Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.10.1927, Blaðsíða 4
4 aeþsðubeaðið leiðbeiningar íyrjr skip, sem óska a'ð fá afgreiðslu á ytri höfninni e'ða fyrir innan garða, eru þjöð- fánar dregnir upp á stórri stöng •á „skansinum" fyrir ofan Hring- skersgarðinn, og eru merkin þessi: Tveir fánar merkja: Ófært hér! Fariö norður fyrir! Einn fáni merkir: Komið nær! Hafnsögu- maður er á leiðinni fram. Einn fáni, sem dreginnn er niður eftir 4—5 mínútur, merkir: Biðið þar, sem þér eruð! Farið ekki nær! Ríkisrekstur víðvarps. Síðasta alþingi samþykti tillögu þess efnis, að skipuð yröi nefnd ti) að rannsaka og gera tillög- ur um ríkisrekstur víðvarps. i i- hana hafa verið skipaðir: Gísli 'J. Ólafsson, settur landssímastjóri, Lúðvig Guðmundsson skólastjóri, sem Félag vjövarpsnotenda valdi í nefndina, og Páll Eggert Óla- son prófessor, er stjórnin skipaÖi i hana. Milliplnganefndin i landbúnað- armálum. Auk þeirra tveggja, er alþingi kaus í hana, Jörundar Brynjólfs- sonar og Þórarins á Hjaltabakka, hefir stjórnin skipað þriðja mann- inn, Bernharð Stefánsson, 2. þing- mann Eyfirðinga. Vitar. Hafnarvita Vestmannaeyja hefir verið breytt þannig, að hann sýnir 40 hvíta blossa á mínútu. Varir hver þeirra í 'ó sekúndu. Einnig hefir vitanum á Mjóeyri við Eski- fjörð verið breytt þannig, að hann .sýnir hvítan blossa i i;i se:k. á 5 sekúndna hili. Logtínú vitans er frá 15. júlí til 1. júnj. ^Stjórnarráðið. Fulltrúi í fjármáiaráðuneytin// hefir Gísli 'Bjarnason lögfræöing- ur frá Steinnesi veriö skipaður.. Pflsner. Bezt. - Ódýrast. Innlent. V spaðsaltað í 1 i og 1 ^ tunnuin, svo og kjöt úr öðrum beztu sauð- fjárræktarhéruðum landsins, selj- um vér í haust eins og að und-. anförnu. Pantanir i síina 496, Samband ísl. samvinnufélaga. Formenska gengisnefndarinnar Sigurður Briem póstmeistari, sem verið hefir formaður geng- isnefndarinnar, hefir sagt þeirri Tormensku af sér, en ríkisstjórn- in skipað Ásgeir Ásgejrsson fræðslumáiastjóra formann henn- ar í staðinn. Útlendar fréttir. Góð vél. Eftir því, sem þýzkt blað segir, hafa tveir þýzkir visindamenn unnið að þvi síðustu tvö ár aö búa til vél, sem' gæti þýtt úr éinu máli á annað. Ef maður til dæmis skrifar eitt íslenzkt or‘ð á vélina, kemur það ú pappírinn t. d. á frönsku. Segir blaðið, að ^ lúsmæðnr! ^ Gold-Ðaast Þvottaefni oy 1 épÍ Gold'Dust skúridnft | gjnl hreinsa bezt. Pi UiMboðsnuensiB i SttaylMgBgjiar JémssoEi & Co, Feikna-birgðir nýkomnar Komið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er þekja 15 ferálnir. Verðið lægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. vísi,ndaniennirnir séu langtkömnir með þessa merkilegu uppfundn- ingu. Peir þyrftu áö fó sér slíka véi, ritstjórar „Danska Mogga“. Kveipeisir úr ull og silki, margir iitir. Bankastræti 14. íVotnðar burðir til sölu á Freyjugötu 8. Mjög lágt verð. Húa jafnan til sðlu. Húa tekis í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Fasteign'astofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sðlu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Cltsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Smíðuð kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Merkilegur saynauáttur, saga eftir Jack London. i blöði. Hann fékk stórmaninleg laun, og svo ataðar v.iru hendur Jians af blóði þrælanna, aö hann var kallaður „Blóð-Vange“. Þið