Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 4
4 ■ 34579 SÍMI 34579 SkrifiS lija vður símanúmerið Tal & Tónar m -n H 55 x m /0 S c 73 ráðning-ar skemmtikrafta Danshljómsve;t.ir (stærri og minni) Dægurlag'asöngvarar Upplýsingar daglega frá fcl 11—H Eftirhermu og gamanvísnasöngvarar, vanti yÖur vinnu. há, hafiÖ samband viÖ okkur. Geymið auglýsinguna GZ 3 to > Z < < o REYNIÐ VIÐSKIPTIN Jólin eru hátíð barnanna Verum samtaka um að skapa beim g 1 e ð i 1 e g j ó 1 og hamingjuríka framtíð íMitm Líffryggingarfélagið ANDVAKA Sambandshúsinu PÁKKARÁVÖRP Innilegar þakkir fæn ég ölaim þeim er sýndu mér vinarhug og virðingu með giöfum og heilia- óskum á sextugsafmæli mínu Guðmundur R Jónatansson Hlíðarvegi 26A Auglýsið í Tímanum T f MIN N, laugardaginn 34. desember 1960: ÞÁTTUR KIRKJUNNAR „ Jól, eitt dularfullt orð, sem lærðustu fræðimenn eru í vanda með að útskýra, að eðli og uppruna, en þó er það hið kærasta og ljúfasta á vörum hvers barns. Það er eins og allt verði að hafa þessi sér- kenni hins einfalda og yfir- skilvitlega í senn, allt, sem snertir þessa hugumkæru há- tíð. Og nú eru jólin komin. Jólin 1960. Jól með allar sínar minn ingar frá löngu liðnum dögum. Minningar, sem verma hjörtun á einhvern yndislegri hátt en Jól - helgidómur allt annað. En eigi að- fara að segja frá þessum minningum í frásögn, sögu eða jafnvel Ijóði, þá verða þær eins og r'egnboginn, við komumst aldr- ei að þeim til að greypa þær í orð. Þær eru aðeins fyrir okkur sjálf okkar eigin hjarta. Þar stendur mamma í blíðri birtu Ijósanna á aðfangadags- kvöld, og í þeiiri sýn, sem nú tilheyrir eilífðihni einn hjá flestum, siem hún er helgust, birtist adi, sem yndi veitii mest og fegurst er, og lengra ná orðiin ekki. Dýrðlegur helgidómur með geislahliði blasir við í niða- myrkri skammdegilsins. Við stöndum við gluggann. En það er með helgidóm jól anna eins og musterið fræga í Jerúsalem. Hann skiptist í þrennt. Við lærðum það forð- um daga í biblíusögunum: For- garður, hið heilaga og svo innst hið allra helgasta. í forgarðinum fer allur jóla undirbúnihgurinn fram. Þang- að komumst við öll. Þar ríkir ys og þys, hraði og annir. „Allt er hreint og fágað og fögrum ljósum skreytt.“ Kannske hefur aldrei á fs- landi getið fegri sýn en nýja borgarhverfið, sem við búum í hérna umhverfis kirkjuna. Það eru sannarlegir Álfheimar (*úna fyrir jólin, sé litið hing- dð. Jólamdirbúningurinn hefur skapað bar raunverulegt Há- iogaland, án þess að nokkur hafi gjört þar teikningu eða áætlun. Það er líkt og að dta til musterisborgar. sem stend- ur uppi á fjalii Þar er for- garður himins, umhverfi feg- urðarinnar. Sannarlega hefur verði uuuið til að gjöra allt Hátíðleg’ Og samt vitum við svo lítið um aíit sem gjörist :nni í þessum hau Ijósskreyttu húsum. 