Tíminn - 14.09.1960, Qupperneq 2

Tíminn - 14.09.1960, Qupperneq 2
2 T f MIN N, miðvikudaginn 14. september 1960. Tíunda ferð Hreyfilsbíl- stjóra með berklaveika Það er íiú orSin föst venja Hreyfilsbílstjóra að bjóða vist mönnum frá Reykjalundi og Vífilsstöðum í ferðalag á hverju sumri. í gær fóru þeir Hreyfilsmenn á 26 bílum með rúml. 100 manns trá þessum sfofnunum inn í Þjórsárdal og cr það í tiunda sinn að þeir bjóða þessu fólki í ferðalag. Lagt var af stað frá Vífilsstöð- um og ReyKÍalundi um kl. 1,30 og staðnæmdist bílaflotinn hjá Geit- hílsi. Síðan var haldið austuryfir fjall og sem leið liggur inn í Fáskrúðsfirði, 12. sept. — Almennur borgarafundur var haldinn að Búðum í Fáskrúðs- firði fyrra sunnudag og rætt um landhelgismálið. Fram- sögumaður var Lúðvík Jóseps- son. Á fundinum var sam- þykkt svofelld tillaga: Almennur fundur haldinn að Búðum í Fáskrúðsfirði 4. sept. 1960, um landhelgismál ið mótmælir eindregið þeirri ákvörðun ríkisstjómarinnar að ganga til samnjnga við Breta um fiskveiðilandhelgi íslands. Fundurinn telur að Alþingi og þjóðin hafi mótað þá stefnu í landhelgismálinu að samningar við einstakar þjóðir um málið komi ekki til greina og að frávik frá 12 Sauðárkióki, 13 sept. — S. 1. sunnudag var afhjúpaður minnisvarðl um Jósef J. Björnsson fyrsta skólastjóra Hólaskóla, en hann var um aratugi ýmist skóiastjóri eða yfirkennari bændaskólans, vinsæll kennari og stjórnandi og afburðamaður á mörgum sviðum. í fyrra voru liðin hundrað ár frá fæðingu hans, og ákváðu þá gamlir nemendur og vinir hans að reisa honum minnisvarða. Hann var síðan afhjúpaður með hátíð- legri athöfn á sunnudaginn var. Athöfn úti Athöfnin hófst -með guðsþjón- ustu í Hóladómkirkju, séra Björn Björnsson dómprófastur messaði. Kirkjukór Hólasóknar söng undir stjórn Friðbjörns Traustasonar. Eftir1 messu var gengið að leiði Jósefs, og lagður á það blómsveig- ur. Þá athöfn framkvæmdi Gunnar Arnason, skrifstofustjóri hjá Bún- aðarfélagi íslands, og flutti um ieið þakkarorð fyrrverandi nem- Þjórsárdal, en vistmenn höfðu Sjálfir ósKað eftir að fara þangað. Ekki þarf að orðlengja það að þeir sem íarið hafa í þessar ferðir með þeim Hreyfilsmönnum á und- anförnum áium, hafa haft af því mikla gleði. Þá er óhætt að full- yrða . að bilsíjórarnir sjálfir hafi notið þess að gera þessu fólki dagamun. Farið heiur verið í slíkar ferðir á allt að 60 bílum þegar þátttaka hefur verið sem mest. Þá hafa nokkur fyrirtæki gefið sælgæti til þessarar skemmtiferð- ar og eru þau þessi: Kexverss/niðjan Frón, Súkku- laðiverksmiðjan Linda, Akureyri, mílna fiskveiSilögsögu allt um hverfis landið án undantekn ingar komi ekki til greina. — Fundurinn vill mótmæla sér- staklega öllum tillögum um að veita sérstakar undanþág- ur frá 12 mílna landhelginni vig Austur- og Norðurland og skorar á alla aðila j þessum landsfjórðungum að mynda með sér öflug samtök til að koma í veg fyrir slika samn inga. Fundurinn var fjölmennur og var tillagan samþykkt í einu hljóði. Á fundinum kom einnig fram tillaga um und irskriftasöfnun undir tillög- una, og hafa nú 200 manns ritað nöfn sín undir hana, en þag er um 65% kjósenda í Fáskrúðsirði. S.