sjáið, bræður minir! hvaö marga merkilega hluti má sjá i bókun- um, ef maður kann að lesa þær. ]>iö megjð trúa mér; það eru inargir aðrir og miklu merkilegri hlutir í bókunum, og ef þið að eins viljió. ganga í skóia hjá mér, þá getið þið sjálfir lesið bækur áður en áriö er liðið og sumir jafnvel eftir skemmri tíma. Blóð-Vange varð mjög gamall maöur, og alt frani undir það síðasta var hann með í ráðum drottnanra, tn aldrei yarð hann sjálfur drottinn. Skiliið þjð? Harn liafði fæðst í þræiakvíum. En vist er það hann fékk stór- inannh g laun. Hann átti heilan tug ha'ia, se.ni hann gat búið í. Hann, sem þó ekki var einri af drottnunum, átti þúsundir jiræla. Hann átti störa lystisnekkju, sem var eins og fljötandi jiaradís, og nann átti heilá eyju í hafinu, jiar sem tugir þúsunda af jrrælum unnu á kaffiekrum hans. En í elli sinni varð hann einmana mað- ur, sem hvergi átti heima, jiví að hataöur var haníi af bræðrum lians, þrælunum, og fyrirlitinn 'af jifíim, sem hann liafði þjónað og ekki vildu kalia hann liróður ,sinn. Drottnarnir fyrirlitu hatin, af því að hann var fæddur þræli. Hann var ódamia auöugur, þegar hann dó, en hann dú hra'ðilegum dáuð- daga, kvalinn og þjáður af sam- vizkubiti vegna ails jiess, sem iiami hafði gert, og vegna hins blóði ata'ða nafns síns. En það var annað með liörn lians. J>au voru e.kki fædd í þræiakvíunum, og John Mbrris- son, sem var ,æðsti haröstjórinn í þann tíð, skipaði svo fyrir, að þau skyldu tekin í tölu drottn- anna. Og þá hverfur naínið Vange úr .sögurmi. Það verður nú Van- derwater, og Jason Vange, son- ur Blóð-Vanges, verður Jason Vanderwater fyrsti maður ættar- innar Vanderwaters. En það eru nú þrju hundruð ár síðan, og Vanderwaterar okkar tíma hafa gleyint uþpruna sínum og ímynda sér, að iíkamir þeirra séu gerðir úr öðru efni en því, sem er i ifkama ykkar og mínum og allra annara þræla. En nú spyr ég ykk- ur: Hví varö einn þræll drottimn yflr öðrum? Og hví varð sonur eins þræls drottinn yfir mörgum jiræium? Ég lofa ykkur sjáifum áð svara þessum spurningum, en gle'ymið jiví pkki, að í upphafi voru Vanderwaterarnir jrrælar. Og nú, bræður míriir! kem ég • aftur að þvi, sem ég nefndi í byrjun, handlogg Toms Dixons. Verksmiðja Rogers Vanderwaters í Kingsbury var réttnefnd Vítis-. gjá, en menn jieir, sem þar unnu, voru sannir menii, eins og jiið rnunuö sjá. Þar unnu iíka konur og börn, smábörn. AJlir, sem þræluðu þar, höfðu almenn jrrælaréttindi að lögum, en líka að eins að lögum, því að þéir voru sviftir mörgum af réttlndum sínum af eftirIitsmönnunum í Vít- isgjánrii; þeim Joseph Cianey og Adolpli Munster. I>að er löng saga, en ég ætla ekki að segja ykkur |iað alt saman. Ég ætla bara að segja ykkur um handlegg- inn. Svo sem ákveðið var með lögum, var riokkrum hluta af sult- arlaunum jrrælanna haidið eftir og sétt í sjóð. Sjóður þessi átti að styrkja verkairienniná, ef slys eða sjúkdómá bar að höndum. Eins og þið vitið, er þessum sjóð- um stjörna'ð af eftirlitsmönnun- um. Svo niæia lögin fyrir, og þvi var |)áð svo, aö sjóður jiessi í Vitisgjánni var í höndum éftir- litsmannanna tveggja; nöfn þeirra séu bölvuð að eilífu! Claney og Munstpr notuðu sjóð [renna til eigin þarfa. Ef einhver varð fyrir slysi, samþýktu félag- arnir að veita honuni styrk úr sjóðnum, en eftirlitsxnennimir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.