Alþýðublaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 1
Gefið nt af AlþýðuflokkBssaíri 1927. QAMJLA BtO Tvennar tilverur. Stórmynd í 10 páttum eftir kvikmyndameistarann Cecil B. de Mille. Aðalhlutverk leika: Joseph Sehildkcaut, Jetta Goudal, Vera Reynolds, Wiliiam Boyd. Mynd þessi er afarefnisrik og spennandi og alveg ein- stök í sinní röð. „©odafoss44 fer héðan í kvöld kl 8 til Önundarfjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar og þaðan aftur beint til Reykjavíkur, Vetrarfrakbar, ca. 10 stk., saumaöir á sauma- stofu minni, verða seldir á 90 kr. stykkið Einnig vetrarskinnhúfur, sérlega góð tegund. * Alullarpeysur (pull-overs). Vetrarhanzkar og margt fleira. Komið sem fyrst. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugavegi 21. Sinri 658. Páll Isólfsson. Eliefti orgei-konsert i frikirkjunni fimtudaginn 6. okt. kl. 9. Andreas Beryer aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í hljóð- færaverzlun Katrínar Vi ar. Þriðjudaginn 4. október 231/ tölub.iae, Kaupið Alpýðisblaiðlð! mr Óðýra vlkan. -m Vegna jress, að margir hafa beðið um, að afsláttur Vörubúvarinnar héldist yfir mánaðamótin, ætlum viö að halda ájrarn pessa viku. Kvensokkar frá kr. 0,68. — — KarImannasokkar frá 0,45. Karlmannasokkabönd kr. 0,4 5.Karlm.axlabönd kr. 1,35. Nankinsbuxur með smékk kr. 4,50. Manchettskyrtur méð tveim- ur flibbum, allar stærðir, kr. 7,20. - Nærföt á kvenfölk, karlmenn og börn, allar stærðir. Alt aaý|ar vörnr með vlt&eysfslega lá@u verði pessa viku. (Georg Finnsson), Laugavegi 53. Sími 870, V etr ar kápii t an selt nreð sérstöku tækifærisverði í útsiiludeildiisni hjá MYJA BIO Soiar Sheiksias Sjónleikur í 7 páttuin. Eftir ósk fjölda margra verð- ur þessi gullfallega mynd sýnd aftur í kvöld. Aldrei hefir verið jafnmikið spurt eftir mynd, sem búið er að sýna, sem þessari, sem eðli- jj legt er, því það gefst aldrei oftar tækifæri til að sjá þessa fallegu leikendur, þau: Rudolph Valentino og Vilnui Banky. Marteini Einarssyni & Co. Gagnfræðakensla. Þeir, sem hafa í byggju að sækja skóla vorn í vetur, gefi síg fram við Sigfús Sígurhjártarson fyrirlO. þ. m. Nánari upplýsingar í sima 1840, Sigfús Sigurhjartarson, stud. theui. Ljiísvallagðtu, SctlvSUuin Heima kl. 3 7 e. h. Gnðbr. Jónsson. Arni fiuðmundsson, stud. med. fer tiéðatss fimtaiáag- lim 0. p. 1«. kl. 6 ssðd. til ISergea, nm ¥estiaBaisisaey|ar og Færeylas3. i’Iatffilssgar íilkysiaist fyrlr M. 4 á mfðviku" dag. Fargjold éru aás TII Bergen N. kr. 110,00 á I. farrýsni. Til Bergen N. kr. 55,00 á III. farrýsni. Til Kaupmannahaffn~ ar (franmhaldsfargj.) N kr. 100,00 (I. farr. á skipinsa ©g 111. farr. á |ás*nlnrautinni.) Fæðispeniisgar eru N. kr. 8,00 á dag á I. farr. og N. kr. 5,00 á III. farrými. MiC' Bjarnason. Nokkrir menn geta fengið fæði og bjðinstn i privathúsi. Upplýsingar ú Hverfísgötu 93. Símar: 1533 og 1927.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.