Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.01.1961, Blaðsíða 16
Róleg áramót á Akureyri Umferðatruflanir á dansleikjum - Vaðlaheiðinni Akureyri, 2. jan. — Hér var einstakt veður um áramótin, stafalogn, hiti, hvít jörð og glampandi tunglsljós. Hátiða- höld öll fóru fram með friði og spekt, og ekki kunnugt um nein meiðsli eða bví um líkt. 12 brennur voru haldnar hingað og þangað um bæinn, og safnaðist að þeim múgur og margmenni. Þegar á kvöld ið leið tóku unglingar að hóp ast á götur í miðbænum og trufla umferðina með kössum og ýmsu öðru drasli, sem hent var út á götur. Ekki var þó ölvun þar um að kenna, held ur galsalátum. Einn bifreiða- Jón Helgason Sú breyting verður á ritstjórn Tfmans um þessi áramót, aö Jón Helgason verður ritstjóri blaðs- ins ásamt þeim Þórarni Þórarins- synl og Andrési Kristjánssyni. Þá verður Tómas Karlsson, sem verlð hefur fréttastjóri, fulltrúi rttstjórnar. Jón Helgason var um langt skeið fréttastjóri Tímans og er því mörgum lesendum hans að góðu kunnur. Fyrir þau störf, svo og ritstjórn og ritstörf síðar, er hann þjóðkunnur blaðamaður og rithöfundur. Væntir Tfminn hins bezta af starfi hans. í miðbænum - Olvun r Artal nýja ársins 1 árekstur varð af þessum sök um. Hann atvikaðist á þann hátt, að stiga var slengt fram an við bíl. Honum tókst að stöðva í tæka tíð, en ekki þeim tveimur næstu, og skall því einn á öðrum, þrír í röð. — Lögreglan hirti nokkra ung- linga og geymdi þá á stöðinni hjá sér, og lagaðist þá umferð in á ný. Fast drukkið Dansleikir voru haldnir á 6 stöðum í bænum, og þar var fast drukkið. Var lögreglan að láta til sín taka á öllum þeim stöðum og aka mönnum heim eða í steininn meðan hann tók við. — Klukkan 12 á miðnætti var kveikt á blysum í Vaöla- heiðinni gegnt bænum, og mynduðu þau ártalið 1961. — Var það tilkomumikil sjón. — Lítið var um sprengingar og þess háttar fyrirgang, en mik ið um blys og flugelda. Ljóss- ins af þeim naut þó ekki sem skyldi, því tunglskinið var svo bjart! E.D. Svona var ísingin á síma og raflínum á Akureyri eftir jólin. Þetta var þó aðeins á þeim línum, sem sneru þvert á vindáttina, en hinar voru auðar. Vírarnir þoldu ekki þungann og slitnuðu mjög viða niður, og sums staðar brotnuðu staurar undan þunganum. — í gær var enn ekki lokið við að gera við skemmdirnar. — (Ljósm.: E.D.). Rólegasta gamlárs- kvöld aldarinnar Árið 1961 gekk í garð með þvílíkum friði og spekr að slíks eru engin dæmi áður í Reykjavík, að því er elztu menn í lögreglunni segja Til marks um hversu rólegt var. Námskeið Skíða- ráðsins fjölsótt Eins og tyrr hefur verið get- ið, hefur Skíðaráð Reykiavík- or auglýst skíðanámskeið í Skíðaskálanum í Hveradölum , , , ... , i ,, „ . . skíðabrautum. Ahugmn er ó- um hatiðarnar. Stefan Krist- ^;n„_,,_______..._______; „* dag, og framfarir ungra nem enda voru ótrúlega miklar. Sum barnanna eru nú fær um að renna sér á minni háttar jánsson, íþróttakennari, ann- öðist þetta námskeið. Eitt kvöldið milli hátíðanna var blaðamönnum boðið að vera með í kvöldferð. Guðmundur Jónsson sé> um akstur héðan til skíðaslóða á Hellisheiði. í Skíðaskálanum dvelur nú fjöldi fólks við skíðaiðkanir, og hafa gestgjafar Skíðaskál- ans tekið á leigu