Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 3
ALpVtíUBLAOIö Gærur og Garnir kaupum við háu verði. kostar miki'ð. Auk þess kostar félagið starfrækslu Sundskálans í Örfirisey, en það er umfangsmikil uppeldisstarfsemi, sem hið opin- bera ætti að réttu lagi að annast. Geta því allix s-éð, að starfsemi féiagsins er góð og að það hefir tekið á sig þungar byrðar, sem margir munu fúsir að létta, og ekki ætti það að draga úr að- sókn, að tveir alkunnir ræðumenn hafa lofað aðstoð sinni. — Fé- iagar Sundfélagsins, sem ætla að gefa böggla, eru beðnir að koma þeim niður í Bárubúð fyrir kl. 8 á iaugardagskvöIdiÖ. Benedikt Elfar songvnri heldur söngskemtun í kvöld kl. 71/2 í Gamla Bíó. „Dagur dömsins", æfintýrið, sem er næstsíðasti kaflinn í „Bréfi til Láru“ eftir Þórberg Þórðarson rithöfund, hef- ir verið birt í mánaðBfblaði espe- rantista, „Verda Stelo" („Græna st]arnan“), 8.-9. tbl. þ. á. Þýðing- una hefir gert Ólafur Þ. Krist- jánsson esperantókennari. Saga Akureyrar. Klemenz Jónsson, fyrr verandi ráðherra, hefir boðið Akureyrar- bæ að skrifa sögu hans frá upp- hafi og til þessa dags og selja hionum handritið fyrir 3 þús. kr. Fjárhagsnefndinni var veitt fult umboð tii að halda áfram samn- ingum um þetta við Klemenz og hafa eftirlit með verkinu, ef samn- ingar tækjust. V. m. Mentaskólinn. Búist er við, að í honum verði 280 nementípir í vjetur. Háskólinn. 1 guðfræðideildinni eru 29 nem- endur, í læknadeiid 60, í laga- deild 37, í heimspekideild 14. Samtais 140. Verða' e. t. v. fleiri en enn eru komnir. Rektor há- skólans er í ár Haraldur prófes- sor Níelsson. Tii háskólans er kominn háskólakennari frá Banda- ríkjum Ameríku, hoiienzkur að ætt, dr. Auer. Heldur hann fyrir- lestra í samanburðarguðfræði. Veðrið. Hiti 8—5 stig. Suðlæg átt. Stinn-' ingskaldi austan Reykjaness. Ann- er slátrað fé úv Sríisuesi og á Enopgtm úr Biskupstanoum. Slátnrféiag Suðnrlands. Jörð fæst til ábððar frá næstkomandi fardögum eða í skiftum fyrir hús. Upplýsingar á Suðurgötu 11 frá kl. 2—3. ars staðar lygnara. Regn á ísa- firði og í Vestmannaeyjum. Þurt annars staðar. Djúp loftvægislægð að náigast úr suðvestri. Otlit: Sunnan-hvassviðri á Suðvestur- og Vestur-landi og í nótt á Norður- Iandi og allhvasst annars staðar. Hér um slóðir verður ailhvöss suðvestanátt í nótt og á morgun og skúraveður. Fastaregn og skúrir skiftast á víða um landið. Ritstjórnarmyndir „Mgbl.“ reyna í dag að klóra yfir hug- leysi sitt, sem er svo magnað, að þeir treystust ekki til að mæta á sáttafundi tii að standa fyrir svívirðubuili sínu. En allir sjá, hve vesaidarlega þeim ferst og hlægja að görmunum eða aumka þá. Gengið. Sterlingspund kr. 22,15 100 kr. danskar — 121,94’ 100 kr. sænskar — 122,55 100 kr. norskar — 119,93 . Dollar — 4,553/4 100 frankar franskir — 18,05 100 gyllini hoilenzk — 182,85 100 gullmörk