Alþýðublaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1927, Blaðsíða 3
ALpVDUBLAtHiJ o Hrísgrjón, afaródýr. eranto. Námskeið i þessu nytsama alheimsmáli hefsí eftir nokkra daga. Talið sem fvrst við hinn íslenzka ftillltrúa fyrir Universala Esperanto- Asocio. 01. Þ. Kristjánsson, Síral 2080. Njálsgöta 10 (uppi). GAHLA BÍO n Tvennar tiiverur. Stórmynd í 10 þátíum eftir kvikmyndameistarann Ceell B. «Se MiKe. Aðalhlutverk leika: Josepb Sehildferaut, Jetta Couctal, Vera ISeynoIds, William Boyd. Mynd pessi er afarefnisrik og spennandi og- alveg ein- stök i sinní röð. Bitru gss ekki aðjaecg. ggfl WÝJfA BIO 1 .Fpamsékii44. fimtudagínn 6. okt. kl. 8V2 i Bárunni (uppi). Þar eð petta er fyrsti fundur félagsins á haustinu, pá eru konur ámintar um aö sækja vel fundinn, pvi að tekin verður ákvörðun um vetrarstarfsemina. Tekið á- móti ársgjöldum Qg nýjum félögum. Sjónleikur í 10 páttum, 1 gerður af snillingnum D. W. Grlfíitb. Stjórniii Aðaihluiverk leika: Caroi Bempster, W. C. Fields, Alfred Lunt o. fl. Lelidssis i kv5Id .kL Bók Liliy Mefeer: Aðgöngumiðar seldir í Iðnö í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Miiie Besant. ^GMlIfess^ fer héðan aðra nóít kl. 12 (fimtudagskvöld)tii Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Vörar afhendist fyrír há- degi á morgun, og far- seðlar sækist fyrir sama tíma. - Um miðjan október fáum vér órvals-spaðkjöt af dilkum, veturgömlu fé og sauðum úr beztu sauðfjár- ræktarhéruðuni Jandsins. Sérsíaklega viljuni vér benda á Köpáskers- og Húsavikitr-kjoíið sem alþekt er að gæðum og verkun. Alt kjöt, sem vér seljum, er valið að gæðum og metið af epinberum matsmönnum. Kjötið verður selt bæði í heiium og hálfum tunnum og flutt heim til kaupenda. Yerðið er mjög lágt. Pantanir í sima 496. Sambaitd íslenzkra samvmmiféiagfa. fæst h]á atrinn Viðar. Fudarboi. Fnndur í sí. Lelðarstlarnan fímíBðagmii 6. B- œ. kl. 8 lh á venjiilesnin stað. Aríðandf, að alllr mæíi. Hinar margeftirspurðu Aöalfmidiir glímofélagsins ARMI N verður haldinn i Iðnó priðjudaginn 11. p. m. kl. 8 e. h. Dagskrá samkv. félagslögum. Áriðandi, að allir meðlimir mseti. ©smspö í ilpmaisra og látið innrita ykkur á fundinum. St|ép».ira. ingsháttinn í sinni beztu mynd; pað er eins og maður geti lesið út úr öllum hans hreyfingum, eft- ir að gæfan er farin að brosa við honurn, að hann sé í efa um, að hann sé verður hennar. Lára Schiöth, Gunnpórunm, Ólafur Þor- grímsson og Þorsteinn ö. Step- þensen stand-a sig sæmilega. En mikinn galLa verður að teija pað, pegar leikendur geta eigi borið mál sitt óbjagað fram, eins og kom í Ijós við framburð ung- frú Ingibjargax Jónsdóttur. BiigyekM „Pjör-maimama. Þeir þora ekki að rtanda við illmæli sín fyrir sáttaiseind. Eins pg áður hefir verið sagt frá, hafa alpingismennimir Jón Baldvinsson og Héðinn Valdi- marsson stefnt „Mgbl.“-ritstjórun- um fyrir vitleysisleg meiðýrði, sem blað peirra hafði ausið á pá á sunnudegi. Meiðyrðamálin eru tvö, sitt frá hvorum, og komu pau fyrir sáttanefnd í gærmorg- un. Það þykir bera vitni um frá- miunalega illan málstað, ef menn áræða ekki að standa fyrir máli sinu fyrir sáttanefnd, en svo fór um „Mgbl.‘'-menr,ina. Hvorugur peirra kom í hvorugu málinu á fund sáttanefndar, en auðviíað halda málin Samt áfram til dóm- stólanna, Svo að „Mgbl."-mennirn- ir sleppa ekki fyrir petta vjð það að bera ábyrgð illmæla sinna. ísfislisala. „Mai" seldi afla sinn í Eng- landi í gær fyrrix 1845 sterlings- pund. eru nú kornnar i miblu úrvali. Einnig hinir íyrirliggjandi. > Hissapavijrsliá ifl. JálSSÖMF, Vesturgötu 3, Liverpool. Simi 897. Khöfn, FB., 4. okt. Óánægjan með hervaldseinræðið á Spáni. Frá Madrid er símað: Tvö hund» ruð samsærismenn, er uppvísir höfðu orðið að því að hafa undir- búið byltingu, hafi verið hand- teknir. ' Russar snúa á Breía i heims- sijórnmálunum. Frá Berlín er simað: Fregnir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.