Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 12
TÍMINN, þriðjudaginn 3. janúar 1961. Bréf séra Sigurðar Pálssonar á Selfossi um revnslu af rafgeislahitun: Rafgeislahitun h í Reykjavík. Vegna íyrirspurnar í bréfi yðar dags. 10.6. þ. á er mér ijúft að gefa eftirfarandi svör: 1. Mér líkar í alla staði vel við þessa upphitun og má segja að hún hafi yfirstigið djörfustu voni- mínar. Þeir kostir hennar, sem auðveldast er fram að telja án • þess að farið sé út í rannsóknir eiu þessir- Hún krefur engrar vinnu og engra aðdrátta 2) Hán er aipjörlega hættu- laus og er því hægt ið yfirgefa húsið hvonær sem vera skal án þess að þurfa að gera nokkiar varúðarráðstafanir. Hvort tveggja þetta er mjög mikilvægt. 2. Hitinn er ávallt nægur og roftímunum veit maður ekki af. 3. Hitinn er að jafnaði urn 20 stig í beim herbcrgjum sem dvalið er í hverju sinni Þegar kalt er á vetrum hef ég jafn- an einhvern hita á að nóttunni. 4. Truflanir hafa engar orðið þessi fjögur ár. Einu sinn’ losn- aði tenging í töflunni og við það varð eitr herbergj hita- laust, en úr því var bætt án teljandi kostnaðar. 5. Einangrun er enn' ekki orðin eins og til stendur. Steingólf á hæðinni eru enn ekki að fullu oið.n einangruð og : lofti er ekki heldur fullgengið frá einangrun. Eigi að síður er hitunarkostnaður sami og vera mundi með olíu. 6. Enga aðra upphitun mundi ég vilja e’ ég byggði aftur Tel ég rafgeislahitun hafa alla kosti fram yfir aðrar hitunarað- ferðir, sem ég þekki. 7. Það eina, sem ég er óánægður með í uppsetningu kerfisins hjá mér er, að termóstötin eru sett udd undir loft. en ekki á miðjan vegg, sem áieiðanlega væ:’ betra Ég tel mér það hið mesta happ að hafa tengi^ pessa hitun. Virðingarfyllst, Sigurbur Pálsson (sign.) 1 un Einholti 2 Reykjavík. Sími 18600 — Pósthólf 1148.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.