Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1960, Blaðsíða 11
TIMINN, laugardaginn 24. desember 1960. 11 Ein Sítil jóladægradvöl Hér eru iólagjafabögglar úllrar fjölskyl'lunnar eins og þið sjáið, og svona til dægrastyttingar er dálítil þraut tengd hver.«um þeirra, rétt til að dunda við svolitla stund. þegar ekki er annað betra haft fyrir stafni. Hver skyldj verða fyrstur að leysa allar þrautirnar? 1. Þarna sjáið þið nokkrai hnetur í fjórum stöð- um. FlytjiÖ nú eina hnetuna milli fiokka, þannig að hneturnar verði f fiórum flokkum með jafnmörgum hnetum í hverjum. Teiknaðu ferhyrning n’.illi punktanna fjög- urra, en þo þannig að engin hlið ferhyrn- ingsins snerti hliðar lítla ferningsins, Skptu fletinum, sem þessi fjögur hús standa á, í fjóra nákvæmlega eins hluta, og sé eitt hús á hverium þeirra Hvernig er hægt að teikna þessa mynd í einu blýantsstriki þ.e.a.s. an þess að lyfta biýants- oddinum frá pappírnum? 5. Skiptu um fimm tölur í samiagninguiini og 2. 3 4. settu núll i staðinn þannig að summan verði 1234 í. stað 2109 6. Raðaðu bessum tölum í fjóra hópa með þrem tölum í hverjum, þannig að samanlögð út- koma verði jöfn úr þeim öllum. 7. Hve margir ferhyrningar eru alls í þessari teikningu? B. Myndaðu með einni eldspýtu enn nýjan þrí- hyrning, ;xm tr helmingi stærri en sá, sem fyrir er. 9. Hér átti að standa nafn heimsfrægs leikrita- skálds, en nokkrir drættir sumra bókstafanna hafa þurrkazt út. Hvað heitir maðurinn? 10. Byrjaðu neðst í vinstra horni með 5 og haltu áfram lóðrétt eða lárétt til hornsins efst til hægri, þar sem einnig er 5, en þó þannig, að tölur þær. sem þú ferð framhjá, verði sam- anlagt 100. Þú átt að, tara framhjá 21 án- ingarstað i allt. Altaristafla (Framhaiö ai 5 siðu) um tíma hafa bent á, hversu mjög mynd þessari svipi um listfengi og stíl td mynda hins fræga flæmska málara Hans Memling (d. 1495). Ekki er mré kunnugt um, hvort hann telur myndina raunverulega vera eft ir hann, né heldur hver er skoð un núverandi þjóðminjavarðar um það efni. Hins vegar gæti það timans vegna vei staðizt, að Hans Memling hafi gert myndina og vitað er, að hann var mjög þekktur og eftirsóttur málari og að myndir hans bár ust víða um lönd. Hér birtist svo mynd af hinni frægu altaristöflu (vinstri væng) og til gamans og saman- burðar (ein) mynd eftir Meml- ing. Má mikið vera ef ekki má sjá nokkurn skyldleika með þessum listaverkum, og gott ef „persónurnar" (fyrirmyndirn- ar) eru ekki hinar sömu. Ekki mn þó um eftirlíking að ræða í neinu tilliti, enda er altaris- taflan algerlega sjálfstætt lista verk og án eía eitt hið dýrmæt- asta, sem ísland á. S. Ól. 'Verndið heimi/iyðar.. •••• Farið varlega með eldinn. Jólatrén eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólitré, þá kæfið eldii-i með því að breiða yfir haan. Setjið ekki kertaljós í guigga eða aðra staði, þar sem kviknað getur í glugga- tjöldum eða fötum Gh'ðileg jól Farsælt komandi ár BRUNABOTAFELAG ÍSLANDS Skrifstofur: Laugavegi 105, Símar: 14915, 16 og 17 SAMVINNUSPARISJÚÐURINN Annast öll venjuleg sparifjárviískipti Af greií slutími t KI. 10—12,30 og 2—4 Laugardaga kl. 10—12.30 Auk Jiess opin fyrir venjuleg sparisjótSsvi'ðskipti alla virka daga kl 6—7 1 SAMVINNUSP ARIS JÚÐURINN Hafnarstræti 23 — Sími 19911

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.