4llar fórnirnar gjaf- trnar, störfin til að gleðja, skapa andrun og fögnuð vinum og ástvinum á aðfangadags- kvöld 1%0 Nú er allt tiibúið. Geislandi iólatré og marglit lólaljós. Regnbogi — nei frið- trbogi fegurðarmnar ljómar og glitrar út í mvrkrið og fönn- in — jólasnjórinn felur allt, sem er óhreint og gerb allt vo geislandi hreini. Og gleðín skín á vonarhýrri brá hvers tams. G’ðí sé ’of fyrir gleði- teg jál. En saoit erum við aoeins í t'orgarðinrm Höldum Sví á- tram inn i hið heilaga En þá vantar ikicur sirkjuklukkurn- ar. Kannski ver*ur langt þang- að til bær hljóma út vfi ghtr- andi ljosHdýrðina i forgarðin- um, kannski stjtt — allt eftir bví, hve vel teks að skapa hina raunveruiegi’ hátíð jól- anna í hinu hetaga O, hér riljómar samt nú þegar jóla- guðspjallio sálmasöngui og bijúgar tænir Allt eru þetta gimsteinar glitrandi Guði tii dýrðar oe velþóknanlegur reyk elsisilmut hins heilaga. Og svo jólagjafirnar í íallegu húsunum, jólatrén og veizlu- borðin, fceimilin yndislegu og jólaleik'r og söngur barnanna, bros afa og ömmu, gleði pabba og mömmu, allt á þetta eftir að skapa hinar heigu minning- ar, sem engin orð ná að lýsa síðar. Hið heilaga veitir þannig stemninguna, hugblæinn há- tíðleikann, þegar þrotlaus önn og ys oreytist við klukkna- hljóm jóianna í hljóðan frið og heilaga kyrrð svo að við verð- um helzt að ganga hægt og hvísla til að rjúfa ekki þögn hins heilaga, þögn sem rúmar þó alla tegurstu hljóma heims og himins í senn. Þannig skap- ast sá friður og helgi, sem við njótum aldrei fremur en á að- fangadagskvöld, þegar við segj um: „Kom blessuð ljóssins hátíð, helgi þín minn tiug og vilja göfgi, vermi og fylli, svo máttug verðj og heilög hugsun mín og hörpu mína Drottins andi stilli." En samt er enn eftir hið allra helgasta. Og þótt við kom umst flest inn í hið heilaga, finnum óriðinn og dýro'ina á heimilunum og í kirkjunni, þá er alls ekki víst, að hið allra helgasta ljúkist upp. En til þess er þó allur undirbúning- urinn og jólaguðspjallið og sálmarnir. En allt er þetta hið ytra. En hið allra helgasta er í okkar eigin hjaita. Hið eina nauðsyr-lega í öllum jólaundir- búningnum hvenu sinni cr það, sem við syngjum í sálmi að- ventusunnudagsins: „Hjörte vor að helgidómi hann vill gjöra og búa þar.“ Hjartað tilfinningar vitund- arlífsins verða að skapa hið allra helgasta ■' musteri jöl- anna. Við verðum að geta sagt af hreinum huga: „Ó, Tesú barn þú kemur nú i nótt, og nálægð þína mér , hjarta finn Þú kemur enn þú kemur undrahljó,|i í kotin jafnt sem hallir fer þú inn.“ Þá fyrst eignumst við nelgan himinfrio jólanna, þá fyrst fer öll dýrð borgarinnar og heim- | ilanna að njóta sin. Þá fyrst ' eignast himnasöngur englanna og dýrðaróður hjartnanna um frið og frelsi á lörðu, bergmál meðal pióðanna og skapar þeim sönn jól með farsæld og heill- um. Þá fyrst eignums1 við ! gleðileg 'ói. Það er þetta s=>m við práum. En hversu oft nöfum /ið að- eins koniizl í forgarðinu eða kannske inn í trð heilaga En ! nú skulum við íáta ljósadýrð- ina og tptækle’t helgidómmn akkar eiða okkur inn ’ hið allra heigasta ■ muster ’ól- anna rð orosana' geislum frá augum jpsú í jötunni og tj’ngja með litlu börnunum: Ég skai ■ allta reyna uð lifa tíkt og hann lýsa hverri sálu og hrvggta ei nokkurn mann Árelíus Níelsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.