Tíminn - 17.09.1960, Síða 1

Tíminn - 17.09.1960, Síða 1
Dómur í dag: ^ Enn neitar skipstjóri brotinu! Stýrimaður og ioftskeytamaður muna ekkert um ferðir fogarans þennan dag SeyðisfirSi í gærkvöldi. — Réttarhöídin í máli Percy All- en Bedford, skipstjóra á hrezka togaranum Wyre Mar- iner FD 34, héldu enn áfram á Seyðisfirði í gær. Segjast togaramenn ekki hafa verið að veiðum innan 12 mílna og ekki telja þeir sig muna neitt um ferðir gæzluflugvélarinn- ar Ránar Búizt er við að dóm- ur verði kveðinn upp í mál- inu í dag. Eldur í togara Laust fyrir kl. hálfátta í gær morgun var slökkviliðið kvatt að togaranum Þorsteini Ing- clfssyni, þar sem skipið lá /iS Ingólfsgarð. Eldur var í vélarrúmi skipsins og hafði kviknað í út frá olíu- kyndingu. Var talsverður eldur í gólfi vélarúms og tók nálega háif- tíma að slökkva. Tveir slökkvibíiar fóru á staðinn. —h Ráðstefna verkfræðinga Réttur var settur á Seyðisfirði í gærmorgun kl. 9,30 og aftur kl. 14. Var rétti slitið kl. 18,30 í gær kvöldi. Kallaði á neyðarbylgju Fyi'ir réttinum mætti Guðmund- ur I. Jónsson, loftskeytamaður á Rán. Staðfesti hann að framlögð kæra um ireintar veiðar FD 34 V/yre Marincr innan 12 mílna lög- sögunnar hinn sjöunda júlí s.l. væri rétt. Hefði hann tekið þátt í niælingum á staðsetningu togarans svo og annazt merkjagjafir til hons til stöðvunar og kallað í tal- stöð flugbátsins bæði á hinni al- þjóðlegu neyðarbylgju, 2182 kc. svo og vinnubylgju brezku togar- arna, 2226 kc. en aldrei fengið svar. Þá kom fyrir réttinn sem vitni Ásgeir J. Þorleifsson flugstj. Stað festi hann einnig að framlögð kæra væri rétt. Kvaðst hann hafa tekið þátt í mælingum á staðsetn- ingu togarans og geta borið um | réttmæti þeinra. Hann stjórnaði kreð, hraða og aðflugi flugbátsins og segði til um þegar hann væri yfir skipinu Sami togarinn Guðmundur Kærnested, skip- síjóri, kom aftur fyrir réttinn. Svaraði hann m.a. spurningu á þann veg að fyrir ókunnugan skip sljóra væri erfitt að staðsetja sig 12 sjómílur út af Hvalsþak en sdkt væri hægðarleikur fyrir flug vé-1 þar sem e.t.v. sæist í Hvals- tak. Þá kvaff hann óhugsandi að um annan togara en FD 34 Wyre Mariner væri að ræða. Tröllarófa með hanastéli Já hvaS eru nú þessi ósköp? Þetta er rófa, sem tekin var upp úr garSi í Löngumýri i Reykjavík í gær. Náttúran á sér engjn takmörk, eins og þar stendur, og þessi rófa, sem vel gæti verið formóðir okkar sann- ar þaB, svo ekki verður um vilhct. Hún vóg rúmt kiló. í andstöðu við Gylfa Félag Gagnfræðaskólakenn ara í Kópavogi samþykkti á fundi sínum í fyrradag ein- róma eftirfarandi ályktun, sem það hefur beðið blaðið að birta: „Fundur kennara Gagnfræða- skóla Kópavogs, haldinn í Reykja- vík 15. september 1960, mótmælir einróma setningu Odds A. Sigur- jónssonar sem skólastjóra við Gagnfræðaskóla Kópavogs og átel ur harðlega, að geingið hefur verið fram hjá Ingólfi A. Þor- kelssyni, sem fékk fjögur at- kvæði af fimm í fræðsluráði, hefur eindreginn stuðning allra samstarfsmanna sinna, hefur að baki 10 ára starf við skólann, var fyrsti kennari skólans, hefur iiáð ágætum árangri í starfi, hefur mjög góð meðmæli frá þeim skólum öðrum, er hann hefur starfað við og eindregin meðmæli fráfarandi skólastjóra og auk þess háskólapróf fram yfir Odd A. Sigurjónsson. (Framhald á 2. síðu). Búvörur hækka en bændur fá ekkert Dagana 22. og 23. september n.k. verður haldin í Reykjavík ráð- stefna ísienzkra verkfræðinga í hátíðasal Háskólans. Ráðstefnan verður sett fimmtudaginn 22. sept. kl. 9.30 f. h. með því að Seingrím- ur Jónsson, rafmagnssjóri flytur' ávarp. Síðan flytur direktör N. I. Bech ávarp á dönsku um nútíma tækni- og vísindalega menntun tæknifróðra manna. Á ráðstefnunni munu margir menn flytja erindi og ávörp og má þar m. a. nefna Magnús Magnús- son, eðlisfræðing, dr. Gunnar Böðvarsson, Svein Björnsson, for- stj., direktör L. Mjös og dr. Benja- mín Eiríksson. Muna ekkerf Percy Allen Bedford, fyrsti stýrimaður, 24 ára gamall sonur skipstjóra togarans kom einnig fyrir réttinn. Sagðist hann ekkert muna um ferðir togarans þennan dag og ekki hafa orðið var við £s- lenzk varðskip né heldur gæzlu- flugvél, enda væri hann sjaldan ofan þilja meðan verið væri að veiðum, heldur niðri í lest. Aithur Dum O.B.E. loftskeyta- maður togarans kom fyrir réttinn, en eins og stýrimaður mundi hann ekkert. Hann svaraði spurningu um hvort hann hlustaði ekki á alþjóðlegu neyðarbylgjuna 2182 (Framhald á 2. síðu). Eins og sagt var frá í blað- inu í gær hafa landbúnaðar- vörur hækkað allverulega — nema nýmjólk. Þessi hækkun hefur ekki að neinu leyti í för með sér aukið kaup bænda, heldur stafar hún af gengisbreytingunní og öðrum ráðstöfunum ríkisstjórnarinn- ar svo sem vaxtahækkuninni. Bændur fá aðeins þessa leið- róttingu á launum sínum til samræmis við kaup verka- manna. Þrátt fyrir hinar gíf- urlegu hækkanir á vöruverði Gott dæmi um áhrif efnahagsaðgerða ríkisstjórnarinnar og annan gífurlega aukinn kostnað við framfærslu hafa engar kauphækkanir orðið hjá launbegum. Þessi hækkun á landbónaðarafurðum mun því enn auka kjaraskerðing launþega. þrátt fyrir það að bændur fá ekki að neinu leyti bætt kjör. Þessi hækkun til bænda, sem nc-mur 7,55% á veiðlagsgrund- vellinum, og tuílt samkomulag hef- ur náðst um milli fulltrúa neyt- enda og bænda, er aðeins leið- rétting á xaupi bænda miðað við kaup versamanns. Verðlag á land- búnaðarafurðum hefur haldizt ó- breytt frá bví í febrúar þessa árs, en eins og kunnugt er gengu efna fcagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.