Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðu Gefift út aí Alþýðuílokkmm? ©AMLA BtO Tvennar tilverur. Stórmynd í 10 þáttum eftir kvikmyndameistarann Ceeil B. dé Mille. Aðalhlutverk leika: Joseph Schildkraut, Jetta Goudal, Vera Reynolds, WiUiam Boyd. Mynd þessi er afareínisrik og spennandi og alveg ein- stök í sinní röð. Bör« t'á ekkí aðgang. Maðurlnn mimn, Magnús Emarson dýralæknir, verður jarðsunginn frá dðmkirkjunni & laugardaginn klukkan 1 >/» e. m. Asta Efnarson. Þurkaoir ávextir. Blandaðir ávextir. Epli, Apricots, Peruiy Ferskjur, Bláber, Döðlur, Kúrennur, Sveskjur með steinum og steinlausar, Rúsínur . — — ¦ -=- — Guðin. Guðjónsson, Skólavörðustíg 21. Sími 689. NÝJA BIO Æfisaga Sally litlu. Sjónleikur í 10 þáttum, gerður af snillingnum D. W. GriHith. Aðalhlutverk leika: Carol Dempster, W. C. Fields, Allred Lunt o. .11. ?- Heilræði ettir Henrik Lund fást við Grundarstig 17 og i bókabúS- ftm; góð tækifærisRjöf og ódýr. Hlutavelta í Hafnarfirui. Laugardaginn 8. okt. verður stór hlutavelta í Templarahúsinu kl. 8 eftir hádegi. Hargir eipulegir mnnir Bafnflröingar! Grípið tækifærið og komið á einu hlutaveltuna sem haldin verður í bænum. P^" Drátturinn 50 aura. Inngangur 50 aura. ^WH NB. Ágöðinn rennnr fstyrktar- og sjúfera-sp st Janíeisher" nr. 4, Nefndlik ftegeihlífssi*. stærst og bezt úrval. í borginni. Marteinn Einarsson & Go. Ég tek á móti sjúklingum heima hjá mérog fólki til sjúkrasamlagsskoðunar á venjuleg- um tíma, kl. 2—3. Sæw. Bjarnhéðinsson. H.f. Reykjavíktirannáll. Abraham. Leikinn á f ðstudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun irá 10—12 og 2—8. — Euflin verðhækknn. Ensknkensla. Ég kenni að tala og rita ensku. Til víðtals frá 3—4 og 8—9 e. h. J. Stefánsson, Laugavegi 44 (gengið í gegnum portið). Otbreiðið Alþýðublaðið! 1 Páll Isölfsson. Ellefti orgel-konsert í frikirkjunni fimtudaginn 6. okt. kl. 9. Andreas Beraer aðstoðar. Aðgöngumiðar fást í hljóð- færaverzlun Katrinar ViJar. íMíotta- Baiar, Bretti, Vindur, Snurur, Pottar, Klenamur, Skálar. Góðar vörur. Lágt verð. VerzL Jóns Þóröarsonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.