Alþýðublaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1927, Blaðsíða 3
AluPV DUBLAUIÚ i i í I í i 1 i i úlíus raftækjaverzlun, sími 837, Rafmagnsljóstœki eru al taf fyrirliggjandi í afarfjölbreyttu úruali. Ný sending kom nú með síðustu skipum. Allar vörur eru ualdar og keyptar af fag- manni. Það ueitir tryggingu fyrir puí, að ekki sé eingöngu hugsað um að hafa á boðstólum pað atlra ódýrasta ög um leið lélegasta, held- ur ualið pað ódýrasta af pví, sem uandað er og vel unnið. Verð á öllum uörum er sanngjarnt og af- greiðsla lipur, svo pér hafið alt að vinna, en engu að tapa á puí að uerzla hér. rafvirkjun. Philips U 1 í I i I i i i I i I bimmnnmwi Notkun Philips-lampa eyksffjjiröðum fetum ár frá ciri, hér og etiendis. Það ber uött um ágœti peirra. Af Philips-lömpum eru til fleiri og fjöl- breyttari gerðir en af nokkrum öðrum lampa. Sá Philips-lampi, sem gagnlegastur er öll- um peim, er vilja spara, er Philips sparnaðar- lampinn. Eyðslan er 3 watt. Það er að eins einn fimti hluti af eyðslu venjúlegs■ 10 kerta lampa. Enginn annar en Philips býr til svo sparneytinn lampa. ffii raimveruleBa eplsía í watt er stlmpluð á alla Phlllps-Iampa. nmnti stofnuBu þá sérstaka rannsóknar- stofu i éðíisfræðilegri efnafræði og veittu honum forstöðuna til að halda honum.) Verkfalli lokið. Frá Chicago er símað: Kola- iverkfaliinu í ríkinu Illinios er lok- ið. Afturhaldshátíð á afmæli Hindenburgs. Frá Berlín er símað: Menn hyltu Hindenburg i gær á áttræðisaf- mæli hans í hundraö-þúsunda tali. Stórfengleg liátiðahöld fóru fram, og notuðu langflestir fán- ann frá keisaraveldistímunum, Talsverðar óspektir urðu á göt- um, þar »*m sameignarsinnum og stálhjálmamönnum , ienti sBman. Tvö hundruð menn roru hand- teknir. Auðvaldið og hervaldið. . Frá Madrid er símað : Chamber- lain og Rivera luttust í fyrra kvöld nálægt Maltorcaeyju Rivera hefir tiikynt, að ýms mál, er hafi alþjóðaþýðíngu, hafi verið rædd, en engar ákvarðanir teknar. Togararnir. „Belgaum" kom af veiðum á laugardaginn með 800 kassa ísaðs fiskjar. „Draupnir" kom í gær frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.