Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 12
12
TÍMINN, Iaugardaginn 17. september 1960.
r
¦V, " 4*
:¦¦¦¦:¦ -.¦¦¦-, ¦- ¦ ..:..'-¦¦:¦¦. :¦.,::¦,;¦:, ¦-¦y\--.-::
RITSTJÓRl. HALLUR SIMONARSON
islenzku stúlkurnar
vantar herzlumuninn
S. 1. 2—3 vikur hafa ísl.
íþróttaunnendur etílilega hugs
að mest um stóru stjörnurnar
á OL og þá fáu íslendinga,
sem fengu tækifæri til að fara
til Rómar. Þó megum við ekki
gleyma alveg þeim fjölda
íþróttamanna og kvenna sem
urðu að sitja heima, en heyja
þó keppni við hin Norðurlönd-
in — á pappírnum Er hér átt
við norrænu kvenna- og ung-
lingakeppruna í frjálsum
íþróttum, en stigaútreikningur
hennar er svo hagstæður fyrir
ísJand, að það ætti að vera
metnaðarmál allra ísl. frjáls-
iþróttastulkna og unglinga
(fæddra 1940 og síðar) að
koma í veg fyrir að ísland reki
lestina í þeirri keppni.
Á þessu sumri hafa ísl. stúlk-
urnar teki3 svo stórstígum fram-
förum í öllum 6 greinum keppn-
innar, a5 þær vantar nú aðeins
herzlumuninn til þess að hækka
um sæti. Hjá unglingunum hefur
róðurinn verið nokkru þyngri, og
er jaínvel hætta á að okki náist
einu sínni full tala keppenda (10)
í helming keppnisgreinanna (110
im grind (106 om), 3 km hlaupi
og sleggjukasti 6 kg)). f þrístökki
og stangarstökki virðist hafa náðst
imjög framfærilegur árangur, en
kúluvarpið gefur enn ekki rétta
mynd af hinni raunverulegu getu
þar eð svo fáir unglingar (tvítugir
eða yngri) hafa reynt við kúlu full-
orðinna (7,257 kg).
Annars torveldar það mjög áUt
yfirlit og útreikninga varðandi
unglingana hversu héraðssam-
böndin og félögin eru treg til að
senda FRÍ venjulegar mótaskýrsl-
ur og þá ekki sizt upplýsingar um
það hverjir keppenda séu á ungl-
ingsaidri og faverjir ekki. (Þ.e.a.s.
fæddir 1940 og síðar — eða fyrir
1940). Fyrir bragðið er hætta á
því, að afrek, sem ekki verða send
til FRÍ fyrir lok þessa mánaðar,
hefðu kannske getað ráðið úrslit-
um í keppninni
Vegna sérstöðu okkar íslend-
tnga má fastlega gera ráð fyrir
því að viðfáum enn á ný að reikna
með þau afrek, sem náðust í júlí
—sept. (þött ekki sé á það treyst-
andi). Hins vegar lýkur útreikn-
ingi í síðasta lagi 27. sept. og eru
því allra siðustu forvöð að gera
hreint í þessum málum.
TIl fróðleiiks og flýtisauka verða
hér talin upp 10 beztu afrekin í
hversi grein samikvæmit bráða-
birgðayfiiliti, e nauk þess skaðar
ekki að getaþess, að þeir einstakl-
ingar, sem vinna stig fyrir fsland,
hljóta sérstök heiðursskjöl (þ.e.
10 beztu hjá unglingum og 5 beztu
stúlkurnar).
Stúlkur:
100 m hlaup:
80 m grjhi.:
Hástökk:
Lanigstökk:
Kúluvarp:
Kringluk.:
14,2 sek.
ca.18 sek.*)
1,30 m
4,39 m
7,51 m
23,08 m
Unglingar (f. 1940 og síðar):
Stangarst.:
Þrístökk:
Kúluvarp:
Sleggjuk.:
110 m gr.:
2,80 m
12,00 iri'•'•
ca. 10,00 m*)
ca. 20,00 m*)
• ca. 22 sek.*)
3 km hl.: ca. 11:30,0 mín.*)
*) Talan er áætluð þar sem
enn skortir á fulla tölu fcepp-
enda.
Að lokum leggja FRÍ og út-
breiðslunefnd sambandsins r'íka
áherzlu á að hlutaðeigendur sendi
afrekaskýrelur og aldursupplýsing-
ar í pósthólf 1099, Rvfk, þegar í
stað eða eigi síðar en 27. þ. m.
Frjálsfþróttasamband
ísalnds (FRÍ).
BRID6E
te:.
Einmenningskeppni B.R.
Þriða umferð í einmennings-
keppni Bridgefélags Reykja-
víkur va-r spiluð i Skátaheim
ilinu i fyrrakvöld, og eftir
hana er Ásmundur PálS'son
vel efstur. í þessari umferð
fékk Stein Steínsen hœstu
skor, sem fengizt hefur i
keppninni, 584 stig, og hcekk
aði hann um riðil. Þá má
geta þess, að Jónas Bjarna-
son fékk einnig ágœta skor,
og hœkkaðí úr 16. sœti í C-
riðli í 15. sœti i A-riði.
