Alþýðublaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ skuldum við Frakkland frá dög- um keisaraveldisins. fo «fssgÍR8.Bs »$i wefffseis. Næturlæknir er í nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú 2, sími 181. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjölum kl. pi,4 í kvöld og tvö næstu kvöld. \ Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmunds- dóttir, Suðurpól 5, og Friðjrjöfur Jónsson, Tjarnargötu 8. Kvöldskemtun heldur V. K. F. ,,Framsókn“ annað kvöld kl. 8' á í Bárubúó. Er þetta fyrsta kvöldskemtun af slíku tagi á haustinu, og þarf því ekki að efa, að hún verði fjölsótt. Þar verður líka margt gott og gagulegt til skemtunar: Haraldur Guðmundsson alþingismaður held- ur ræðu af sinni alkunmi mælsku, María E. Markan syngur, Óskar Guðnason les upp eitthvað skemti- legt og síðast en ekki sizt verður danzað. Aðgöngumiðar verða seldir fpá kl. 12 e. h. á morgun. Danzskóli Ástu Norðmann og Lillu Möller byrjar á morgun í Good-Templ- arahúsinu ki. 5 fyrir börn og kl. 81/i> fyrir fullorðna. Mun danzskól- inn verða í Good-Templarahúsinu í vetur. St. Skjaldbreið heldur skemtun í kvöld eftir fund. Margt gott verður þar til skemtúnar. Félagar fjölmenni. Upphleypta myud af Sigurði Birkis söngvara hefir Rikarður Jónsson listamaður gert, og er hún til sýnis í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Er myndin mjög vel gerð. Munið foreldrasamkomuna í Hjálpræðishernúm í kvöld kl. 8. Ný hárgreiðslustofa hefir verið sett á stofn í Banka- stræti 11 (gengið i gegn um bóka- verzlun Þór. B. Þorlákssonar). Hafnfirðingar! Munið móftökusa/mkomu.na. í Hjálpræðishernum á sunnudaginn. Minnist þess, að adjutantinn er Hafnfirðingur og fyrsti Islending- urinn, sem hefir haft yfirstjórn hersins með höndum hér á fandi. E. B. Veðrið. Hiti niestur 6 stig, minstur 2 st. frost. Átt víðast norðlæg, við- ast hæg. Þurt veður sunnan- lands, snjókoma á Grimsstöðum. Djúp loftvægislægð fyrir austan land og önnur suður af Reykja- nesi á austurleið. Útlit: Norðan- átt og' þurt veður sunnanlands, norðaustanátt norðanlands og úr- komia sums staðar. Gengið. Sterlingspund 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 1(10 kr. norskar Dollar 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 100 gullmörk þýzk kr. 22,15 121,94 122,55 120,11 4,55% 18,05 182,85 108,59 H.f. Reykjavikurannáil sýnir í fyrsta skiíti í kvöld gamanleikinn „Abraham‘“. Að- göngumiðar seldir i íðnó. Barnaskóiinn að Bergstaðastræti 3 byrjar á 3 tegnndir af frönskuxn lifstykkjum, nýkomin, sokkaLandafaelti í mlklu úi'vali. Komið og aílaugið verð og vörugæði. Vðrillnlsið. Msírssissri á servanta og náttborð fyrirliggjandi. Utvega uarniara til faúsabyggpaga. Ladvig Ston*, sími 333. s Góð stúlka öskast i vist nú þegár, að eins 3 í heimili. Upjd. í síma 1862. Kaup eftir samkomulagi. morgun kl. 1. Öll börn, sgm sækja skólann, eiga að hafa með sér lieilbrigðisvottorð. Kvennaskólinn veröur settur á mórgun kl. 2. Skipáfréttir. Fisktökuskipið „Annaho“ fór i nótt. „Goöafoss“ er væntanlegur hingað á morgun.. Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willard. Fást bjá Eiríki Hjartarsyjii, Laugau. 20 B, Klapparstígsmegin. r>-------------——■—■———-n Heilræði eftir Menrik Lund fást við Grundarstig 17 og i bókabúð-1 um; góð tækifærisgjöf og ódýr. m—-------——---------—------a Vetrarstúlka óskast, Uppl. á Laugavegi 4, simi 1471. Munið eftir hinu fjölbreýlta úrvali af veggmyndnm ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndxr og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Skólcitöskur, pennastokkar, stíla- bækur, pennar og blýantar er sem fyrr ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Smídud kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti .18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian. Merkilegnr sagnapáttur, saga eftir Jack London. þrjú hundruð ár síðan. Faóir hans var véíamaður i þrælakvíum Al- exanders Burrells, og móðir hans var þvottakona í sönru Jrrælakvi- um. Það er enginn efi á því. Þetta er hreinn sannleiikur, sem ég segi. Það er sannsögulegt. Það stendur á prenti hvert einasta orð í sagnfræöiibókum drottna okkar, sem þið getið efcki lesið, af því að droftnar ykkar leyfa ykkur ekki að læra að lesa. Þiö getið sjálfir skilið, hvers vegna þeir viljá ekki leyfa ýkkur að læra að lesa, þðg; ar svona nokkuð stendur í bók- ‘ unum. Þeir vita það, og þeir eru mjög hyggnir. Ef þið læsuð svona hluti, væri hætt við því, að þiö sýnduð ekki drottnum ykkar til- hlýóilega lotningu; og það væri bættulcgt fyrir drottna ykkar. En ég veit þaö, af því að ég kann að l&sa, og ég segi ykkur það, sem ég hefi lesiö með eigin augum í sagnfræðibókum drottna okkar. Hinn fyrsti Vanderwater hét ekki þvi nafni,'heldur hét hann Vange, Bill Vange; hann var sonur Yergis Vanges vélamanns og Láru Carnby þvottakonu. Hinn ungi Bili Vange var sterkur. Hann hefði gefað orðið foringi þræl- arnra og leitt þá til frelsis, en hann kaus .beldui' að þjóna drottnunum og fékk góð laun fyrir. Hann íór að þjóna þeim; þegar hann var smádrengur, með því að njósna fyrir þá í þrælakvínnum. Menn vita, aö hann 1 jóstraði því upp um föður sinn, að liann hefði látið sér u|)preisnaror<y uin munn fara. Þetta ert. staðreynd; ég hefi séð það sjálfur i sagnfraröibókun- um. Hann var þræil, of góður til aö vera í þrælakvíunum. Alexan- der Burrel tók hann úr þeim, þeg- ar hann var harn, og lét kenna honum að lesa og skrifa. Hann lærði niarga hluti og var settur í leynilögreglu stjórnarinnar. Auð- vitað bjóst hann ekki Jengur þrælaklíeðunum netna sem du(- klæðum, þegar hann var að kom- ást fyrir leyndarmál og ráðagerð ir þrælanna. Átján ára gamall átti hann sök á þvi, að Ralph Jaco- bus var handtekinn og líflátinn í rafmagnsstólnum. Auðvitað haf- ið þið allir heyrt hið heilaga nafn Ralphs Jacobusar. En hitt vitið ])ið ekki, að sá, sem átti sök á dauÖa hans, var hinn fyrsti Van- derwáter, sem hét Vange. lig yeit það. lig hefi lesið þaö i bókunum. Þaö er margt skrítið og einkenni- legt í böfcunum. Og eftir smánardaúða Raiphs Ja obusar tók nafn Bills Vanges fyrstu breytingunni af mörgum. Alls staðar gefck hann undir nafn- inu „Svika-Vange“. Hann komst tli hárra metorða í leynilögreglu- li'ðs'nu og féfck mikil laun. En hann taldist þó ekki til yfirstétt- arinnar. Karlmennirnir vildu taka hann inn í hana; það voru konur yfirstóttarinnar, sem ekki vildu telja hann einn úr þeirra höpi. Svika-Vange þjóúaði dmttnunum Vel. Hann hafði sjálfur verið þradl og vissi, hvernig þrælarnir 'voru. Þeir gátu ekki gabbað hann. ! þann tíð voru þrælarnir hugaðri. en þeir eru nú og reyndu hvað eftir annað að berjast til frelsis. Og Svika-Vange var alls staðar, í öllum ráöagerðum þeirra og fyr- irætlunum, og hann kom upp öllu ráðabruggi peirra og sendi for- ingja |x*irra í rafiiiagnsstólinn. Það var árið 2255, að nafn hans breyttist aö nýju. Uppreisnin mikla varð það ár. 1 héruöunum fyrir yestón Klettafjöl I hörðust seytján miiljónir þræla hraustlega til þess að velta drottnum sínum af stóli. Já, og hver veit, nema þeim hefði tekist það, ef Svika- Vange hefði efcki verið? En hann var hér og þar og alis staðar. Drottnarnir gáfu lionum ótak- marfcað valtl. i átta mánuði var barist og á þeim tíma voru drepn- ir ein milljón og þrjú hundruð og finnntíu þúsund þrælar. Vange, Bill Vange, Svifca-Vange, drap þá, og hanrt drekti uþpreisninni mjklu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.