þýzk — 108,65 Þýzkur vararæðismaður á Akureyri er Sigurður Einars- son Hiíðar dýralæknir orðinn. Siglufjarðarhöfn. Poringinn á varðskipinu „Fyilu“ hefir tilkynt, að búið sé að sýslamr. Samkvæmt lögum nr. 23, 31. maí 1927, um breyting á lögum nr. 56, frá 15. júní 1926, um notkun bifreiða, verða löggilfir tveir skoðunar- menn bifreiða, annar fyrir Reykjavík, Gull- bringu- og Kjósar-sýslu og Hafnarfjarðarkaup- stað, Árnessýslu og Rangárvallasýslu og hinn fyrir Akureyrarkaupstað og umhverfi. Umsóknir um sýslanir pessar ber að senda ráðuneytinu fyrir 15. nóvember n. k. Þóknun samkvæmt téðum lögum. Atvinnu- og samgöngu-mála- ráðuneytið, 4. okt. 1927. úr Laugardal og Grímsnesi i heilum kroppum og smásölu er selt i, Kaupféiagi Grimsnesinga, Laugavegi 76, simi 1982. sprengja burtu skipsflakið „Try“ af Siglufjarðarhöfn. Þar, sem flak- ið lá, er nú a. m. k. 4 m. dýpi um meðaistórstraumsfjöru; en þar eð brot tír flakinu munu liggja í leðjunni, er talið vdssara, að eim- skip, sem eru á ferð á þeim stað, hreyfi ekki skrúfuna á meðan. Innsiglíngarvörðu á að reisa í haust við Brekku við Mjóafjörð. Verður hún um 400 m. fyrir ofan kirkjuna þar. Á innsiglingu á leguna skulu kirkjan og varðan bera saman, þangað til tvær vörður á Brekku- túninu, sem einnig verða reistar í haust, bera saman. Verður sú neðri 40 km.. frá sjó, en hin 60 m. ofar. Á öllum vörðunum verða randir og toppmerki. Á legunni er 40 metra dýpi í hallanum og góður haldbotn. Prestsembætti. Prestskosning fór fnam fyrir bokkru í Flatey á Breiðafirði. Var séra Sigurður Einarsson, settur prestur þai', einn í kjöri. Kosn- ingin varð ólögmæt. Nú hefir séra Sigurður fengið veitingu fyrir brauðinu. — Um Laufásprestakall í Eyjafirði sækja séra Ásmund- ur Gíslason á Hálsi og séra Þor- varður Þormar í Hofteigi áJökul- dal. Búist er við, að kosningin fiari fram nálægt næstu mánaða- œótum. Manntjónið á Breiðamerkur- jökli. 1 fyrstu var vafi á, hvor þeirra nafnanna frá Svínafelli hefði far- ?st í jöklinum, en síðar hafa frétt- Nlðarsnðnglðs og niðiirsiiðipottar komnir aftur. ferzinn Jóns Hérðarsonar. Sólarljós, á að eins 34 aura Iítr. Guðm. Guðjónssou, Skólavörðustíg 21. ir staðfest, að það var sonur bóndans þar, ‘Jón Pálsson, kennari. 50 ára læknir. Guðmundur Guðmundsson frá Laugardælum, héraðsiæknir í Stykkishólmi, hafði verið læknir í 50 ár 23. júní í sumar. Svu lengi hefir enginu annar íslenzkur læknir gegnt embætti. Nú hefir Guðmundur fengið lausn frá emb- ætti frá næstu xnánaðamðtum að telja. Sjómerki. Viðvörun frá vitamálastjóranum hefir „Lögbirtingabiað;ð“ flutt um innsiglingum á Vestmannaeyja- höfn. Að gefnu tilefni eru allir varaðir vib að fara inn fyrir garð- ana með stór skip, nema jþegar hásjávað er. Ókunnugir skulu ekki faxa inn án hafnsögumanns. Til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.