Ó. enda Jósefs. Þá var far'ið að hin- um nýja minnisvarða, en hann stendur þar sem áður var hið forna biskupshús, en í því húsi var skólinn fyrstu árin, og þar rakti Pétur Jónsson tildrögin að byggingu minnisvar'ðans. Þá var einnig lesið þakkar- og kveðju- skeyti frá frú Hildi Björnsdóttur, ekkju Jósefs, en hún gat ekki ver- ið viðstödd vegna sjúkleika. Gísli Kristjánsson, ritstjóri, flutti ræðu, og loks afhjúpaði Jósef Hólmjárns- son, sonarsonur Jósefs Björns- sonar', minnisvarðann. Athöfn inni Vegna veðurs var síðan gengið til leikfimissals Hólaskóla, og þar fluttu ræður Gísli Kristjánsson, Gísli Magnússon, bóndi, Eyhildar- holti, en Kristjári Rarlsson, skóla- stjóri á Hólum, þakkaði þann sóma sem staðnum var sýndur. Einar J. Reynis, gjaldkeri Tryggingatofn- unar ríkisins og sonur Jósefs, þakk aði fyrir hönd ættingja og venzla- manna. Pétur Jónsson stjórnaði samkomunni. Að lokum var sameiginleg kaffi- drykkja í boði skólastjórahjónanna (Framhald á 15. siðuy Sælgætis- eg efnagerðin Freyja, Brjóstsykuisgerðin Nói, Sælgætis- gerðin Opai, Ölgerðin Egill Skalla- grimsson, Öl- og gosdrykkjagerðin Sanitas, Sælgætisgerðin Póló. Kirkjuvígsla á Dalvík Dalvík, 12. sept. í gær var v-jgð ný kirkja í Dalvík við há- tíðlega athöfn, sem hófst kl. eitt. Biskupinn yfir íslandi herra Sigurbjörn Einarsson, vigði kirkjuna en sóknarprest urinn séra Stefán Snævarr prédikaði. Þá fór fram altaris- ganga. Kirkjukór Dalvíkur söng undir stjórn Gests Hjör- leifssonar. Kirkjugestir voru svo margir sem kirkjan rúmaði. Kirkjunjii hafa horizt margar höfðinglegar gjafir fyrr og síðar, bæði peningar og góðir gripir. Að vígslu lokinni bauð sóknar- ncfnd kirkjugestum til kaffi- dvykkju í harnaskólanum. Voru þar haldnar margar ræður, Kl. 6 síðdegis var barnaguðs- þjónusta í kirkjunni og talaði þá biskupinn við börnin. Kirkjan liefur verið í smíðum í sjö ár en cr nú að fullu frágengin uran sem :nnan. Kirkjan rúmar um þrjú hur.druð manns í sæti. Eyggingarkostnaður mun vera oi-ðlnn um 1700 þúsund krónur. Evggingamaistari var Jón Stefáns- son, Dalvík. P.J. 1223 árekstrar Árekstrar í Reykjavik frá ára- mótum eru orðnlr 1223 talsins, sem er talsvert minna en var 1 fyrra. Þá voru árekstrar 1270 á sama tfma, Ekki erþó haegt að bera þessi tvö sumur saman, þar er f sumar hefur veðráttan verið óvenju hagstæð en f fyrra hins vegar rigningasumar. Hefur þeg- ar siglð á ógæfuhliðina varðandi árekstra í rignlngum þelm, sem staðið hafa undanfarna daga, og þeir aukizt talsvert. —h Silfurbrama (Framh. af 16. síðu). Meðal annars sem Þor- , steinn Víglundsson hafði í | fórum sinum var hafkóng- j ur, hinn stærsti sem fundist hefur hér við land. Er hann 20,6 cm. að lengd. Hafkóng- urinn kom í humamót Vest mannaeyjabáts en formað- ur hans er Sigurgeir Ólafs- son. Annan haffeóng hafði Þorsteinn með sér en Sá var „aðeins“ 16 cm. á lengd. í náttúrugripasafni skólans er margt góðra gripa og er haldin opinber sýning á safn inu vor hvert. Um 1000 manns sækja þá v'j'ijulega sýning- una. I Lán til námsmanna j (Framh. af 16. síðu). glöggt fram að mikil þörf er fyriT heildarsamtök íslenzkra námsmanna erlendis, sem haft gætu forgöngu um kjara baráttu þeirra og önnur mál sem stúdenta erlendis varða. Þó kom þar að lokum að kall aður var saman almennur fundur stúdenta sem nám stunda við erlenda háskóla. Stóð fundurinn í siðustu viku, — þótt þá væri að vlsu margt námsmanna þegar far ið utan. Var fundurinn fjöl- sóttur og mikill einhugur með fundarmönnum um að róttækra aðgerða væri þörf ef ekki ætti að draga mjög úr utanförum islenzkra náms manna á næstunni. Og öllum ber vist saman um að íslend ingum er hin mesta nauðsyn að geta aflað sér menntunar erlendis, ekki sízt á þelrri tækniöld sem nú stendur. Stóraukln lón og ctyrkir nauSsyn Fundurinn gerði i einu hljóði samþykkt sem beint er til menntamálaráðherra og ríkisstjómarinnar. Rituðu um 50 fundarmenn nöfn sin und ir samþykktina, og hafa þeir allir að undanförnu stundað nám erlendls, i flestum þeim löndum sem íslendingar sækja til háskólanáms. Sam þykktin er á þessa leið: „Við undirrituð, sem öll stundum nám við háskóla