Tíminn - 14.01.1961, Síða 16

Tíminn - 14.01.1961, Síða 16
Tvær tamningastöðvar á Akureyri og í Ey jaf irði 30 hross tekin til í vetur verða starfræktar tvær tamningastöðvar fyrir hesta á Akureyri og í Eyja- firði. Sú staðreynd, að þess- ar tamningastöðvar, er hefja starf sitt nú um miðjan mán- uðinn, skuli hafa yfrið nóg að gera, sýnir vakandi og vax- andi áhuga fyrir hestum og hestamennsku. Á Akureyri og í Eyjafirði eru tvö hestamannafélög starfandi, Léttir á Akureyri og Funi frammi í firðinum. Funi var stofnaður á s.l. vori. Bæði þessi félög hafa r.ú stofnað til tamningastöðva, en áður hefur aðeins verið um slíka þjónustu að ræða á Akureyri. Léttir rekur sína stöð á Atoureyri sem áður, en Funi hefur starfsemi sana að Hrafnagili. 200 reiðhestar Það eru tveir bræður, Björn og Þorsteinn Jónssynir, synir hins tamningar í einu. landskunna hestamannsi, Jc'f.is á Mýrarlóni, er veita þessum stöðv- um forstöðu, Þorsteinn fyrir Funa og Björn fyrir Létti. Báðir eru þeir taldir afburða hes'tamenn. — Á Akureyri eru samtals um 200 hestar, mestallt reiðhestar eða reiðhestaefni Þennan tímann er yfirleitt verið að taka hross á hús og járna þau, en síðan hefst árs- tími útreiðanna fyrir þá, er slíkt stunda. 30 í einu Samanlagt geta tamningastöðv- avnar tekið við 30 hrossum til tamningar í einu, og eru þær nú fullskipaðar að kalla. Það er at- hyglisvert, að áhugi fyrir hesta- mennsku virðist vera að autoast meir og mem meðal yngri kyn- slóðarinnar. í hrossasláturtíðinni, sem hófst að sauðfjárslátrun lok ir.ni í haust á Akureyri, mátti sjá ' unga menn velja sér hestsefni úr sláturgripunum, og hestahald er tómstundaiðja ýmissa yngismanna, líklega mun fleiri en áður var. E.D. Húla-húla stúlkurnar eru orðnar of feitar — og kennt um strand hafskipsins Mauretani. viS Hawaii SVEIN B. JOHANSEN Flytur erindi Svein B. Johansen, deildarstj. innan samtaka Aðventista á ís landi, hefur víðsvegar flutt er- Þrjátíu fegurðardísum í Hono lúlú er kennt um það, að stór- skipið Mauretania, þrjátíu þús. lestir að stærð, eign útgerðar- fyrirtækisins P og O í Lundún- um, tók niðri á kóralrifi á leið til hafnar og sat þar fast. Það er gamall siður, að húla- húla-stúlkur komi í strápilsum með úkela og blómsveiga á bát um hafnsögumanna og tollvarða á móti þessum skipum, sem eru á leið til hafnar í Honolúlú, til þess að fagna gestunum með söng og hljóðfæraslætti, dansi og blómum. Svo varð einnig í þetta skipti. En Húla-Húla-stúlk urnar eru líklega orðnar of hold ugar. Viðskiptasamn- ingur framlengdur Viöskipta- og greiöslusamn ingur íslands og Ungverja- mót, hefur verið framlengdur lands frá 6. marz 1953, sem falla átti úr gildi við sl. ára- til ársloka 1961 með erinda- skiptum milli Péturs Thorst,- ! sonar ambassadors og Geza Reves, ambassadors Ungverja í Moskva. (Frá utanríkisráðuneytinu.) indi um trúmál og önnur efni, sem snerta nútímann. Hann kom til íslands fyrir þremur ár- um að lokinni námsdvöl í Banda ríkjunum. Síðastliðinn vetur flutti hann erindaflokk i Kefla vik. Mun Svein Johansen flytja röð erinda í Reykjavík og Kefla vík í vetur. Munu erindin fjalla um vandamál nútímans séð frá trúarlegu sjónarmiði. Verða þau flutt kl. 17 hvern sunnudag í Að ventkirkjunni í Reykjavík og kl. 20.30 í Tjarnarlundi í Keflavík, einnig á sunnudögum. Sjá nánar auglýsigar i blöð- unum. Umboðsmaður útgerðarfélags- ins í Honlúlú hefur sent forstjór unum í Lundúnum símskeyti og farið þess á leit, að hinum þybbnu húla-húla-stúlkum verði framvegis bannað að flykkjast um borð í skip félagsins, áður en þau eru komin inn á höfn- ina. Hinar dökkhærðu berfættu fegurðarmeyjar eru nefnilega oft lengi að komast upp á skip- in meö allt það, sem þær hafa meðferðis. Hafnsögumaðurinn verður að láta hægja ferð skips sem gerðist í þetta skipti. Að þessu sinni slapp fvfaure- tanía með átta metra langa dæld, en hæglega hefði getað farið verr. Stutt símtal Um sex-leytið í fyrrakvöld var hringt í síma hjá ritstjórn Tímans. Einn blaðamanna anzaði, en ekkert var sagt hin um megin til að byrja með. Síðan heyrðist með barns- rödd: Halló! — Já halló, þetta er hjá Tímanum, svar aði blaðamaður. Enn varð stundarhik í símanum, og síð an var sagt: -— Éddu stít! Því næst var skellt á. Barniö var svo ungt, að það mátti varla mæla. En vel er æska vor máli farin, þegar þetta er hið fyrsta sem hún segir i síma á eigin spýtur. Á þrettándanum gekkst íþróttafélagið Þór á Akur- eyri fyrir veglegri brennu og álfadansi á íþróttavelli sínum á staðnum. Áifa- kóngur og álfadrottning komu fram með fríðu föru- neyti. Þá komu og tröll, púkar og óvættir aðrar. Um 70 manns tóku þátt í dansinum. Akureyringar fjölmenntu á iþróttavöll- inn og þótti skemmtun þessi takast hið bezta — Myndirnar tók Gunnlaug ur Kristinsson. Kaldi Maður, sem var nýbúinn að iáta gera við bílinn sinn, !eit- aði á náðir b'aðsins á dögun- um, því að hann taldi sig all- hart leikinn. Hann kvað vinnu ófaglærðra manna hafa verið færða sér til reikn- ings með sveinakáupi, enda þótt 7—8 króna munur eigi að vera á því, samkvæmt verðlagsákvæðum. Hann telur einnig, að kaup verkstjóra hafi verið fært sér- staklega til reiknings, þó að verð- lagsstjóri hafi lýst yfir því að það sé innifalið í álagningu þeirri, sem verks'tæðum er heimiluð Loks sagð hann þá sögu, að 32% hefðu verið lögð á varahluti, e’1 s'érstaklega voru pantaðir. au'.t 1% í vaxtakostnað, enda þótt fyrir mæli verðlagsstjóra séu þau að á slíka varahluti skuli aðeins leggja 9^1, ef þeir eru borvafii'- ' fyrirfram. Bíleigandi kvartar f gær sagði sjálfvirka ceð urþjónusfan a8 í nótt yrSi suðvestan gola og bjart- viðri, en síSan vaxandi sunnanátt í dag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.