Alþýðublaðið - 08.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðl Gefið ot af AlÞýðuflokknunf ©AMLA BÍO Káta ekkj an „Den glade enke" gamanleikur í 10 þáttum eftír samnefndri operette. Franz Lehar útbúin fyrir kvikmynd af Erik von Stroheim. Aðalhlutverk leika: John Gilbert, Mae Murray, Roy d' Arcy. Káta ekkjan er ein áf fræg- ustu skemtileikjum, sem hefir verið búin til á síðasta ára- tug; sem kvikmynd gengur hún nú aftur sigurför um allan heim, Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4. Börn fá ekki aðgang. I gær andaðist að' heimili sínu f Hafnarfiirði Guð- muaidur Sigurðsson skipstjóri. JarðarfSrin auglýst síðar. Hafnarfirði 8. okt. 1927. Aðstandendur. H.f. ReykjavíkHraniiáU. Ábraham. Leikinii í Iðné sunnudag kl. 8« i *» , ¦- ¦ Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. ; ; fljálpræðisherinn í HafnarH. W. St. Palmer talar á samkomu í pjóðkirkjunni mánudaginn 10. okt. kl. 8 siðd. Séra Friðrik Hallgrímsson túlkar. Söngflokkur kirkjunn- ar aðstoðar. Einnig barnasamkoma i kirkjúnni kl. 6'siðd. Deildarfóringjarnir adjutant og frú Jóhannesson ásamt fleiri foringj- um aðstoða kommandorinn á samkomunum. NÝJA BIO Varaskeifan gamanleíkur í 8 þáttum. Aðalhlötverk leika: Lanra La Plante og Einar Hansson. Þetta er sprlklfjörugt æf íntýri, sem hefst á skyndi- sölu í Nevv York. Laura La Plante leikurafgreíðsiustúlku, sem er svo lik einni kvik- myndastjörnunni, að ekki má á milli sjá. Af sérstökum á- stæðum er hún notuð sem varaskeifa, þegar leikkonan gerði verkfall, en það leiðir af sér langa keðju spreng- hlægilegra viðburða. Er petta einhver skemtilegasta mynd, er hér hefir sést i langa tíð. Útbreiðið Alþýðublaðið! Verzlunin „París" hefir fengið mikið af failegu silki til að prjóná og hekla úr. Einnig mislitt silki til lítsaums. Franskt skúfasilki; gullvír og silfurvír og alt til baídýringar, einnig svart silkiflauel. Hvítt og mislitt perlugarn, bródergarn, heklugarn, saumnáíar, heklunálar, bandprjónar, kjóla- og kápuhnappa og margt fleira. Kaflibætirinn „Sóley4é. Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu að baki peim kaffibæti, sem bestur hefir pótt á landi hér. Atvik hafa sýnt, að vandlátustu kaffineytendur pekkja ekki tegundirnar sundur á öðru en umbúðunum. D- firimsnes — Biskupstunour! Til Torfastaða sendir Sæberg bífreiðar mánudaga, langardaga og 5 miðvíkudaga. Sími 784. Skemtifélag Good-templara .heldur fund í .kvöld kl. 8Va í kaupþingssalnum. Töfl og spil til skemtunar. Stjórnin. Stórt úrval afnýtízku- leðurvörum: Bðmuveski, Toskur oíj Peningabnddur, Órt.vr leðnrveski fyrir karlmenn o. m fl. Verzi. Goðafoss, Laugavegi 5. Hinn nýi, íslenzki kaffibœtir, „FÁLKSNN". Athugið pessi blaðaummæli: ,,— — Er paö einróma álit allra peirra, sem y reynt hafa, að hann standi erlendri vöru fylli- lega á sporði —." Vísir, 30. júli '27. „------pessi kafíibætir reynist mjög vel, og er að' dómi margra kaffivandra mánna og kyenna betri én sá erlendi. T. d. hefir „FÁLKINN" pann stóra og góða kost fram yfir pann erlenda, að þótt kaffi, búið til úr honum, sé Mtað upp og jafnvel svo, að pað sjóði, pá heldur hið góða bragð, sem „FÁLKINN" gefur kaffinu, sér jafnt sem áður. Að pessu leyti er hann betri en sá erlendi." Alpýðublaðiö, 23. sept. '27. HÚSMÆDUR! NJÓTIB GÓÐS AF JtEYNSLU ANNARA! Kol! Kol! Vér höfiim nú fengið kolaskip með hinunt Þléðafrœgu togarakolum \Mmm S* \m Amf og seljum pau með mjðg sanngjornu verði. H. P. Dnns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.