Tíminn - 17.09.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, laugardaginn 17. september 1960.
15
Kópavogs-bíó
Simi 191 85
„Rodan"
Kitt ferlegasta vísinda-ævintýri,
sem hér hefur verið sýnt.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sirni 32075 — [/
„Oklahoma"
Tekin og sýnd i Todd-AO.
Sýnd kí. 5 og 8,20.
Ognþrungin og spennandi, ný,
japönsk-amerísk litkvikmynd gerð
af frábærri hugkvæmni og meist-
aralegri tækni.
Bönnu'ð börnum ungri en 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ungfrú „Striptease"
Kl. 5.
Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Bílferð úr Lækjargötu kl.8.40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.00.
Nýjabíó
Sími 115 44
Vcpnin kvödd
(A Farewell To Arms)
Heimsfræg, amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Hemingway og komið hefur út í
þýðingu H. K. Laxness.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson,
Jennifer Jones.
AUKAMYND: Ný fréttamynd frá
Óiympisku leikjunum, hausttísk-
an í París og fl.
Bönnuð fyrlr börn.
Sýnd kl. 3, 6 os 9.
(Ath. breyttan sýningartima)
Trípoli-bíó
Sími 111 82
Nótt í Havana
(The Big Boodle)
Hörkuspennandi, ný, amerísk saka-
málamynd, er skeðw í Havana á
Kúbu.
Errol Flynn
Pedro Armendariz
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Bönnuð b'úrnum.
Bæjarbíó
HAFN/VKKIRÐl
Sími 5 01 84
8. sýningarvika.
Rosensarie Nitríbitt
(Dýrasta kona heimsins)
Hárbeitt og spennandi Kvikmynd
um ævi sýningarstúlkunnar Rose-
marie Nitribitt.
Nadja Tiller,
Peter van Eyck.
Sýnd kl. 7 og 9.
Njósnaflugio
Sýnd kl, 5.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Þao' er leyndarmál
(Top Secret Affair)
Bráðskemmtileg og vel leikin, ný,
amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward,
Kirk Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Sími 1 89 36
AUt íyrir hreinlæti'5
(Stöv pá hjernen)
Bráðskemmtileg, ný, norsk kvik-
mynd, kvikmyndasagan var lesin
i útvarpinu í vetur. Engin norsk
kvikmynd hefur verið sýnd með
þvílíkri aðsókn i Noregi og víðar,
enda er myndin sprenghlægileg
og lýsir samkomulaginu í sambýl-
ishúsunum.
Odd Borg,
Inger Marie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnar-bíó
Sími 2 21 40
Dóttir hershöfomgjans
(Tempest)
Ný, amerísk stórmynd tekin í litum
og Technirama. Byggð á samnefndri
sögu eftk Alexander Pushkin.
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Van Heflin
Viveca Lindfors
Sýnd kl. 9
Bönnuð Innan 1é ára.
Þrír fóstbræour
ganga aftur
(The Muskereres)
Amerísk ævintýramynd eftir Bam-
nefndri sögu eftir
Alexander Dumas
AUKAMYND:
Gög og Gokke
Sýnd ki. 5o-2 7
GamlaBíó
Sími 114 75
Barrcttfjölskyldam
í Wimpalestræti
(The Barretts of Wimpole Street)
Áhrifamikil og vel leikin ný ensk-
bandao-ísk Cinemascope-litmynd.
Jennifer Jones
John Glelgud
Virginia McKenna
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
pjóhscafií
Sími 23333
O/>/0A HVERÍU KVÖUN
Dansleikur
í kvöld kl. 21
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
Jóhann í Steinbæ
6. vika:
Ný> sþrenghlægileg sænsk gaman-
mynd, eta "áf þeim béztu'"
Danskur textl.
Aðalhlutverk:
Adolf Jahr,
Dagmar Olsen. j.
Sýnd kl. 7 og 9
Meistaraskyttan
Ný spennandi amerisk mynd.
Sýnd kl. 5.
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
This happy feeling
Bráðskemmtileg, ný amerísk
nemaScope-litmynd.
