Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 7
T-BINN, langardagmn 17, septcmber 1960. 5. bindi af ,,Kulturhistorisk Leksikon" komið út Tilraunastöðin að Keldum styrkt til visnurannsókna Kulfurhisforisk Leksikon for nordisk middelalder, V. bindi kom út á þessu sumri. Nær það frá orðunum Fralse- brev til Gastgiveri. Verk þetta ætti samkvæmt upphaflegri áætlun að vera hálfnað nú, en auðséð er, að eigi hefur tekizf að Ijúka nema einum þriðja. Fyrsta bindið kom út 1956 og var undirbúningi þá ekki loki'ö, enda ber fyrsta bindið merki þess. Síðan hafa gæði verksins farið vaxandi, eins og að vonum lætur. Þrátt fyrir mikla örðugleika hefur tekizt að koma út einu bindi á ári, þótt áætlun geri ráð fyrir einu bindi á 9 mánuð- um. Ef til vill tekst að koma næsta bindi, hinu sjötta, út innan þess tímatakmarks. Verk þetta hefur reynzt mjög gagnlegt á margan hátt. Hver grein, sem skrifuð er, er fjöl- rituð og send sérfræðingum í öllum Norðurlöndunum fimm til athugunar. Við það vinnst öryggi mikið gagnvart áreiðanleik niðurstöðu grein arinnar og innihaldi, því sár- fræðingarnir gera sínar at- hugasemdir og aðfinnslur, sem svo eru sendar höfund- inum tii athugunar. Honum stendur hins vegar frjálst að taka aðfinnslur til greina, en verður þó að rökstyðja sína afstöðu. Verk þetta hef- ur leitt í ljós á áþreifanleg- an hátt, hversu lítið í raun og veru er vitað um liðna sögu. Bætir þá verk þetta mjög mikið um, því er götin Við bjóðum yður trábært kostaboð. Hjá okkur er verðið óbreytt Pér fáið tvo árg — 640 bls. - fyrir aðeins 65 kr., er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTÍÐIN sem flytur ástasögur kyniasögur skopsögur drauma ráðningar afmælisspádóma viðtöi kvennaþætt' Freyiu með Butterick tízkusnifium prióna- '>g útsaumsmynztr um. matarunpskriftum og hvers konar hollráðum — 1 hverju blaði er skákbattur eftir Goðmund Axr.Iaugsson bndgebáttur eftir \m;< M Jónssor þétturinn Úr ríki náttúrunnar eftir lngól? Davíðsson eetraunir krossgáta. vinsælustu danslapatextarnir o m fi 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kr. og nýir áskrifendur fa einn árgang t kaupbæti ef ár gjaldið 1960 fvlgir pöntun Póstsendið i dag eftirfarand' pöntunarseðil: Ég undirrit óska aP gerast ás^rifandi að SAM'ltn INNl og sendi hér me? srpiHidi* S.'JfiO 65 kr ''Vin<;am legast sendið það i ábvgð^'-nréfi ^a póstávisun) Nafn ..................................... Heimih.................................... Utanáskrift nkkar er SAMTn^. Póíthrtlf 4?? Rvík í þekkingunni verða alltof augljós, þá knýr það til þess, að reynt verði að bæta hér um með frumathugunum. Knýr það til þess, að almennt hafi gagnkvæm þekking Norð urlandamanna aukizt mjög. Utan Norðurlanda hefur verk þetta vakig þó nokkra at- hygli, og það svo, að nú er leitazt við í Þýzkalandi og Sviss að stofna til líks verks um menningu miðalda Evr- ópu, þar sem íslendingar fá og tækifæri til þátttöku. í V. bindi er um 10% is- lenzkt sérefni. Er það nokk- ug mikið, en stendur i réttu hlutfalli við kaupendafjöld- ann hér á landi, miðað við hin Norðurlöndin. Hins veg- ar er fjöldi þeirra manna, sem