Hafnarfjarö arskálann, sem ætlaður er fólloi, sem hefur sveifnpoka og eigiö nesti. í skíðaskálan- um eru góð herbergi, gufu- bað, allar veitingar og þjón- usta. Er skálinn fagurlega skreytur um hátíðarnar. Stefán Kristjánsson íþrótta kennari, sagði í viðtali við blaðamenn, að daglega heföi komið fjöldi barna og ungl- inga úr Reykjavík að morgni dags og dvalizt við nám allan daginn. Margir komu dag eftir bilandi, og æskilegt væri að forráðamenn skíðaíþróttarinn ar sjái um leið til framhalds kennslu fyrir nemendur þessa. Skemmtilegt var að sjá, hve margir foreldrar fylgdu börn- um sínum í fyrstu kennslu- stund. Stefán hefur beðið blaðamenn sérstaklega að benda Reykvíkingum á nauð syn þess, að börn og ungling ar haldi áfram skíðaæfingum sínum, þar sem enginn skíða maður getur náð árangri í skíðaíþróttinni, nema með stöðugri þjálfun. Stefán bauð blaðamönnum með sér út í upplýsta brekk- una við Skíðaskálann, þar sem skíðalyftan var í stöðug um gangi. Reykvískir skíða- menn sýndu þar listir sinar í braut, sem Stefán lagði. Það er óhætt að segja, að í þessu dásamlega veðri, stillilovni og frosti, var glæsileg sjón, r'r já (Framh. á bls. 15.) Elztu lögreglumenn í Reykjavík muna ekki annað eins - Blysför í Borgarnesi má geta þess að lögreglan þurfti nú ekki að grípa tii þess ráðs að loka Qósthússtræti fyrir umferð vegna mannsafn- aðar fyrir framar. lögreglu- stöðina, líkt og oft hefur verið áður. Skömmu eftir klukkan átta um kvöldið tóku unglingar þó að safn- ast saman í miðbænum. Var tals- vert um smásTirengju og kínverja- kast, en ekki olli þetta tjáni að því er vitað er. Lögreglan tók verstu óróaseggina úr umferð og geymdi um hríð á lögreglustöðinni, er, síðan var þeim ekið til síns heima. Munu alls um tuttugu ung- l'.hgar þannig hafa fengið ókeypis hcimakstur. Mikið um fiugelda Mikið var um flugelda og var himinninn eitt logahaf um miðnætt ið. Kveikt var í rúmlega 70 brenn- um víðs vegar um bæinn og dreif mikinn mannfjölda að hinum siærstu. Slökkviliðið átti rólegt gamlárs- kvöld, og slys á mönnum voru lítil. E'nhver mun þó hafa brennst á hendi og var fluttur á slysavarð- stofuna til aðgerðar. — Talsvert bar á ölvun, en þó ekki umfram það venjulega hefur verið í bænum á gamlárskvöld. í Keflavík f voru friðsöm áramót. Engar ó- spektir unglinga urðu um k'mldið, ei.da 5—6 brennur haldnar undir eítirliti lögreglunnar víðs vegar um bæinn. Hópuðust unglingarnir að stærstu brennunum. Lítið var um sprengingar en mikið um flug- e.'da. Ölvun var mjög í hófi. Hafnfirðingar heilsuðu nýja árinu með geysi- legri brennu á Hvaleyrarholti Þar fciunnu 17 gamlir bátar og ein bryggja og varð af mik'ð bál. Mikill manngrúi safnaðist að brennunni +'rá háií níu til hálf eiiefu um kvöldið. Lítið vai um sprengingar en mikið um flugelda og ölvun á götum úti bókstaflega engin. Á Selfossi voru brennur hatdnar og kom að þ,úm fjeldi fólks. Veður var gott. Ekkert var um sprengingai en ndkið um flugelda og ölvun á göt- um úti bókstaflega engin. • (Framh’lri a 2 siðu ) All hvass I dag mundi eiga að vera allhvasst af norðaustri, og heldur kaldara en í gær, að því er veðurstofan vísa tjáði oss í gærkveldi. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.