Fjórða og síðasta umferðin
1 keppninni verður spiluð í
Ská fraheimilrriu á þriðjudags-
kvöld, en 16 efstu að loknur"
þremur umferðum eru
þessir:
1. Ásmundur Pálsson 1590
2. Ásbjörn Jónsson 1535
3. Stein Steinsen 1521
4. Agnar Jörgensson 1500
5. Ingólfur Isebarn 1491
6. Ingólfur Ólafsson 1471
7. Guðjón Kristjánss. 1470
8. Klemenz Björnsson 1457
9. Torfi Ásgeirsson 1455
10. Örn Guðmundsson 1453
11. Guðjón Tómasson 1453
12. Stefán Stefánsson 1449
13. Böðvar Guðm.son 1439
14. Ólafur Þorsteinss. 1438
15. Jónas Bjarnason 1419
ie Eggrún Arnórsd. 1409
í boSkeppnl á kaiökum, fiórum sinnum 500 metrar, báru Þióövcrjar stgur úr býtum á Ólympíuleikunum. Hér
sjást tveir af þýzku ræðurunum til hægri, og eru tveir Danir að óska þeim til hamingju, en Dantr hlutu
bronzverðlaunin. Lengst til vlnstrl er Erik Hansen, sem sigraði ( róðri á eins manns bát. Hansen rér) siðasta
sprettinn fyrir dönsku sveittna, og þegar hann tók við, var hún f sfðasta sæti. En með frábærum róðrl tókst hon-
um að ná þriðja sætinu, og þótti það mikið afrek.
íslenzka landsliðið sigraði
úrvalslið Cork-borgar 4-2
íslenzka landsliðiS í knatt-
spyrnu lék annan og síðasta
lcik sinn í írlandsförinni í
fyrrakvöld. Mætti iiðið þá úr-
valsliði Cork-borgar og fór
með sigur af hólmi skoraði
fjðgur mörk gegn tveimur.
Þórólfur Beck skoraði þrjú af
mörkunum.
Samkvæmt skeyti til stjórn
ar KSÍ vax leikur þessi miklu
betri en landsleikurinn og
átti þaðjafnt við af hálfu
íra sem íslendinga, og þó var
völlurinn mjög erfiður vegna
rigninga.
fslenzka liðið náði frum-
kvæðinu í byrjun og eftir að-
eins fjórar minútur tókst Ell
ert Schram að skora fyrsta
markið með ágætu skoti. írar
jöfnuðu á 18. mín., en rétt
fyrir hálfleikslok tókst Þór-
ólfi Beck að leika á nokkra
írska leikmenn og skora ann-
að mark landsliðsins.
írar jöfnuðu aftur, þegar
15 mínútur voru af síðari
hálfleik, en undir lok leiksins
tókst Þórólfi tvívegis að
skora, og voru bæði mörkin
mjög falleg hjá honum. ís-
lenzka landsliðið hafði
nokkra yfirburði í síðari hálf
leik, en tókst ekki að nýta
Meðalskor eftir þessar
þrjár umferðir er 1350 stig,
en alls taka 64 manns þátt í
keppninni.
nokkur góð tækifæri til að
skora og markamunur varð
því ekki meiri.
Áhorfendur á leifcnum voru
fáir, enda veður leiðinlegt.
íslenzku leikmennirnir láta
vel af förinni til írlands, en
þeir munu- koma heim á
sunnudaginn. Annan sunnu-
dag verður svo einn' merkasti
knattspyrnuviðburðurinn hjá
okkur í sumar. Þá leika Ak-
urnesingar og KR-ingar til.
úrslita í íslandsmótinu — og
er það hreinn úrslitaleikur,
þar sem bæði liðin hafa 13
stig, en markatala í mótinu
ræður engu um úrslit þess.
Nær fimmtugur lögregluþjónn
synti Skerjafjarðarsund
sem leyst hefur það afrek af I
hendi. Ólafur náði ágœtum
Akureyringar
í keppnisför
Knattspyrnuflokkur íþrótta
bandalags Akureyrar fer í
dag utan í keppnisför til
Norðurlanda. Mun flokkurinn
leika nokkra leiki við vina-
bæi Akureyrar á Norðurlönd
um. Tveir Akureyringar,
Jakob Jakobsson og Stein-
grímur Björnsson, eru f fr-
landi með íslenzka landslið-
inu, og munu þeir mt^ta fé-
lögum sínum erlendis.
/ fyrradag synti 48 ára gam
all Reykvíkingur, Ólafur Slm
onarson, lögregluþjónn, yfir
Skerjafjbrð og er elzti maður,
tíma, 1 klst. og 17 mínútum.
Frá því Skerjafjarðarsund
hófust hafa 14 menn og kon
ur synt yfir fjörðinn, þar af
tólf lögregluþjónar. Með Ól-
afi í sundinu var félagi hans
Axel Kvaran, sem synti nú í
fjórða '/'pti yfir fjörðinn, og
nokkrir lögregluþjónar voru
með þeim j báti.
Ólafur Símonarson var kunn
ur íþróttamaður á yngri ár-
um, meðal annars náði hann
góðum árangri í þolhlaupum.
Þetta afrek hans að synda yf
ít Skerjafjörðirm er mjög
gott, og hann var nær óþreytt
(Framhald á 15. síðu).