagurinn 12. ágúst. Tungl er í suðri kl. 3.38. Árdegisflæði er kl. 8.01. Síðdegisflæði er kl 20.26. SLYSAVARÐSTOFAN á Heilsuvernd arstöðinni er opin allan sólarhring inn. NÆTURLÆKNIR er á sama sfað kl. 18—8. Sími 15030. NæturvörSur vikuna 6.—13. ágúst er í Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 6.—13. ágúst er Ólafur Einarsson. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið daglega frá ld'. 13,30—15,30. Þjóðminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. anlegar aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl 10:00 í fynramálið. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fynramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagu hólsmýrar, Flateynax, Hólmavíkur. Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj airktausturs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Otvarpsdagskráin er flutt á 14 sí<Su blaSsins. Krossgáta nr. 172 12 v 15 14 Lárétt: 1. hluti blóms, 6. drykkj- arílát, 10. nýgræðimgur, 11. líffæri (þf.), 12. heitari, 15. þrár. Lóðrétt: 2. lína. 3. hljóð. 4. manns- nafn, 5 hangir niður, 7. fugl, 8. maðk, 9. dúr, 13. blóm, 14. forfaðdr. GLETTUR H.f. Jöklar: Langjökull fó:r frá Hafnarfirði í fyrrakvöld á leið til Riga. Vatna- jökull er í Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Aalborg. Fer þeðan til Stettin og íslands. Amarfell erj í Onega. Jökulfell er í Cuxhaven. RDísarfell losai- á Norðurlandshöfn- um. Litlafell er i Reykjavík. Helga-j fell fer í dag frá Siglufirði til Finn- Xands. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Bat-| um til Reykjavikur. Kemur 17. þ.m. til Reykajvikur. Skipaútgerð ríkislns: Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja er á Austfjörðum. á norðurleið. Herðubreið kemur til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 14 í dag til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Homa- firði í dag til Vestmanmaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Antwerpen 10.8. ti IReykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 6.8. til Hamborgar, Ár- hus, Rostock og Stettin. Goðafoss fer frá Akureyri á hádegi í dag 11.8. til Siglufjarðar, Sauðárkróks, I Súgandafjarðar, Flateyrar, Paitreks fjaorðar og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 10.8. frá Kaup- mannahöfn, Lagarfoss fer frá Rvík| kl. 05.00 i fyrramálið 12.8. til Kefla-, vikur og þaðan síðdegis á morgun til Akureyrar. Reykjafoss fór frá Hamina 10.8. til Leith og Reykja- víkur. Selfoss kom til New York 8.8. frá Reykjavik. Ti-öllafoss kom til Hull 10.8., fer þaðan til Reykjavík- ur. Tungufoss fór frá Kaupmanna- höfn 10.8. til Ábo. Maöur gekk inn á veitinga hús og baö um banana. Hann fékk einn, .afhýddi hann, stráði á hann salti, og kast aði honum síðan út um glugg ann. Því næst kallaði hann á þjóninn og bað um annan. Hann fékk annan, afhýddi, stráði salti á og henti út um gluggann. Enn bað hann um banana. Hann fékk einn, af- hýddi hann, saltaði vel og fleygði honum aö þviloknu út um gluggann. Þegar hér var komið sögu, leit upp mað ur, sem sat andspænis hon- um við næsta borð, og sagði: — Þykir yður virkilega svona góðir bananar? ★★★ Maður sat við vínbar og pantaði kampavín. Hann fékk glas, hvolfdi þvi í sig, bruddi glasið, og lét fótinn detta aft ur fyrir sig. Síðan pantaði hann annað og fór eins með það. Síðan það þriðja, og þann ig koll af kolli. Þá sagði annar maður við félaga sinn: — Sjáðu hvað hann er aö gera þessi þarna. Hinn horfir á um stund en segir svo: —Eg skil ekkert í honum. Hann hlýtur að vera eitthvað hinseigin. Hendir fótunum, sem eru það albezta af glös- unum! ★★★ Maður gekk inn á matsölu og pantaði súpu. Þegar hon- um v.ar borin hún, tók hann diskinn og hvolfdi honum yfir höfuðið á sér, — Guð minn góður! sagði þjóninn, — hvað eruð þér að gera, maður? Þetta er tómat- súpa. | — Æ, fyrirgefiö þér, sagði ! maðurinn. Eg hélt þetta væri 1 lauksúpa. DENNI „Eg finn til með þér, vinur minn, en ég get ómögulega faliö allar ~ /C’KA A I A I I I—■ I næpurnar vegna þess eins, ag 1_______) IVI A 1 A I 1 r~l I mamma þín kynni að kaupa eitthvað af þelm." ’ 1/ j Ég hélt þér þætti gott karrý." Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo, fer til New York kl. 20:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23:00 frá Giasgow og London, feir tii New York kl. 00:30. Flugfélag Millilar GuH1 mar: :ow og Kaup- dag. Vænt- Jose L Salinas — Bölvuð svívirðing! Það er einhver að þykjast vera ég! — Gunnar minn, elskan, hvað er að? Þú lítur út eins ng þér sé öllum lokið. • — Það er ekkert, sem þú þarft að brjóta þitt íallega höfuð um, vinan. Það verðui' aldrei neinu lokið okkar í miili, ástin mín. D R F K Lee Fali 50 — Þetta var meiri bardaginn, maður. Settu handjárn á þá. Við fáum nóg í jeppann. — Hugsa sér, við réðum við heilí tylft af hörðum náungum. Aldrei hefði ég trúað þvi að óreyndu. — Þessi æfing var þér holl, vinur. Eg er stoltur af þór. Þú ert meðlimur í gæzluliði frumskógarins. — Hann kallaði mig gæzluliða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.