Tíminn - 23.09.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.09.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstudaginn 23. september 1960. / £2- MSIMNISBÓKIN SLYSAVARÐSTOFAN á Hellsuvernd arstöðinnl er opin allan sólarhrlng inn. NÆTURLÆKNIR er á sama sfaS kL 18—8 Siml 15030 NÆTURVÖRÐUR vikuna 17,—23. september er i Reykjavíkur Apóteki. NÆTURLÆKNIR i HafnarflrSi vlk- una 17.—23. september er Ólaf- ur Ólafsson, sími 50536. Listasafn Einars Jónssonar, Hnitbjörg, ©r opið á miðvikudög- um og sunnudögum frá kl. 13,30 —15,30. ÞjóSminjasafi. fslands er opið á priðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15, á sunnudögum kl 13—16. Í dag er föstudagurinn 23. september Tungl er í suðr> kl. 13,28. Árdegisflæði er kl 5,35. Síðdegisflæði er kl. 17,53. ÝMISLEGT Konur í Kvenféla^i Hallgrims- kirkju, og aðrir velunnarar: Munið að senda kaffibrauðið kl. 10—12 árdegis, laugardaginn 24. sept. í Silfurtunglið við Snorrabraut. — Treystum fórnfýsi ykkar og rausn eins og undanfarin ár. Minningaspjöld Ekknasjóðs íslands eru seld á þessum stöðum: Holtsapóteki, Mýrahúsaskóla, Fossvogskapellu, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Biskupsskrifstofu. ÁRNAÐ HEILLA Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú María Óskarsdóttir frá Brú í Biskupstungum og Helgi Kol- beinsson frá Stóra-Ási í Borgarfirði Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipadetld S.I.S.: Hvassafell fór í gær frá Austfjörð- i um áleiðis til Finnlands. Arnarfell er GLETTUR í Gdansk. Jökulfell er í Calais. Dís- arf?ll fór.20. þ.m. frá Riga áleiðis til Austfjarða. Litlafell væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Aust- fjörðum. Helgafell fer í dag frá Ak- ureyri áleiðis til Onega. Hamrafell fer væntanlega 30. þ.m. frá Ham- borg áleiðis til Batumi. Skipaúfgerð ríkisins: Heklá er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er í Reykjavík Herðubreið er væntanleg til Kópaskers í dag á auslurieið, Skjaldbreið er á Skaga firði á leið til Akureyrar. Þyrill fer frá Hornafirði seint í kvöld eða í nótt til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Homafirði í dag til Vestmanna- eyja. Laxá er í Skagen. H.f. Eimskipafélag íslands: Dattifoss fer væntanlega frá New York í dag 22.9. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Norðfirði í morgun 22.9. til Eskifjarðar og þaðan í kvöld til Svíþjóðar. Goðafoss er í Reykja vík. Gullfoss kom til Reykjavíkur morgun 22.9. frá Leith og Kaup- mannahöfn Lagarfoss kom til Rvik- ur í morgun 22.9. frá New York Reykjafoss fer væntanlega frá Ár- hus í dag 22.9. til Kaupmannahafnar og Á’bo. Selfoss kom til Oslo í morg- un frá Gautaborg. Fer þaðan til Hull, London, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í gær 21.9. frá Helsing- borg. Tungufoss fór frá Aberdeen í gær 21.9. til Esbjerg, Rotterdam og Hull. „Það er eins gott fyrir ykkur að GLEÐJAST yfir komu okkar. Ég varð að fara í BAÐ." DENNI DÆMALAU5I Lárétt: 1. viðurnefni, 6. í straum- vatni, 8. virðing, 10. á sjó, 12. í báti, j 13. rómversk tala, 14. á grynningum,' 16. ... bogi, 17. hrýs hugur við, 19. stétt Lóðrétt: 2 bók, 3. forsetning, 4. mannsnafn, 5. ættarnafn, 7. ástund- unar samur, 9. mannsnafn, 11. slæm, 15. fauti, 16. hratt, 18. fangamark samtaka. Lausn á nr. 205. LáréH: 1. hnáta, 6. áni, 8. ærð, 10. fat, 12. tá, 13. MI, 14. Una, 16. van, 17. sái, 19. Finna. Lóðrétt: 2. náð, 3. Án, 4. tif, 5. mæt ur, 7. stinn, 9. rán, 11 ama, 15. asi, 16. vin, 18. án. Krossgáta nr. 206 LE H 8 9 'MHg/b ' 11 | --------------------------- B5±ES SENOK, X BELIEVB SHE HAS ONLY FAISITEP.1 SHE'S COMING AROUNP NOW/ Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 11:00 frá New York. Fer til Glas- gow og London kl. 12:30. Edda er væntanleg kl. 19:00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fer tU New York kl. 20:30. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 02:00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 03:30. * Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer t») Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga tU Akusr- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagtrt- hólsmýrar, Hólmavikur, HornafjarÖ- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaustxirs ogVestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga tii Súsanna! Súsanna! Hvað hefur komið fyrir dóttur mína? — Herra minn, ég held, að það liafi aðeins ilðið yfir hana. Hún er að ranka við núna. — Ó. Skyndilega.... — Slepptu mér. Hjálp! Hjálp! D R E K I Lee Foik UNCUT« DWM0NP5/ ONE AS BIS AS A LEMON/ Wi-IAT ARE THEY D0IN6 !N VOU!? MAIL POUCH, FOFO? NO USE HANfilNS X FROM THAT v AROUND HERE. WE ) JUN6LE BOSS- 60TTA mURS OUT ^WHATS H/S HOW TO GET THOSE DIAMONDS BACK' I DUNNO. HE’S NO NATIVE FI?OM WHAT I 6ET. MAYBE SOME HOOD HIDIN6 OUT. WE CAN MAKE A DEAL WITH HIM IHOSt DIAMONDS AKE i W3RTH OÆ(?A MILUON/ l'M NOTI.OSIN"EM-r~ PyöMIES OR NO FY6MIES/ — Óslípaðir demantar! Einn þeirra eins og sítróna á stærð. Hvað eru þeir að gera í póstpokann þinn, Fófó? — Glop. — Það þýðix- ekkert að hanga hér. Við gimsteinunum aftur. — Frá þessum skógarforingja — hvað heitir hann? — Ég veit það ekki. Hann virðist ©kki vera neinnar þjóðar kvikindi, að því er — við ættum að geta samið við háim. — En þessir dvergar og eilurörvarhar þeirra? X — Þessir gimsteinar oru miUjóna virði, og ég ætla ekki að sleppa hendi verðum að reyna að finna leið til að ná mér skl-st. Hann er kannske að fela sig af þeim, hvað sem öllum dvergum líður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.