Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 3
TÍMINN, þriðjudaginn 3. janúar 1961. Alvarlega horfir Fregnir af innrás óljósai Vientiane/París/London, 2.1. (NTB). — Talsmaður franska utanríkisráðuneytisins sagði í París í dag, að stjórn sín gæti ekki viðurkennt núverandi stjórn í Laos undir forsæti Boum Oum prins. Sagði tals maður þessi, að franska stjórnin liti svo á, að samkv. samkomulaginu um Indó- Kína frá 1954, ætti stjórni'n í Laos að vera mynduð á breið um grundvelli. Þessi skilyrði uppfyllti stjórn hægri manna í Laos ekki og væru Frakkar hlynntir því, að eftirlitsnefnd in frá 1954 (Kanada, Pólland og Indland) yrðu látin taka til starfá að nýju. Brezka stjórnin er sögð hlynnt því, að nefnd þessi sé köluð saman. Hins vegar vill stjórn Bandaríkjanna það ekki, og vilja Bretar nú bíða Mótmæla útsvars- innheimtu í des. Á fundi í Verkamannafélag- inu Dagsbrún, sem haldinn var s 1. föstudag, var eftirfarandi samþykkt með samhljóða at- kvæðum: „Fundur í Verkamannafélaginu Dagsbrún, haldinn 30. desember 1960, mótmælir þeim skilningi ráðamanna Reykjavíkurbæjar á út- svarslögunum frá 3. júní 1960, að greiðsluskylda á útsvari sé bundin við áramót hjá tíma- og vikukaups- mönnum, þegar útsvar hefur verið tekið reglulega af kaupi þeirra, miðað við að síðustu gjalddagar væru 2. janúar og 1. febrúar 1961. Fundurinn krefst þess að útsvar þeirra sé frádráttarhæft frá skatt skyldum tekjum þessa árs, sé það greitt 1. febrúar 1961. Jafnframt mótmælir fundurinn því, að útsvör séu tekin af kaupi manna í desembermánuði og allra sízt f jólavikunni, eins og nú er gert". Einn logaöi að aftan 'álits stjórnar Laos. Banda- ríkjastjórn styður núverandi stjórn Laos og hefur sent að varanir til Kína og Norður- Viet-nam varðandi afskipti af málum Laos. Segir Banda ríkjastjórn Laos vera á varnarsvæði Suð-austur-Asíu bandalagsins (SEATO) og hafi Bandaríkjastjórn sínar skyld ur við það bandalag. Mótsagnakenndar fregnir. Ekki eru öruggar heimildir fyrir því, að hersveitir Norð- ur-Viet-nam, þar sem komm- únistar ráða ríkjum, hafi far ið inn fyrir landamæri Laos, e'ns og stjórnin þar hafði til- kynnt. Stjórn Norður-Viet- nam hefur mótmælt þessu og auk þess hefur þessu verið mótmælt í kínverskum og rússneskum frétastofufregn- um. Brezka utanríkisráðu- neytið hefur og tilkynnt, að það hafi engar öruggar heim ildir fyrir því að innrás hafi verið gerð og hið sama segir franska utanríkisráðuneytið. Annars eru fregnir frá Laos nokkuð óljósar og mót- sagnakenndar, þó virðist svo sem aðstaða hersveita Phoumi Nosavans, sem nýtur stuðn- ings Bandaríkjanna fari versn andi. Talið er að Pathet Lao, hersveitir kommúnista, séu aðeins í 50 km. fjarlægð frá Luang Prabang, hinni kon- unglegu höfuðborg landsins. Konungur er annars nú í Vien tiane, þar sem landsstjórnin situr þessa stundina. Þá segir og að kommúnistahersveitir hafi náð á sitt vald mikil- vægum flugvelli. Hin hægri sinnaða stjórn hefur skipað öflugum herverði um Luang Prabang og er borgin ekki tal in í bráðri hættu. Starfsmenn franska sendiráðsins hafa þó flutt sig frá borginni. Innrásin blekking. Talið er að kommúnistaher ir hafi mestan norðurhluta landsins á sínu valdi svo og nokkur héruð austan til í land inu. Stjórn Laos hefur enn til kynnt að kínverskir hermenn séu nú í liði kommúnista, en stjórn Kína mótmælir þessu. Krustjoff forsætisráðherra, flutti ræðu í sendiráði Kúbu í Moskva í dag. Hann