hér semja greinar, hlut- fallslega miklu minni en fjöld inn á Norðurlöndum hinum, sem stafar af fólksfæðinni. Þeir eru 1 í V. bindi. Útgefandi hér á landi er Bókaverzlun ísafoldar. Er það ósk útgefanda, að áskrifend- ur sæki eintök sín sem fyrst. í stjórnarnefnd af hálfu slands sitja háskólarektor dr. Þorkell Jóhannesson, dr. Kristán Eldjárn, Magnús Már Lárusson og dr. Ólafur Lár- usson, en ritstjórn skipa dr. Jakob Benediktsson og Magn ús Már Lár>-.son. Verk það, sem hér um ræðir, er alveg sérstætt, og 1 það má sækja geysimikla vitneskju og trausta. Er lítill vafi á því, að þetta er bezta grundvallarrit, sem 'menn eiga nú völ á. um norræna menningu frá víkingaöld til siðaskipta, og þarna er meira um íslenzkt efni en í nokkru hliðstæðu verki öðru. Áskrif- endur hér á landi munu vera hiutfallslega mjög margir, en þó er ástæða til að hvetja menn 'til a<5 athuga, hvort ekki muni vera rétt ag ger- ast áskrifandi ísaJoldar- prentsmiðja er ambjóðandi útgáfunnar hér á landi. Nýlega hefur sú stofnunl heilbrigðisstjórnar Bandaríkj- anna, sem fer með rannsóknir á taugasjúkdómum og blindu (Nationa! Institute of Neuro- logical Diseases and Blind- ness) Veítt Tilraunastðð há- skólans • meinafræði að Keld- um styrk að upphæð 10.528 dollara til áframhaidandi rann skna á visnu. En visna er lang vinnur smitsjúkdórnur í sauð- fé, sem fyrst og fremst veldur skemmdum í mænu og heila- hvítu. Sjúkdómur þessi er allút- breiddur í sauðfé á Suðvestur landi fyrir fjárskipti, en hef ur lítið eða ekki orðið vart síðan. Einkenni visnu eru einkum lamanir á útlimum og upp- dráttur. Ekki hefur sjúkdóm ur þessi verið greindur f öðr um löndum svo vitað sé. — Visna er veirusjúkdómur. Hef ur tekizt að rækta veiruna í lifandi frumum í glösum, og sýkja heilbrigðar kindur með veiru ur slikum gróðri. Skemmdir þær, sem finn- ast í miðtaugakerfi visnu- kinda og ýmis önnur atriði varðandi þennan sjúkdóm, minna á ýmsan hátt á sjald- gæfa miðtauyikerfissjúkdóma hjá mönnum, er ekki hafa enn fundizt orakir að. M. a. af þeirri ástæðu er talið mik ilvægt að halda áfram rann sóknum á þessum sérstæða smitsjúkdómi. Ætlunin er, að styrk þess um verði fyrst og fremst var ið til þess ag rannsaka frek ar ýmsa eiginleika sjálfrar visnuveirunnar, mótefna- myndun og smitleiðir sjúk- dómsins. Með styrkveitingu þessari hafa bandarísl* heilbrigðis- yfirvöld sýnt Tilraunastöð- inni á Keldum mikla viður- kenningu, jafnframt því sem greitt er fyrir rannsóknum þessum með rausnarlegum styrk. Tveir í skógi Samanleikurinn Tveir I skógi hefur nú vcriö sýndur 50 slnnum um land allt, við mikla aðsókn og undirtektir. Þrjár sýningar hafa verið í Reykja- vik og verður næsta sýning annað kvöld i Iðnó. Aðeins þrjár sýningar geta orðið enn á leiknum, þar sem Leikfélag Reykjavíkur byrjar sýningar um mánaðamótin. — Úr blaðadómum: Morgunblaðlð: Leiknum var fádæma vel tekið af áhorfendum. Linnti varla hlátursköllum í Iðnó þetta kvöld-------- Þjóðviljinn ... af sýningu þessari er það skemmst að segja að glauinur og gleði rikti í þéttskipuðum salnum---------__.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.