Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 1
—I——ppp—II ■■ •. ' a Áskriftarsíminn er 1 2323 1. tbl. — 45. árgangur. Ögurfaflan bis* y, Þriðjudagur 3. janúar 1961. A leið til himna Um þessi áramót sem önnur undanfarin var miklu fjár- magni skotið upp í loftið til yndisauka fyrir mennina: Flugeldum. Til að sjá var Reykjavík eins og logandi stjörnuhaf, þar sem ein sólin eftir aðra kom þjótandi upp fyrir húsþökin, sprakk þar og sendi eldregn til jarðar. — Þessi mynd sýnir einn flugeldinn á leið sinni til himna, og þá vegalengd sem hann fór á einum þn'tug- asta hlúta úr sekúndu. Eldhafið niðri er frá brennu, en þessum flugeldi var einmitt skotið upp frá veglegri ára- mótabrennu. iLjósm. TÍMINM). Skipstjórar og stýrimenn á Akranesi mótmæla allir undanhaldi í landhelgismálinu Skipstjórar og stýrimenn á vélbátaflotanum á Akranesi hafa allir sem einn undirritað áskorun um landhelgismálið, þar sem því er eindregið mót- mælt, að samið verði við Breta um fiskveiðiréttindi handa þeim innan 12 mílna fiskveiði- Jögsögu Tslands Jafnframt ítreka þeír og vísa til sam- þykktar þeirrar er þeir gerðu ágústmánuði 1958, en sú samþykkt varð mjög þung á metunum eins og kunnugt er, því að hún varð mjög til að stuðla að því að knýja forvstu- menn Sjálfstæðisflokksins til að láta af undanhalds- og skemmdarverkasKrifum i land helgismálinu, en þeir beygðu sig ekki fyrir þjóðareining- unni í málinu fyrr en daginn ívrir útfæisluna Hér fer á eítir, mótmælaáíyktur. skip- stjóra og stýrimanna á Akra- nesi og nöfn þeirra: í tilefni af viðræðum þeim, ;em að undanförnu hafa staðið yfir milli íslendiriga og Breta og standa enn yfit viljum við undirritaðir mótmæla því ein- dregið að samið verði við Breta um fiskveiðiréttindi handa þeim innan 12 mílna fiskveiðilögsögu íslands Að öðru leyti viljum við vísa til og ítreka samþykkt okkar frá því í ágústmánuði 1958 um landhelgismál íslendinga. Akranesi í desember 1960. Valdimar Ágústsson, Þórður Guð- (Framhald á 2. síðu). Dagsbrúnarmenn krefjast: í 190.00 kr. í vikukaup Naura björgun úr eldsvoða Seyðisfirðt 2. jan. — í gærdag kom upp eldur að Brimnesi við Seyðisfjörð. og brann bærinn allur á ör- .skammri stund án þess að neinu yrði bjargað Var meira að segja mjótt á mununum, að mannbjörg yrði að öllu leyti, því einn heimilismanna varð að fara inn í eldinn til þess að bjarga aldraðri konu, sem var í rúmi sínu uppi á lofti. Um kl. 16,30 á nýársdag var hringt frá Skálanesi, sem er gegnt laaw »i4i«i 'i. n i.' rwi Brimnesi handan fjarðarins, og til- kynnt að Brimnes stæði í ljósum loga. Brá slökkviliðið þegar við og fór út eftir, en er þangað kom var húsið alelda og ekkert hægt að að- hafast. Þegar alelda Húsið í Brimnesi var tvílyft timb (Framhald á 2. síðu). Verkamannafé'agið Dags- | brún hélt f jölmennan félags- ifund í Iðnó 30. des. s.l. Voru samþykktar þar einróma til- : lögur stjórnar félagsins um nýja samninga við atvinnurek- endur Meginatriðin í kröfum þeim er Dagsbrún setur fram, eru þessi. Vinnuvikan verði 44 stundir í stað 48. Dagvinna sé frá 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—12. Heimilt verði verkamönnum þó að vinna af sér allan laug ardaginn, ef samkomulag næst um það við atvinnurek- | anda. : Greitt verði fast vikukaup I í allri fasta vinnu og verka- ; menn fái þannig greidda alla i aukahelgidaga. í lausavinnu, þar sem ekki verður komið (Framhald á 2. síðu). Samningatil- raunum hald- ið áfram — milli sjómanna og útvegsmanna Samningatilraun milli út- vegsmanna og sjómanna var enn haldið áfram í gær Ekki var þó samningafundur með deiluaðilum, heldur sátu samninganefndirnar á rökstól- um, hvor i sínu lagi og gengu boð á milú Mikið mun þó bera á milli ennþá. Alvarlega horfir í Laos - bls. , * 'M m* I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.