minnt- ist á Laos og sagði m.a. að Bandaríkin hyggðust á vopn- stjórn Souvanna Phouma taki við völdum að nýju. Tass-fréttastofan í Moskva hefur áður sagt, að fréttin um innrás í Laos frá Norður-Viet nam sé tilbúin af hálfu Banda ríkjastjórnar, sem vilji nota þetta sem ástæðu fyrir eigin innrás í landið. Ný stjórnarskrá í Kongó - Eins og frá hefur veriö sagt voru brennur á sextíu til sjötíu t stöðum 1 Reykjavík á gamlaárs- I aða innrás í Laos, og þar væri kvöld. Iíöfðu ungu mennirnir { að finna ástæðuna fyrir því, lengí safnað efniviði í bálkest- ; ag Bandaríkjastjórn væri and ina af miklum dugnaði og vöktu yfir því af myndugleika, að ekki væri fyrr kveikt í ea vera átti. Þegar hin mikia stund rann upp, hópaðist ungdómurinn að, og var þá keppikeflið að ,-tanda sem næst bálinu, enda einnig tákn hugrekkis. f Túnunum var þó hugrekki eins garpsins um of. Það kvikn- aði sem s'agt í úmunni hans að aftan. En hann lét sér ekki bregða frekar en Skarp'aéðinn í brennunni, encia voru margar hendur á lofti til þess að slökkva i honum. áður en mein yrði að. nema hvað hann verð- ur að fara á stúfana nu eftir áramótin og kaupa sér nýja skóiaúlpu. víg því að eftirlitsnefndir. frá 1954 kæmi saman. Rússar krefjast þess, að stjórn Boum Oum fari frá, en hlutleysis- segir Kasavubn íorseti og bo3ar lei'ðtogafund 25. þ. m. I.eopoldvilie 2/1 (NTB). Joseph Kasavubu furseti Kongó ský.'Si frá því í út/arps- ávarpi í dag, aS helztu stjórn- málaleiðtogar Kongós séu boð- aðir til ráðstefnu um málefni landsins 25 janúar n.k. Ekki tylgdi hverjir jaessir helztu ■eiðtogar væru — ekk- var heldur greint frá fundarstað. Kasavubu sagði, að eftir 25. janúai myndi stjórn undir forsæti Joseph Ileo taka við völdum í Kongó (Ileo þessi er nú einn þriggja forsætisráðherra í Kongó) en bráðabirgðastjórn Mobutus fá lausn frá starfi. Hann kvað ráð- stefnuna 25. janúar eiga að fjalla um nýja stjórnarskrá fyrir Kongó. Núverandi stjórnarskrá er samin af belgískum lögfræðingum eftir fund belgiskra og kongóskra nefnda í Brussel í janúar í fyrra. Rúður sprungu - föt skemmdust JUURANTO LÁTINN AðalræðismaSur íslands í Hels- ingfors, Erik Juuranto, andaðist að kvöldi 30. desember 1960. Erik Juuranto var fæddur 26. apríl 1900. Hann var skipaður aðal- ræðismaður íslands í Finnlandi 1947. Hafði hann mikla þekkingu á íslenzkum málum og kom mjög oft til íslands. Var kona hans, frú Aline Juuranto oft í för með hon- um, þ. á m. í heimsókn Finnlands- forseta til íslands. Erik Juuranto var sæmdur stór- riddarakrossi Fálkaorðunnar með stjörnu. Á liðnu ári var sonur hans, Kurt Juuranto, skipaður ræðismaður íslands í Helsingfors. Reykjavík, 2. janúar 1961. Utanríkisráðuneytið, Stórkostleg verðlaun Hinn 11. janúar n. k. halda Framsóknarfélögin í Reykjavík veglega hátíð í Framsóknarhúsinu. Þar verður margt sér til gamans gert, m. a. spilað Bingó upp á val- in verðlaun, og margt fleira. Ekki er unnt að telja öll skemmtiatriðin upp núna, en þau verða auglýst síðar. Ef einhver skyldi vilja tryggja sér miða strax, og það er sjálfsagt öruggara, því ævinlega hafa fleiri orðið frá að víkja en inn komust, er Framsóknarmenn hafa haldið slíkar skemmtanir, er hægt að panta miða í síma 15564. Mæta óeinkennis- búnir til vinnu París 30. 12. 