Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐutíLAijI Ð Ulþýðublíuiið \ kemur út á hverjum virkum degi. 5 '■ - ...............1 ► Aígreiösla í Alpýðuhúsinu við í < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í til kl. 7 síðd. | < Skrifstofa á sama staö opin kl, f : 9i/s—10»/s árd. og kl. 8 —9 siða. { Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► 5 (skrifstoían). t « Verðlag: Áskiiftaiverð kr. 1,50 á > j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 | j hver mm. eindálka. j * Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiöjan ! (i sama húsi, sömu simar). f Ihaídslmeylsli enn. Magraús enðmnndsson Iiefir sanið tngi þÚBHitda kréíia af riklss|öði. Tæplega eru menn búnir a'ð átta sig tii hlítar á einu stjórnar- hneyksli íhaldsins, þegar fregnir koma af öðru, og' er fráleitt nærri séð fyrir endann á öllu Jrví, sem íhaldið taldi sér óhætt að gera í stjórnarafglöpum, ipeð- an það ugði ekki um, að endalok valda þess væru svo nærri, sem nú hefir reynst. Hér skal stutt- !ega sagt frá einu. Svo sem kunnugt er, hefir ver- ið fengið hingað tjl lands skip til að dýpka hafnir og lending- ar. Skipið er frá Danmörku, og mun vitamáiastjóri hafa útvegað það, en fyrr verandi atvinnumála- ráðherra, Magnús Guömundsson, samdi við féiagið, sem gerjr skip- ið út. Það er nú komið í ljós, að það er víst einhvar sá eins'tak- asti samningur, sern gerður hef- ir verið nokkru sinni af hálfu hins opinbera, og er nú útlit fyrir, að samningur þessi baki rikissjóði íap, svo tugam þús- unáa króna skiiti. Svo er mál með vexti, að ráð- herrann hefir fyrir ríkisins hönd tekið ábyrgð á greiðslum til eig- anda skipsins fyrir verk þau, sem framkvæmd eru með því, en al- veg siept úr samningnum að til- taka verðið á verkinu í hlutfaili við tima og tiikostnað. Afleiðingin er.sú, að verkin verða óhæfilega dýr, því að verktaki telur sér vissa greiðsiuna, hversu dýrt sem verkið verðiur. • En ekki er hér með búið. Ofan á þetta bætist, að fyrir ábyrgð þessari er engin he rrdld frá Alþingi og ekkert fé ætiað til greiðslna samkvæmt henni. Stjómin getur því ekki annað en neitað að greiða k.röfur dýpkunarskipsins á hend- ur ríkissjóði. Líkiegt er, að eigendur skips- ins leiti aðstoðar dómstólanna til rö fá kröfum sínum framgengt. Ef þeir koma fram máíi sínu, má búast við, að ríkissjóður tapi tugum púsunda króita, sem Magnús Guðmundsson hefir þá látið danska gróðamenn draga gegn um greipar sér. Slíkir merm standa rétt laglega á verði fyrir erlendri ásælni, og ekki er að furða. þótt verjendur þeirra taki upp í sig út' af því, að alþýða njóti alþjóðasamtaka sinna ti! að hrinda af sér yfirráðum þeirra. Ef margt er í athöfnum fyrr verandi stjórnar álíka vel af sér vikið sem þetta, þá er skiljanlegt hið æðisgengna kapp, sern íhaldið lagði við kosningarnar síðustu á að klófesta þiugfýdgi til að halda völdunum. Khöfn, FB., 5. okt. Samningalipurð Rússa. Frá Berlín er símað: Samningur Rússlands og Persíu heimilar frjálsan innflutning á vörurn fyrir fimmtíu milljónir rúblna tíl Rúss- lands, og (þykir auðvaklsstéttinni þeir því) brjóta í bága við grund- vallaratriði Rússa um einkarétt á uíanríkisverzluninni. Uppreisnartilraun í Mexikö. Frá Mexíkó er símað: Nokkrar herdeildir hafa.gert uppreist undir forustu hershöfðingjanna Gomezar og Serrano. Stjórnarherinn lagði til orrustu við þá og var Serrano og fjórtán aðrir, er stóðu fram- aria í ffokki uppreistarmanna, teknir til fanga og liflátnir. Taiast við milli landa. Frá Lundúnum er sjmað: Þráð- laust viðtalssamband hefir verið opnað milli Englands og Kanada. Hjartanlega pakka ég öllum peim, er sýndu mér samúð og oinarlmg á nírœðisafmœli mínu. Guðrún Guðmundsdóttir, Seluogsgötu 3. Hajnarfírði. lafiaaleíaö tíðindi* Seyðisfirði, FB., •?