Alþýðublaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1927, Blaðsíða 3
A L, P VUUBLAWliJ o r .. m r>- ív § ÍKU ,y~s kóútsala Hrísgrjón afaródýr. Henny BMerichsec: Annie Besant Þýðendur: t>órður Edilousson og Sig. Kr. Pétursson. Fæstíbékaverzlannra dlikakjðt með tæklfæpistreFðl i heiíum skrokkum og smærri kaupum í dag. Verzlunin Filllim, Laugavegi 79. Sími 1551 • Mumtmum-pottar og margs konar nýkomin. Kynnið yður vöruverð okk- ar áður en þér kaupið ann- ars staðar. Laugavegi 3. Sími 1559 höfund, ræ’ðuskörung eða stjórn« málamann." VII. Menningarfrömuður og frelsis- hetja. Annie Besant var meðal peirra, sem lögðu írum lið i réttarbar- áttu peirra. Og hún talaði máli margra annara útlendra pjóða. En mest og bezt hefir hún bar- Sst mieð Indverjum. Hefix hún stutt pá í pTjátíu ára frelsisbar- áttu. „Hvers óska' lndverjar?“ spurði Annie Besant. Svarar hím sér sjálf á pessa leið: ,,Peir óska pess og krefjast pess, sem aðrar pjóðix krefjast og óska. Þeir vilja vera frjálsir Indverjar eins og Engiendingar vilja vera frjálsir í Englandi. Hvernig ættu Indverjar að gera sig ánægða með að vera prælar? Indverjar verða ekki ánægðir fyrri en peir verða frjáls pjóð.“ Þjó'ð sina ávarpaði Annie Be- saní pannig, er henni ofbauð harð- úð hennar og eigingimi: „Enska pjóð, dramblát, fjöl- menn og frjáJs! Getur pú ekki lokið upp augum pinum? Ert pú skilningsvana ? Er pér ekki 1 jóst, að Indverjum sviður eins og þér myndi svíða, ef pú værir kúguð? Þú myndir ekki una því að vera heimilislaus i landi pínu. Þú fnyndir ekki sætta pig vi'ð, að útlend stjóm héldi fyrir pér rétti þínum og mældi getu pína og hæfileika á erlenda stikn. Þú myndir ekki una pvílíkri meðferð." Indverjar elska og virða Annie Besant, frelsishetju sína og menn- ingarfrömuð sinn. Henni eiga þeir rnest að paitka, hve allur haguf peirra hefir breyzt ti! batnaðar . á séinni árum. V. S. Srinivasa Sastri kemst pannig' að orði um Annie Besant: „Indverska þjóðin ber til henn- ar pann kærleikshuga, er hún hef- ir til fárra fræðara sinna og op- inberra starfsmanna borið. Frú Besant er mikill fræðari, einlæg- ur föðurlandsvmur, víkingur til vinnu, vaskur riddari sannleiks og réttlætis, óskelfdur hermaður ör- vænismála, sem hún bjargar og ber fram til sigurs og til dýrðar guði og mönnum." peim, sem vilja kynnast ná- kvæmlega æfiatriðum pessarar merku konu, skal beút á æfisögu hennar, sem kom út árið 1922. SigurÖur Kristófer Pétursson og Þórður ladmir Edilonsson skráðu hana á íslenzka tungu. Þá má nefna prýðilega ritgerð um Annie eftir séra Jakob Krist- insson. Hún er prentuð í „Stjö-rn- unni við eldana" 1924. Einnig er nýkomin hingað bók um frú Besant eftir Lilly Heber. Sú bök er rituð á norskri tungu og kom út í ár. Starfspol Annie Besant er svo mikið, að þess eru ekki dæmi. Þetta suinar hefir frú Annie flogið land úr landi og oft flutt fleiri en einn fyrirlestur á dag. Það segja þeir, sern hlustað hafa á Annie Besant flytja ræð- ur eða fyrirlestra, að engir aðr- ir en sjónarvottar geti trúað því, hve mælska hennar sé