Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 3
TÍMINN, laugardaginn 17. september 1960.
Vopnahlé í
álftastríöi
Kjarta'n brunavöVður náði í bát og stillti til
hiðar a Ijornmm
Leikritasam-
keppni Mennta-
málaráðs
Á nóvember 1959 efndi Mennta-
málaráð íslands til samkeppni um
gerð íslenzks leikrits. Heitið var
einum verðlaunum, að upphæð 30
þúsund krónur. Frestur til að skila
handritum var til.l. október 1960.
Nú hefur Menntamálaráð ís-
lands ákveðið að framlengja þenn-
an frest til 1. "janúar 1961.
Að öðru leyti eru skilyr'ði
óbreytt frá því er um getur í til-
kynningu Menntamálaráðs í nóv-
ember 1959.
Tilkynning frá
Árbæjarsafni
Eftir helgina verður söfnunum
í Árbæ og Smiðshúsi lokað og
helztu safnmunir fluttir í vetrar-
geymslu. Aðs6kn að sofnunum var
svo mikil um síðustu helgi, nær
1000 manns, að sýningartíminn
var framlengdur um viku, en nú
er hver síðastur að skoða söfnin á
iþessu suimri.
Strætisvagnaferðir að Árbæ eru
með Lögbergsvagninum frá Kalk-
ofnsvegi kl. 1,15, 3,15 og 5,15, en
líka imá komast með Rafstöðvar-
vagminuni frá Lækjartorgi hvern
heilan tíma en þá er 10 mínútna
gangur upp Reiðskarð að Árbæjar-
hliði. Aftur fara vagnarnir kl. 2,30,
4,30 og 6,30 frá Árbæ og 15 mín-
útur yfir heila tímann frá Raf-
stöðinni.
Þyki ástæða til vegna aðsóknar
verða söfnin opin til kl. 7 í stað
kl. 6 eins og verið hefur í sumar
L. S.
Ekki verSur annað séS en
vopnahlé hafi nú náSst í álfta-
stríðinu á Tjörninni, hvort
sem þaS stendur lengi eSa
ekki. Var þaS Kjartan Ólafs-
son, brunavörSur, sem loksins
kom friSi á viS Tjörnina en
róstusamt hefur veriS þar aS
undanförnu milli álftahóp-
anna tveggja.
f gær fékk Kjartan lánaðan lít-
inn plastbát hjá Slysavamarfélag-
inu og flutti lögreglan bátinn upp
að Tjörii. Þar steig Kjartan um
borð og héit á vígvöllinn. Var ætl
un hans að reyna að reka íslenzka
álftahópinn undir brúna og á syðri
Tjörnina.
Eltingaleikur
Reri Kjartan lengi vel á Tjörn-
inni og reyndi að reka þær ís-
lenzfcu og baiíst leikurinn víða um.
Skömmu eftir að báturinn birtist
á Tjörninni brá svo við að þýzku
hnúðsvanirnir héldu úr krikanum
við Búnaðarfélagshúsið þar sem
þeir hafa hímt undanfarna daga,
og syntu út á Tjörnina. Kjartan
stoppaði um stund í Tjarnarhólm-
anum og þegar þýzku álf timar sáu
það, gerðust þær enn djarfari og
syntu út á miðja Tjörn. Brá þá svo
við að íslenzki steggurinn lét þær
í Mði, en undanfarna daga hefur
málum svo verið háttað að þeir
þýzku hafa ekki mátt sig hreyfa
fyrir ofríki hans.
Standa nú málin þannig að hetj-
urnar virðast hafa deilt með sér
vígvellinum og heldur íslenzki hóp
urinn sig fram undan lóð fsbjarn-
ar'ins en þýzkir frammi fyrir Iðnó
og er allt með friði og spekt,
hversu lengi sem það kann að
standa. . —h.
Bera málninguna
hvor á annan
Þingvallafundur herstöSva-
andstæSinga á þessa dagana
heldur kostulegan eftirleik í
tveimur dagblöSum bæjarins,
Vísi og Þjóðviljanum. Bera
blöSin hvort öSru á brýn aS
hafa staSiS fyrir sóSaskap og
klíningum í Almannagjá aS
fundi loknum á laugardags-
kvöldiS, og vofa þegar yfir
stefnur og málssóknir út af
óþrifnaSi þessum, en á meS-
an því fer fram leggur Morg-
unblaSiS hátíSlega út af mál-
iru í leiðurum og svartleturs-
fréttum.
Málsatvik eru þau, ag á
sunnudag varð uppvist að ein
hver sóði hafði þá um nótt-
.ina málað orðin „Ami go
home" á klett í Almannagjá..
