Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 11
Tf MINN, langardagimi 17. september 1960.
11
¦ .'-.'
SAXON-sextettinn á sviðinu í Siáifstæðishúsinu í Reylcjavík. (Liósm.: Tíminn, KM).
Saxon, Einar og Engilbert
Öðru hvoru hafa Keflvíkkigar
átt Mjómsveit, sem leikið hefur á
dansleikjum á Suðurnesjunum, en
engin þessara Míómsveita hefur
staðizt samkeppni við Reykjavfk-
urMjómsveitimar er þær hafa
herjað á Suðunnesiin.
Það er ekki fyrr en á síðasta
vetri að upp fcemur Mjómsveit í
Keflavík, sem ekki aðeins stenzt
samkeþpnina við Reykvíkinigana,
held'irr fer hreiMega með sigur af
hólmi. Þetta var Mjómsveit Guð-
imundar Ingolfssonar, sem lék all-
an síðasta vetur í Samkomuhúsi
Njarðvikur og fyllti um hverja
helgi meðan aðkomuMjómsveitir
fengu ekki nema hálft hús í ná-
lægum samkomuhúsum.
Hljómsveitin lék fyrst og fremst
; rofcHög og hafði það sitt að segja,
én það voru kannske söngvararnir,
sem áttu ekki hvað minnstan þátt
í þeirri aðsókn sem var að skemimt
unum þeim, sem Mjómsveitin
lék á.
Söngvararnir voru Engilbert og
síðan hinn kornungi Einar Júlíus-
son.
Það fer ekkert á milli mála, að
af þeim stóra hópi einsöngvara,
sem fram hefur komið síðustu 1—
2 árin, þá er Einar þeirra efni-
legastur. Hann hefur tæra og
iallega rödd og fer vel með lög og
texta.
Hlj'ómsveitin og söngvararair
skemmtu á Siglufirði í nokkrar
vikur í sumar og nutu þar mikilla
vinsælda. Er suður kom, urðu
nokkrar breytingar, en enn eru
þeir Engilbert og Einar með.
Hljómsveitin leikur fyrst og
fremst á Suðurnesjum, en íyrir
nokkrum dögum skruppu þeir til
Reykjavíkur og léku á einum
dansleik í Sjálfstæðishúsinu, og
skrapp ljósmyndari Tímans, KM,
niður eftir og tók meðfylgjandi
myndir. "
Og nú heitir Mjómsveiitin ekki
lengur Mjómsveit Guðmundar Ing
ólfssonar. Nú heitir húti Saxon-
sextettinn, minna má það ekki
vera. Það hefur vart verið stofn-
uð Mjómsveit undanfarin ár svo
X eða Z sé ekki í nafninu að ekki
sé mú talað um að nafnið endi á
Ó, þá er það fullkomnað. (En það
er tiú önnur saga).
Sextíu milljón
krónur í súginn
Enska Mjómplötufyrirtækið Top
Rank hefur hætt starfsemi sinui
eftir átján mánaða harða baráttu
á hljómplötumarkaðinum.
Fyrirtækið var stofnað fyrir
einu ári með Mutafé frá Rank
kvikmyndafélaginu. Átti að reyna
að höggva skarð í þann mikla múr,
þar sem tvö stærstu Mjómplötu-
fyrirtæki Englands voru, Decca og
EMI Mjomplötuto'ingurinn (His
Masters Voice, Capitol og fleiri)
en tókst ekki. Eitt hundrað og tutt
ugu milljón kronum var eytt í
þetta og í það minnsta helming-
urinn algjörlega glataður.
Hljómplötuútgafa meðal mill-
jónaþjóða er ekfcert smáfyrirtæki.
Það er álitið að EMI Mjómplötu-
hxingurinn sé fyrirtæki upp á sex
hundruð mflljdn krónur og Becca
einhvers staðar á næstu grösum.
Top Ramk hugðist ná einhverju til
sín af því mikla fé, sem fólk eyðir
í Mjomplötur, en það tokst ekki
betur en að ofan greinir.
Var 'þaí aðallega tun kennt, að
þeir höfðu ekki hlna sömu reynslu
í dreifimgu Mjómplatna meðal út-
sölustaðaiina og hin rótgronu fyr-
irtækL Og í oðru lagi skorti alla
reynslu í að gefa út piötur, sem
nokkurn vegiim var ifyrirfram vit-
að að yrðu seljaMegar. Þeir gáfu
út mikinn fjölda Mjómplatna í
þeirir von að þó ekki væru nema
nokkrar þeirra, sem næðu met-
sölu, þá mundu þær borga upp tap-
ið af hinum. Þetta tókst þeim
ekki. ^keðalsala á plötum þe^rra
var 2—3 þúsund eintök, sem er
lítið hærri sala heldur en íslenzk-
ar plötur hafa komizt í, og er íbúa-
fjöldi íslands þó ekki nema sem í
smáborg væri, á móti milljónum
þeim, sem Bretland byggja.