erlendis, leyfum okkur að beina eftirfarandi til hæst- vírts menntamáláráðherra og ríkiss'tjórnarinnar: íslendinsum er það aug- Ijós nauðsyn að geta sótt menntun sina til annarra la.nda, þcmgað sem hag- kvœmast er i hverri grein, enda ekki kostur á alhliða háskólanámí hér heima. — Hingað til hafa islenzkir námsmenn notið þeirrar sér stöðu að geta kostað sig að miklu leyti sjálfir til náms ins með 3—4 mándða sumar vinnu, þegar á móti komu styrkir og lán Menntamála- ráðS. Eftir efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar s.l. vetur er þetta geröreytt. Verð gjaldeyrls til námsm. hef- ur hækkað um 70—80%, þar við bœtist stóraukinn ferða kostnaður og vaxandi dýr- tíð í landinu, en kaupgja.ld helzt óbreytt að kalla. Auk þessa. munu fœstír náms- menn njóta góðs af þeim gagnráðstöfunum, sem \ega skyldu upp á móti kjara- rýrnun almennlngs. Má telja. að námsko&tnaður er- lendis hafi tvöfaldazt, og kemur sú hœkkun fyrst fram með fullum þunga nú i haust. Af þessum sökum virðist blasa við, að margir stúd- entar hljóti að hverfa heim frá námi hálfnuðu eða ó- loknu, en sárafáir sjái sér fœrt að hefja nám hér eftir. Ekkert hefur komið fram a.f opihberri hálfu um aðgerð- ir til að sporna gegn þessari þróun. Það er eðlileg krafa náms manna erlendis, að þeim verði gert kleift að stunda nám sitt hér eftir sem hing að til og stjórnarvöld lands- íns geri þegar ráðstafanir til að svo megi verða. Virðist nauðsynlegt að opinbert lánsfé og stýrkir verði aukn ir svo að nemi tveimur þriðju hlutum námskostn- aðar i hverju landi. Við unðArrituð mœlumst til þess að hœstv. mennta- málaráðherra og rikisstórn geri híð fyrsta grein fyrir afstöðu sinni til þessa máls.“ Fundur f kvöld Allmiklar umræður urðu á fundinum, og var bent á ýmis atriði sem námsmönn- um erlendis er nauðsyn að ræða við yfirvöld mennta- mála. Einkum var gagnrýni beint að Menntamálaráði fyrir hinn nýja hátt sem tek in var upp um úthlutun lána og styrkja í vor, þar sem stefnt er að því að binda styrkinn vig eina upphæð án tillits til námskostnaðar i hverju landi. Þá hefur á stundum orðið óhæfilegur dráttur á ag lán og styrkir kæmu til útborgunar, en slíkt veldur námsmönnum ,að sjálf sögðu miklum erfiðleikum. Fundarmönnum kom saman um að það væri meginatriði að opinber lán til náms- manna yrðu stóraukin. Sé ekki unnt að halda þeirri sér stöðu sem drepið var á í sam þykktinni, að menn geti unn ið að verulegu leyti fyrir sér í sumarleyfi, hljóti hið opin bera ag tryggja mönnum hag stætt lánsfé. Bankalán munu vera flestum ofviða með nú- gildandi vöxtum, og fæstir eiga svo auðuga að, að þeir geti kostað sii til náms með tilstyrk ættingja einna. Þá var bent á sívaxandi fargjöld sem verða æ hærri liður í námskostnaði erlendis og enn fleiri atriði þar sem lagfær- ingar er þörf. Var kjörin á fundinum þriggja. manna nefnd til að ganga á fund menntamálaráðh. með sam- þykkt fundarins og ræða við hann önnur mál sem þar höfðu komið fram. Samþykkt var að annar fundur skyldi haldinn að viku liðinni og þar skýrt frá uxirtektum ráð- herra. Sá fundur stendur 1 kvöld, og eru stúdentar hvatt ir til að fjölmenna, bæði þeir sem þegar eru komnir áleið- is við nám og eins nýstúdent ar sem hyggjast fara utan á næstunni. —ó. Héraðsmót Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu Héraðshátíð Framsóknarmanna í Rangárvallasýslu verð- ur haldið í hinu nýja og glæsileg? félagsheimili Hvoli, Hvolsvelli, laugardaginn 17. sept. n. k. og hefst k. 9 síðd. — Fjölbreytt dagskrá. Nánar auglýst síðar. Mótmæla uiidanslætti í landhelgismálinu Minnisvarði af- hjiípaður að Hólum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.