Vísir og Morgunblaðið töldu
þegar fullvíst a'ð þarna væri
komin rétt ein sönnunln fyrir
skepnuskap kommúnista, og
hefði einhver úr þeim herbúð
um staðið fyrir málverkinu.
Þjóðvilja varð ekki svars vant
og hafði séð Herstein Pálsson,
ritstjóra Visis, læðupokast
tortryggilega í Alnrannagjá
um svipaS leyti og málað var
á klettinn. Ekki brá Hersteini
við þá kæru, en vottaði með
dæmum að auglýsingastjóri
Þjóðviljans, Guðgeir Magnús
son, hefði löngum haft ríka
tilhneigingu til að mála til-
tekin orð á ýmsa staði, síldar
tanka og hurð Alþingishúss,
og mundi víst hafa verið á
ferli f Almannagjá á sunnu-
dagsnóttina. Og í Þjóðvilja í
gær er boðað að nú muni Guð
geir nokkur stefna Hersteini
þessum fyrir ærumeiðandi um
mæli um sig, og telur sér frek
(Framh. á bls. 15.)
2^*^
Hér er mynd af Blrni Björnssyni yfirlögregluþióni á Seyðisfirði um borð í brezka togaranum Wyre Mariner,
meðan réttarhöldin stóðu yflr. Það eru skipsmenn, sem standa til sinnar hvorrar handar við Björn.
Utgerðarmaður svíkur
fé
Landsbankanum
Jón Kr. Gunnarsson, útvegsmaður í
Hafnarfirði, settur í gæzluvarðhald í
fyrradag
~*H^4'^X í'f-i'. .'*•;
Landsbankinn hefur komizt
að því aS Jón Kr. Gunnarsson,
úfgerSarmaSur í HafnarfirSi
hefur svikiS mikiS fé frá bank
?num með því aS falsa birgSa
skýrslur. Ekki er enn vitaS
hversu há upphæSin er, enda
máliS umfangsmikiS og rann-
sókn á byrjunarstf,gi„ Jón Kr.
Gunnarsson var settur í gæzlu
varShald í fyrradag.
Nánari atvik eru þau að
Jón mun hafa sent Lands-
bankanum falsaðar skýrslur
um bi'rgðir sínar á fiskafurð-
um og fengið lán út á þær.
BirgSirnar athugaSar
Fyrir nokte'u sendi Lands-
bankinn trúnaðarmenn sína
til þess að ganga úr skugga
um fiskbirgðir Jóns Kr. Gunn
arssonar. Kom þá fljótlega
í ljós að birgðir voru miklu
minni en skýrslur hans sögðu
um. Var kveðinn upp gæzlu-
varðhaldsúrskurður yfir Jóni
í Hafnarfirði í fyrradag, en
Flytur erindi um íþrótta
iðkanir í Danmörku
eins og fyrr getur er rann-
sókn þessa máls á frumstigi
og ekki gott að segja til um
hversu mikið fé Jón hefur
haft út úr bankanum á fölsk
um forsendum, en telja má
víst að upphæðin sé talsverð.
Ölvaður dettur
afreiðhjóli
Um áttaleytið í fyrrakvöld datt
drukkinn maður af hjóli á Reykja-
nesbraut og meiddist nokkuð á
höfði. Lögreglumaður, sem var að
koma af vakt fann manninn liggj-
andi við gatnamót Beykjanesbraut
ar og Sléttuvegar, og flutti hann á
Slysavarðstofuna. Ekki er blaðinu
nánar kunnugt um meiðsli manns-
ins. —h.
Fleygðu gashylkj-
• f
Frá því í lok júlí hefur Jón
Trausti Þorsteinsson íþrótta-
kennari viS lýSháskólann í
Sönderborg í Danmörku dval
izt hér á landi. Jón hefur starf
aS að íþróttakennslu viS lýS-
háskóla Danmerkur frá því
fyrir síSari heimsstyrjöld. Var
hann lengi kennari viS lýShá-
skólann í Ryslingen. ÞaSan
téSist hann aS lýSháskólanum
i Sönderborg, en sá skóli var
reistur til minningar um Krist
ján konung tíunda.
Jón nýtur mikils álits meðal
dönsku leikfimi og skotfélaganna.
Þau félög starfa einkum í kaup-
(.Framh. á bls. 15.)
um í sjomn
í fyrrakvöld var lögreglan kvödd
niður að höfn en þar voru þrír
fullorðnir menn að skemmta sér
við að fleygja tómum Kosangas-
hylkjum í sjóinn. Mennirnir voru
ailir við skál og náðu að fleygja
tveimur hylkjum áður en lögregl-
an skarst í leikinn. Einn mann-
anna gisti kjallarann um nóttina.
—<h.