Reyndar komst ein og ein
plata í góða sölu hjá þeim svo
sem plötur með söngvaranum
Craig Douglos, ein þeirra „OMy
sixteen", sem seldist meira að
segja í 500 þúsund eintökum.
En síðustu mánuðina tók að
halla undan fæti. Þrjátíu plötur,
sem gefnar voru út frá ársbyrjun
og til júnílaka, seldust að meðal-
tali í 2—3 þúsund ein'tökum.
Fyrsta platan í júií seldist í 1100
eintökum, næsta í 900 og síðasta
platan seldist aðeins í 250 eintök-
um, sem er meira að segja með
því allra lægsta, sem til þekkist í
sölu á íslenzkum plötum.
EMI Míómplötuhringurinin tek-
ur yf ir aMar birgðir Top Rank og
artnast dreifingu á þeim og um
leið á þeim plötum, sem fyrirtajk-
ií! hyggst gefa út í framtíðiinni til
sölu utan Englands.
Hljómplötuútgáfa hér sem ann-
ars staðai' hefur alltaf verið hið
mesta hættuspM — jafnvel miklu
meira happdrætti heldur en síld-
veiðarnar okkar alkunnu.
Dropóttur bikini
Ameríska dægurlagið „Itsy bitsy
teeMe weenie yellow polka dot
bikini" virðist ætla að afla sér
hinna sömu vinsælda hér á landi
og það hefur gert annars staðar.
Textinn fjallar um stúlku, sem
var klædd „pínu, pínu angnar litl-
um, guldropáttum bikini sundbol"
og þorði ekki að leggja til sunds
af því að hún var svo feimin. Loks
ins þegar hún var komin út í,
þorði hún ekki upp úr af því að
hún var svo feimin!
Danski gamaMeikarinn Diroh
Passer hefur sungið þetta skennmti
lega lag inn á plötu, og fékk það
danska nafnið: „En mægtig smart
— men meger sart bikini". Dirch
er á myndinni, sem fylgir þessari
grein, en hver stúlfcan á dropotta
sundbolnum er, fylgir ekki sög-
unni.
Ragnar Bjarnason mun syngja
lag þetta inn á plötu næstu daga
og verður forvitnUegt að heyra
hvernig íílenzki textinn við þetta
léfcta lag verður. En platan kemur
á markaðinn síðar á árinu.
.........................................»...... ...........................................i
i : ' ¦¦-:¦ '. .. ¦¦¦¦ . .¦ ¦¦' '::¦-¦ , ¦ . ¦¦ :'; !
LETTiR TONAR
lf«
svávar gests
LagiðffHigh Hopes"
hlaut Oscar-verðlaunin
Síðan 1934 hefur Oscar-verð-
launum verið útMutað fyrir bezta
lagið á árinu, sem komið hefur
fram í kvifcmynd. Nokkrum árum
áður hafði þessi verðlaunaútMut-
un haf izt í sambandi við kvifemynd
imar siálfar og hlutverkin, en síð-
an hefur þetta aukizt og veitt eru
verðlaun fyrir allar þær mörgu
greinar, sem standa að jþví að ein
kvifcmynd verði til.
Kv&myndir, sem Motið hafa
Oscar-verðlaun, hafa jafnan fengið
góða 3030101. Síðasta Oscar-ver'ð-
launamyndin, sem sýnd var hér á
landi var myndin „Room at the
top", sem sýnd var í Tjarnarbíói
fyrir nokkrum mánuðum, en þar
Maut franska leikkonan Simone
Signoret Oscar-ver'ðlaun fyrir
bezta leik : árinu í aukaMutverki.
Myndin Gigi, sem sýnd var í
Gamlabíói fyrir nokkrum mánuð-
um, hlaut hvorki meira né minna
en átta Oscar-verðlaun.
Þar sem öll þau lög, er Motið
hafa Oscar^-verðlaun eru enn í dag
vel þekkt, skMu þau rifjuð upp
hér í þeirri röð, sem þau Mutu
verðlaun.
Árið 1934 var það The Contin-
ental, síðan Lullabye of Broadway,
The Way you look tonight, Sweet
Leilani, Thanfcs for the memory,
Over the raihbow, When you wish
upon a star (úr kvifcmyndinni
Gosi), The last time I saw Paris,
White Ohrisfcmas (sem er frœg-
asta Oscar-verðlaunalagið), You'll
never fcnow, Swinging on a star,
It might as well be spring, AtcM-
(FramhaJd á 15 síðu)
Söngvararnir Einar Júlíusson og Engilbert.