Debbie Reynolds,
Curr Jurgens,
John Saxon.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
æjarkeppni
Hafnarfjörður gegn Kefla-
vík i frjál&um íþróttum, sem
fresta varð um siðustu helgi,
fer fram laugardag 17. sept.
og sunnudag 18. sept. kl. 3
báða dagana.
Keppt er í ellefu greinum
fyrri dag, og 6 greinum seinni
dag. Keppt er um bikar, sem
Bæjarútgerð Haf narf jarðar
gefur. í fyrra fór keppnin
fram í fyrsta sinn og báru
Keflvíkingar sigur af hólmi
með örf áum stigum ef tir harð
vítuga baráttu, og er eki að
efa að keppnin verði einnig
tvísýn í þetta sinn.
Hlaut Oscarverolaun
(Framhald af 11. síðu).
Tíbet
(Framh. af 16. síðu).
Búist er við því, að þö úti-
lokað sé, að Tibetum takizt
að brjóta ok kommúnista af
höndum sér, muni skœru-
hernaðurinn vara í marga
mánuði — jafnvel i nojckur
ár.
Búvörurnar
(Framh. af 1 síðu).
i gildi s-tuttu síðar. Ekki þarf að
eyða mörgum orðum að þeim
haekkunum. sem síðan hafa orðið.
Þessi leidrétting á kaupi bænda,
sem fulltrúar neytenda hafa orðið
fyllilega sammála um. — stafar-
þvi iengöngu af hinni gífurlegu
hækkun á rekstrarvörum til bú-
rsksturs, sem orðið hafa vegna
eínahagsaðgerða ríkisstiórnarinn-
fil, Eiekstrargrundvöllurinn or í
raörgu ófullkominn og nær ekki
að fullu a,!5 yfiitaka öll áhrif til
hækkunar rekstrarvara og þreng-
ing aí búrekstri bænda. Bændur
sitja því með skarðari hlut, en
jafnvel verk.?menn, sem þó sízt
niáttu í nokkru missa.
Dalvíkurkirkja
Málning
(Framhald af 3. síðu).
lega móðgun gerða með Vísis-
greininni.
Þa8 höfifNirtqjarnir hafast að
Meðan þessir höfðingjar eig
ast við í blöðum hefur þjóð-
garðsvörður látig hreinsa
klettinn í Almannagjá, svo að
hin skaðvænlega áletrun ex
nú úr sögunni. Morgunblaðið
lagði í fyrradag út af mál-
verkinu og taldi hér komna
fullkomna sönnun þess að
herstöðvaandstæðingar væru
ekki annað en handbendi
þeirra vondu Rússa, — og
mun ef laust halda sér virj þaS
heygarðshorn í framtíðinni.
Og virðast nú málalok auð-
séð: verksóðans hafa verið
afmáð, en þrjú af dagblöðum
iandsins munu um sinn halda
uppi málningarklíningum
hvert á annað. Verður ekki á
milli séð hver höfðinglegast-
ur er j málningunni, ritstjóri
Vísis, auglýsingastjóri Þjóð-
viljans eða leiðarahöfundur
Morgunblaðsins — sem reynd
ar hefur Jyrir iöngu vakið á
sér athygli sem sérlega skop-
legur höfundur.
(Framhald af 9. síðu).
b&rnaguðsþjónusta í kirkjunni og
sóttu hana um 300 manns. Þar tal-
aði biskup fslands við börnin,
ásamt sóknarpresti. Þrjú börn voru
skírð í þe;rri messu og auk þess
vai ein hjónavígsla framkvæmd í
kirkjunni þennan fyrsta dag, sem
í benni var hafið safnaðarstarf.
Margar góðar óskir voru bornar
fram í heyranda hljóði til handa
BíIveríJ íækka
(Framhald af 2. síðu).
