Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, langardaginn 17. september 1960. MINNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Hetlsuvernd arstöðlnnl er opin allan sálarhrlng Inn. NÆTURLÆKNIR er á sama stað kl. 18—8. Slml 15030. NÆTURVÖRÐUR vlkuna 17.—23. september er í Reykjavíkur Apóteki. NÆTURLÆKNIR í Hafnarfirði vik- una 17.—23. september er Ólaf- ur Ólafsson, sími 50536. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, er opið á miðvlkudög- um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. ÞjóSminjasafr. fslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl. 13—16. ÍMISLEGT fþróftakennarar. T'" T.rausti Þorsteinsson fþrótta- k i við Gymnastikhöjskolen í Sönderborg flytur erindi og sýnir kviikmyndir af íþróttastarfi danskra lýðháskóla og iþróttaiðkunum í sveitum ok kauptúnum Daamerkur. Samikoman er í Tjarnarkiffi (uppi) mánudaginn 19. þ.m., og hefst kl. 8.30. Stjórn íþróttakennarafélags íslands. Frá Kvenfélagi Hallgrimskirkju. Ákveðið hefur verið að hafa hina árlegu kaffisölu okkar laugardaginm 24. september í Silíurtunglinu við Snorrabraut. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur í HaUgrímskirkjusöfn- uði og velgjörðarfólk okkar fyrr og siðar, er vinsamlega beðið að styrkja okkur og hjálpa við kaffisöluna eins og undaiifariin ár, með því að gefa kaffibrauð og fleira, sem að gagni mætti koraa. „Kornið fyllir mælir- inn". Drottmn blessi glaðan gjafara. Allar nánari upplýsingar gefur for- maður félagsins, sími: 12297 og gíaldkerinn sími: 13781. Messur á morgun Dómkirklan Messað kl. 11 f. h. Prestur sr. Garðair Svafarsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal SjómannaskóT- ans kl. 11 f. h. Prestur sr. Jón Þórðar son. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Prestur sr. Sigur jón Þ. Arnason. Laugarnesprestakall. Messa í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Rrestur sr. Garðar Svafarsson. BústaSasókn. Messa i Háagerðiskirkju kl 2 e. h Prestur sr. Gunnar Árnason. Nesklrkja. Messa kl. 11 f. h. Prestur sr. Jón Thorarensen. Hafnarfjaröarkirkja. Messa M. 10 f. h. Kálfatjörn. Messa kl. 2 e. h. Safnaðarfundur eftir messu. Garðar Þorsteinsson. EllihelmiliS. Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árdegis. Sr. Óskar Þorláksson. — Heimiiisprestur. GLETTUR Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeli lestar síld á Norður- landshöfnum. Arnarfell átti að fara frá Riga í gær til Gautaborgar. Jökul fell fer í dag írá Grimsby til Calais, Antwerpen og Reykjavíkur. Dísar- fell er f Karlskrona. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell losar á Vestfjarðahbfnum. Hamra- fell er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins. Hékla fer fcrá Reykjavík í kvold austur um land í hringferð. Esja er i Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavikur Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð- urleið. Þyrill er í Rotterdam. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13 í dag til Þorlakshafnar og aftur frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 8:15. Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta borg. Fer til New York kl. 20:30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23:00 frá Helsingfors og Osio. Fer tU New York kl. 00:30. Flugfélag íslands. „Vert' ekk að horfa svona alltaf lig! Þetta ER ég, já, ÉGI" DtNlNi DÆMALAUSI Lárétt: 1. bæjarnafn, 6. haf .. .., 8. verkfæri, 10. fornafn, 12. í við- skiptamáli, 13. herzlustokk, 14. snjó, 16. kvenmannsnafn, 17. meðal, 19. kátína. Lóðrétt: 2. ótta, 3. ... tí., 4. op, 5. espast, 7. meindýrs, 9. annríki, 11. stefna, 15. kasta upp, 16. á þaki, 18. hlýju. Krossgáta nr. 201 Millilandaflug: Millilandaflugvélin t 3ULLFAXI fer tU Oslóar, Kaup-1 3 J mannahafnar og Hamborgar kl 10.00 Lárétt: L hrasa» 6- Hamborg, 10. í dag. Væntanleg aftur tU Reykjavik at, 11. ir, 12. pláneta, 15. Mangi. ur kl. 16.40 á morgun. Millilandaflug vélin HRÍMFAXI fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- ögrar> 7- all» 8 bón> 9- rit» 13- Ala» málið. 114. egg. Lárétt: 2. röm, 3. sko, 4. óhapp, 5. GALLOP/NS HOOFSBATS S/&VAL THE APPROACH OF CISCO ANP PANCHO. HB.Y.I WCKSES1 AFTER THEPUFFIANS PELEASB H£g, REACTION SBTSIN. THE YOUNG j^ T% U^ *& *£teW ^Xí?^ U* r* W ', i -N | I ESS£ LWZ, ~. ¦" ¦¦¦ £AU#AS 1 5"2 Jose L cw iimas 8 D R r K I Lee Folk 81 — Villrköttur! — Sleppið mér! —-Æ! Jódynur gefur til kynna, að Kiddi og Pancho séu að nálgast. koma afleiðingarnar í ljós. Unga stúlk- — Uss! Það em hestar á leiðinni. an feliur í yfirlið.. — Það er bezt við stingum af. — Ó! Eftir að báfarnir hafa sleppt henni, m'MONKEYMAIL' TAKtSOFFf 7S YOU PUT THE DWMOND5"í I FOR60T10 IN THAT MONK'S POUCH -j LOC< THE YOU LUNKHFA0~~!^/^ CA6B~> Apapósturinn er farinn af stað. — Settirðu demantana í sekk apans, heimskinginn þinn? — Ég gieymdi að loka búrinu. — Eg er búinn að rannsaka hvem þumlung í öllu þorpinu. Árangurslaust. — Upp mieð yfckur, báðir tveir. Þið komið til baka með okkur. — Fjandinn hafi það. Við förum ekki fet, og þú veizt það vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.