1960 (NTB). Flug- menn á þotum Air Farnce flugfé- lagsins mæta nú óeinkennisklædd- ir til vinnu sinnar. Flugmennirnir gerðu verkfall snemma í þessum mánuði en stjórnvöld landsins beittu þá þeim ráðum að hóta að kalla þá í herinn, ef þeir tækju ekki aftur upp vinnu. Með því að mæta óeinkennisklæddir til vinnu vilja flugmennirnir mótmæla þess ari ákvörðun stjórnarinnar. Þeir telja sig ekki vinna í þjónustu Air France. Þeir séu aðeins undir þvingunaraðferðum stjórnvalda landsins. 60% kjosenda á Siglufirði mótmæla undanslætti í landhelgismálinu 30. des. var lögð fram í lestrarsal Alþingis samþykkt, sem undirrituð hafði verið af 750 kjósendum á Siglufirði. í samþykkfinni er harðlega mót- mælt öllum samningum við Akranesi, 2. jan. — Hér gerðust engin sfórtíðindi um áramótin, .ncma ef vera skyidi það að ein hvellsprengja var sprengd hér svo oílug að hún hreir.saði rúðurnar ú'- frystihúsi Heimaskaga. Brennur voru haidnar á 10 stöð- um í bænum undir stjórn lögregl- unnar, og fóru þær vel og friðsam- lega fram með mörgum áhorfend- um. Síðan srungu Karlakórinn i Svanir og kirkjukórinn undirj stjórn síns sameiginlega söng-1 stjóra, Hauks Guðjónssonar, á í s-æðinu framan við Iðnskólann.| Akranesi, 2. jan. — Dauft hefur \ ar það æði fjölmenúur söng-| verið yfir sjávarútveginum hér nú flokkur, því kirkjukórinn telur um j um hríð. Þó fór einn bátur út í 60 manns en Svanir um 40 | morgun að leita síldar, og hug- Nokkuð var um sprengingar, en \ myndin mun sú að reyna við síld- öflugust mun hún hafa verið sú! veiðar ef gefur. sem hreinsaði rúðurnar úr annarri Ekkert er enn vitað hvernig blið frystihússins Heimaskaga. verður með kjör sjómanna á ns^stu Öt upp á væntan- lega samninga Emnig var eitthvað um spre.iging ar við Slipphúsin og einnig munu föt manna hafa sxemmst ac kín- verjasprengingum. BG vertíð, .en aokkur hugur mun vera í mönnum til þess sð fara ui upp j á væntanlega sammnga, þetta árið rem önnur. GB Breta um undanslátt í land- helgismálinu. Verkamannafé- lagið Þróttur á Siglufirði gekkst fyrir jntíirskriftasöfn- uninni. Undirrituðu hann eins og fyrr segir 750 kjósendur eða um 60% kosningabærra manna á Siglufirði._________ McCIoy ráðgjafi um afvopnunar- mál í óstaðfestum fregnum segir, að John F. Kennedy kjörinn forseti Bandaríkjanna muni skipa John McCloy sérstakan ráðgjafa sinn um afvopnunarmái. McCloy er repubiikani. Hann er 05 ára að aldri og var um langt skeið í þjónustu Bandarikjanna í Þýzkalandj auk þess sem har.n var áður aðstoðar-hérmálaráðherra. a Útflutningurinn 80 millj. verðmeiri '60 en allan vetur Skagafirði Samkvæmt bráðabirgðayfir- •iti frá Hagstofu Íslands var vöruskiptajöfnuðurinn á hessu ári orðinn óhagstæður um 488,8 millj kr. í nóvemberlok. Á tímabilmu janúa’—nóv~-mber [itssa árs var flutt inn tyrir 2 764,4 miiij. kr. en út iyrir 2.275,5 milij. kr. Innflutningur á sr.ma tímabiii í fyrra nam 2 776,9 mtilj. kr., en útflutningur 2.194,4 Sauðárkróki, 2. jan. — Argæzka er um Skagafjörð, stillur miklar og fágætar og yfirleitt öndvegistíð. Smábátar hafa róið til fiskjar fr’á Sauðárkróki í allan vetur og fengið . nokkurn afla frammi á firðinum^ innan eyja. Má sjá þá dag hvern á fiskislóðunum úr gluggum hér á Sauðárkr'óki. — Hafa fiskigöngur mill]. kr. þessar nýtzt vel vegna staðviðr- Verðmæti inn- og útflutnings anna. avið 1959 og janúar- -febrúar þessa, Bærinn var skreyttur fyrir jólin árs er hér umieiknað til sam-! og dansleikur haldinn að venju, ræmis við aúgildandi gengisskrán-1 og á gamlárskvöld voru brennur á ingu. I tveimur stöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.