í 101 þús. eða um 30 þúsund krón-
ur. Fob. verðið lækkar um $100
til $125 á bíl og fer það m. a. eftir
því hvort útvarp er keypt með bíln
um eða ekki. — Talsverð lækkun
Ci-
verður einnig á öðrum smábílum
kirkju ogsöfnuði á þessum merk-í°g má S&ta þess að Volkswagen
isdegi. Ég vona að þær velfarnað- j lækkar um 9 þús. krónur úr 109
aróskir megi sín einnig nokkurs,' Þus- * s^tt 100 þús.
sem vöktu : hugum okkar hinna,
sem tóku þátt í hinni ógleyman-
legu og hátíðlegu vígsluathöfn.
Sigríður Thorlacius.
og einn frá
Reykjavíkur -
sundiS — 10
son Topeka and Santa Fe, Zip a
Dee Do Dah (úr Walt Disney- .......
myndinni Song of the South), | Pessarl ^f0-
Buttons and Bows, Baby it's cold I logregluþ] onar
outside, Mona Lisa, In the cool j sund og t-nin
cool cool of the evening, High
Noon, Secret Love, Three coins in
fhe fountain, Love is a many
splendored thing, Kay sera, Allt
the way og árið 1958 var það lagið
Gigi úr saimnefndri kvikmynd. Síð
an var það High Hopes í fyrra úr
kvikmyndinni „A hole in the
Head" með þeim Frank Sinatra,
Eddie Hodges og Elanor Parker í
aðalhlutverkum. Mynd þessi hefur
enn ekki verið sýnd hér, en flest-
allar myndanna, sem ofangreind
lög éru úr, hafa verið sýndar hér.
í apríl næsta ár verður Oscar-
verðlaunum úthlutað enn á ný og
bætist þá enn eitt lag við Oscar-
verðlaunalagalistann.
Iþrottir
(Framhald af 12. síðu).
ur eftir sundið. Sjávarhiti var
lítill, aðeins 11 stig.
Með þessu sundi má segja
að sjósundi lögregluþjóna sé
lokiS í ár, en þeir hafa unnið
mörg athyglisverð afrek i
sumar. Eyjólfur Jónsson sund
kappi, og Pétur Eiríksson,
hafa verið aðalhvatamenn að
þeim áhuga sem skapast hef
ur innan lögreglunnar fyrir
Alls hafa 12
synt Viðeyjar
yfir Eyjafjörð
Kjalarnesi til
- sem er lengsta
kílómetrar.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Baldur
fer til Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna á þriðjudag.
Vörumóttaka á mánudag.
Sýnir frætíslumyndir
(Framhaid af 3. síðu)
túnum og sveitum. Hefur hann um
mörg ár verið ráðunautur félags-
samtakanna um íþróttir í einu
hinna dönsku amta.
Undanfarin ár hefur Jón Tr.
Þorsteinsson verið formaður Sam-
bands danskra íþrótta-leiðbein-
enda. Danskir íþróttaleiðbeinend-
ur hljóta menntun sína hjá íþrótta-
deildum lýðháskólanna.
Á vegum þessara samtaka er
blaðið UNGDOM OG IDRÆT gefið
út, og hefur Jón látið sig það blað
mjög skipta.
Frá því að Búnaðarfélag íslands
tók að hafa milligöngu um útveg-
un erlends verkafólks tii land-
búnaðarstarfa hér, hefur Jón ver-
ið drjúgur liðsmaður um útvegun
starfsfólks og hefur því oft orðið
að verja miklum tima í upplýsinga-
störf og ýmsa fyrirgpeiðslu. Jón
Trausti er kvæntur danskri konu
Ketty að nafni og eiga þau þrjú
börn. Þau hjón fara héðan til Dan-
merkur í lok næstu viku. Næst-
komandi mánudag 19. þ. m. kl. 8.30
sýnir Jón Trausti í Tjarnarkaffi
kvikmyndir af starfi dönsku lýð-
háskólanna og leikfimi- og skot-
félaganna. Einnig flytur hann er-
indi um íþróttaiðkanir í sveitum
og kaupiúnum Danmerkur.
íþróttakennarar og aðrir, sem
áhuga hafa á hliðstæðu skóla- og
félagsstarfi hér, eru velkomnir.
(Frá
Fræðslumálaskrif stof unni).