Tíminn - 17.09.1960, Qupperneq 4

Tíminn - 17.09.1960, Qupperneq 4
4 TÍMINN, laugardaginn 17. september IM9. Blaðburður TÍMANN vantar ungíinga til t/JaSburðar 1 vetur 1 eftirtalin hverfi. HATEIGSVEG BARÓNSSTÍGUR KÁRSNES ÁLFHÓLSVEGUR Afyreiðslp tímaNS Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstiórans 4 Re\ kjavík f h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ágo'dnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir árið 1960, er iögð voru á við aðal- niðurjöfnun og fallin eru í eindaga. svo og fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. verði gjcld bessi eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. sept 1960. Kr Kristjánsson. HÚS byggt á vegum Byggingasamvinnufélags Revkja- víkur, er til sölu. Húsið er við skipasund 83. Tiiooð félagsmanna sendist félaginu íyrir 21 þ .•V»V'V»V.V«V m Stjórnin. Hestar töpuðust Tveir brúmr járnaðir hest- ar töpuðust frá Vatnsenda fyrir nokkru, annar mó- brúnn frekar lítill merktur E, mark heilrifað biti aftan hægra og heílrifað biti framan vjnstra, hinn dekkri mark bit framan hægra fjöður íraman vinstra. Þeir sem kynnu að verða hestanna varir vinsamleg- ast hi’ngið í síma 34621. 16 ára piltur vill komast á gott sveitaneimili í vetur. Uppl. í síma 34830. Hjón vön sveitastörfum óska eftir að taka að sér bú í vetur eða lengur. Til- boð sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt sveit. W»V»-VV»‘VV*V'V"V*>.»’V«V»%»'V»%»%*'V»%»‘V«‘\ Frá barnaskólum Kópavogs Börn fædd 1948, 1949 og 1950, sem flvtjast í skóla- hverfin, komi til skráningar í skólana þriðjudaginn 20. sept. kl. 1.30. Ef barn getur ekki komið þurfa aðstandendur að gera grein fyrir pví nefndan dag. Börnin hafi með sér prófskírteini frá síðast liðnu vori. Ef börn á þessum aldri flytjast héðan í aðra skóla, sé það tilkynnt ofangreindan dag. Skólastjórar. V*vvv»v»v»v»v»v»v*v»v»v»v»v»v*v»v»v»v»v»v»v»v»v«v«v»v»v Söngmenn Söngsveitin Fílharmónía getur bætt við sig nokkr- um karlaröddum (tenorum og bössum.). Þeir, sem gerast vilja kórfélagar í vetur, gefi sig fram í dag og á morgun við Lúðvíg Albertsson í síma 32080 eða við söngstjóra kórsins, dr. Róbert A. Ottósson. Söngsveitin Fílharmónía. í dag opnum vi(S í hinum nýju húsakynnum okkar í Pósthússtræti 9 ★ Afgreiðsla á fyrstu hætí. gengitS beint inn af götunni. ★ OpiÖ frá kl. 9—5, einnig í hádeginu ★ GóÖ þjónusta. ★ Hagstæð iögjöld. ★ Trygging er nauðsvn. ALMENNAR TRYGGIN6AR H.F. Pósthússtræti 9 — Sími 1-77-00.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.