<). >e,pt. Skemtanir. Guðmundur G. Hagalín sagna- skáld hefir haldið hér fyrirlestra um Noreg og lesið upp kafla úr nýjum sögurn eftir sjálfen sig. Bannlagabrot. Þegar „Lagarfoss“ var sí'ðast á Norðfirði, fundust hjá brytanum 106 — eitt hundrað og sex — vínflöskur óleyfilegar. Tíðarfar. Rigningatíð. Snjóa:r i fjöll. Mik- il hey úti, fimmtíu til hundrað hestar á bæ ví'ðast á Austurlandi. Skiftir samtals þúsundum. Hest- fjallaskil byrjuðu síðasta mánu- dag. Þurfti að’fresta fyrstu göngu þangað til vegna ótíðar. Einnig ó- gæftir til sjávarins. Akureyri, FB., V> tept- Síáturtið stendur hér sem hæst. Kjötvei"ð frá kr. 0,90 upp í kr. 1,1(1 kg. Kaupfélag Eyfirðinga gefur fyrir- heit um alt að 20 aura endur- greiðsluákg., sem fer þó eftirþví, hvernig sala kjötsins til Bretlands gengur. Slátur eru seld hér frá kr. 1,75 Upp í 3 kr. Veðrátta. Uppihaldslaus rigning og krapa- hrið síðustu daga. Akureyrarprestakall. Ákveðnir unrsækjendur um Ak- ureyrarprestakalI eru séra Frið- rik Rafnar á LJtskálum, séra Sveinbjörn Högnason, Breiðaból- stað, og séra Sigurður Einarsson. Hafa þeir allir látið tjl sín 'heyra hér og auk jreirra séra Halldór Kolbeins á Stað í Súgandafirði, en hann mun afhuga að sækja. Umsöknarfrestur útrunninn 4. okt- óber. I Akureyrarsókn eru 1882 á kjörskrá, en um 400 í Lög- nrannshl íðarsókn. FB., 30 sept Búnaðarfélag íslands tilkynnir. Jónas ráðherra Jónsson hefir tii- kynt stjórn Búnaðarfélagsins, að þar sem hann nú um stund muni eiga sæti bæði í stjórn landsins og stjórn Landsbankans,. ,*.set bankaráðsmaður, og óski ekki að fá tvíborguð laun frá landinu til sinna eigin þarfa, þá hafi hann ákveöið, að nreðan svo háttar, gangi bankarábslaunin í sérstak- an sjóð, er háður verði fyrirmæl- um stjórnar Búnaðarfélags Is- fands, þegar hann hefir aflrent féð - með skipulagsskrá. Tiigangur sjóðsins skal vera sá, að vinna að því, að koma upp til- raunastöð í sveit, þar sem ungir menn geti með verklegu námi bú- ið sig undir einyrkjabúskap hér á landi. A/B. Hugo Hartvig í Svíþjóð hafe boðið Búnaðarfélaginu til kaups 4 þúfnabana lítið notaða og töiuvert af varahlutum fyrir 10 þúsund krónur sænskar. Yrði þessu tilboði tekið, vill fé- )ag manna norður við Eyjafjörð ganga inn á kaupin á tveimur þúfnabönunum mr.ð tilheyrandi varalriutum. Nú hefir stjóniarnéfndin sent Árna G. Eylands verkfæraráðu- naut til Svíþjóðar til þess að skoða það, sem í boði er, og hef- ir hann urnboð til þrss að taka boðinu eða hafna, eftir því sem honum lízt. Isafirði, FB., ). Tíðarfar. Mikil harðviðri 'undan farið, svo ófært hefir verið á sjó. Djúps- báturinn lá veðurteptur á Mjóa- friði tvo sólarhringa. Snjö hefir þó ekki fest á iáglendi. Kjötverð hér er 90 aurar í heilum skroítk- um, 1 króna í smásölu (pr. kg.). Kaupféiag Nauteyrar selur hing- að spaðsaltað kjöt á kr. 1,10. Seyðisfirði, FB., 5. okt- Af Austfjörðum. Helga Bjamadóttir frá Húsavík. hefir sungið tvívegis \ið allgóða aðsókn hér. Sláturtjðin byrjuð. Þurktregt. Hefir lítið náðst inn af heyjum, sem úti voru. Þó er veðrátta betri en áður. Færeysku sjómennirnir af „Riddaranum“ verða jarðsungnir á morgun. Næturlæknir er, í nótt Ólafur Jónsson, Vonar- stræti 12, sínri 959. . Verkakvennafélagið „Fram- sókn“ heldur fund í kvöld kl. 8Va í Bárubúð uppi, hinn fyrsta á þessu bausti. Félagskonur! Fjölmennið! Togararnir. „Apríl“‘ kom frá Englanidi í ígber og fór á veiðar í morgun.. „Geir“ kom í morgun af ísfiskveiðum með 850 kassa. „Snorri goði‘ fer í kvöld á ísfiskveiðar. „Þórólfur" mun fera á morgun á saltfisk- veiðar. Skipafréttir. ,,Gu!lfoss“ fer ekki að eins til Breiðafjarðar þessa ferð, heldur einnig til Vestfjarða, lengst tii Isafjarðar. I gær kom fisktöku- skip til Coplands og annað kom hér við að fá sér kol, en hafðí verið fermt annars staðar. Eftir ■það fór það áleiðis til Spánar. Silfurbrúðkaup eiga á morgun hjónin Margrét Jónsdóttir og Sigmundur Rögn-' valdsson fisksali, Suðurpól 14. Húsasmiðir. Byggingarnefnd Reykjavíkur hefir viðurkent gilda til að standa fyrir húsasmíði í torginni trésmið- ina Þorkel Jónsson, Stýrimanna- st;g 8B, og Boga Þórðarson, Lindargötu 43 A. Bæjarstjórnarfundur er í dag. 12 mál eru á dagskrá, þar á meÖal 2. umræða um auka- dýrtíðaruppbót handa starfsmönn- um bæjarins og rætt um söfnun atvinnuleysisskýrslna. Skemtikvöld til fjársöfnunar hefir Sundfélag Reykjavíkur í Bárunni á laugar- dagskvöldið kl. 81/2- Þar skemtir Ólafur Friðriksson bæjarfulltrúi með ræðu. Jóhannes Jósefsson les upp. Verður síðan bögglasala og þar á eftir danz. .Þess er vænst, að bæjarbúar geri sitt til að fjgr- söfnunarkvöld þetta takist sem á- kjósanlegast. Sundfélagið er alls góðs maklegt, og þarf nú á miklu fé að halda. Það hefir eins og kUnnugt er byrjað róÖrarstarfsemi og þarf því nauðsynlega að koma sér upp hentugum bátum, en bað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.