giæsileg, innblástur hennar "kröftugur og ræðumannsvald hennar takmarka- laust. í sfeóveralnninKi Langavegi 25, Eiriknr Leifsson, heldur áfrans með fullum krafti. I daíj r»tj mánudagiun ptið fsér gert sérstaklega géð kaup í Skéverziunmni, Laugavegi 25. Eiríkur Leifsson. Það er sagt um Annie Besant, að hún hafi einu sinni talað við 6000 verkamenn, sem kúga átti. Þeir voru úti í Lundúnaþokunni. Sá hún að eins örfáa þeirra. Hún hughreysti verkamennina, gladdi pá og hvatti. En petta er ekki einstætt dæmi. Annie Besant hefir alt af verið að tala við fólkið í pokunni. Og enn talar hrm við það, ekki við himdruð og þúsundir, heldur mil- bónir. Enn talar hún við oss. Enn þá vekur hún von, gleður, huggar og hvetur. Hún sér,- hvað fram undan er. Hún veit, að þokunni léttir, peg- ar sólin kemur upp. Hallgrímur Jónsson. Imnlénd tfdiradL Seyðisfirði, FB., 30. sept. Hrapallegt slys. Sjö menn drukkna. Síðast liðinn sunnudag fór bát- ur frá færeyskri fiskiskútu, „Ridd- aranunr“, cileiðis til lands við Fagranes á Langanesi. Báturinn fóist. Einn rnaður komst á land, en sjö drukknuðu, par á meðal skipstjórinn. ,,Riddarjnn“ korrí hingað í morgun með fimm lík hinna drukknuðu, og verða þau jarðsungin hér. Akureyri, FB„ 30. sept. Aflatjón. Síldarbarkur, sem staðið hefir hér á grynningum um tíma sakir leka, kastaðist á hliðina s fyrri nótt og fyltist sjó. 1 barkmum eru um 1500 síldarmál, og ex tal- ið hæpið, að síldin riáist, svo að hím geti orðið að nokkru gagni. Hún er óvátrygð. Eigandinn er Ásgeir Pétursson. Slprðiii' og Smai' iarkaií sungu í gærkveldi í Gamla Bíó fyrir allvel setnu húsi, og rnættu pó fleiri verið hafa, pví að sam- söngur þessi var hinn skemtileg- asti. Einar Markari er pegar kunn- ur orðinn fyrir sönghæíi'ejka sína, og mætti minna á hina ágætu dóma um söng hans í Noregi. Hann hefir háa barytonrödd, þróttmik’a og hressandi, og á veikari tónurn er hún óvenju- mjúk og hreimfögur. Sigurður Sjðienn! Verkamenn! S|ó!oí, alls koiior, Tmwl-bnsrj, öopnuF, Nankinsfoí, Gúmmístipél, Klossar, Klossastigvél, Sokkar, Vetimga alls konar, Peysnr, Maáressur, Kumteppi, martfar tepndir, Rekkjuvoðir, o. m. fl. fáið Uér áreiðanlega t»ezt og um ieið ódýrast h|á 0. jjilirigsen. Oparfl að hjóla' Ijóslans, pegar hægí er að fá raflraktir fyrir að eiras kr. 3,50 i T. Unglingastúkan „Bylgja“ i nr. 87 heldur fund næst kömandi sunnu- dag klukkan 10. fyrir hádegi í Good-Templarahúsinu, uppi. Innsetning embættismanna o. fl. —- Yngri og eldri félagar eru á- mintir um að fjöimenna og mæta stundiislega. bróðir hans leggux að vísu ekki sönginn fyrir sig sem aðalstarf, sn samt er hann talsvert iærður og vel framgenginn söngmaður. Annars er það eftirtektarvert, að öll pau inörgu systkini eru víst undantekningarlaust úrvals-söng- fólk. Sigurður Markan virðist hafa. tónsvið mikið. Er rödd hans bæði allhá og djrip, og á köflum er skemtiiegur karimenskubragur á söng Sigui'ðar, og ekki hefi ég heyrt annan íslending skila betur af sér bassa-söngvum i „Giunt-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.