Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 4
I TÍMINN, fimmtudaginn 9. marfr3961 Engin múgavél hefur ,náð siíkum vinsældum sem fasttengda VICON LELY múgavélin, enda eru nú um 500 slíkar vélar í notkun alls staðar á landinu. Vélin getur snúið annað hvort < tvo eða fjóra garða. Þetta er ódýrasta múgavélin á markaðnum, kostar aðeins um kr. 8300.00. Vinsamiegast sendið pant- anir sem allra fyrst. I arni cestsson Vatnsstíg 3. — Sími 17930. ULFARJflCOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl Bíla- & búvélasalan hefur til sölu: Dráttarvélar af flestum teg- undum og stærðum Armstrong Siddeley dísil- vél Vatnshrúta Vatnsdælur Múgavélar Sláttuvéiar Ámoksturstæki Mjaltavélar Blásara Aftanívagna Áburðardreifara Tökúm í umböðssölu allar tegundir búvéla. Bíla- & búvélasalan Ingólfsstræti 11 Símar 2-31-36 & 15-0-14 Til sölu ÁGA eldavél í góðu lagi og vel útlítandi. Góð á sveita- heimili. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 12443. Bifreiðasala Björgólfs Sigurðssonar. — Hann selur bílana. Símár 18085 — 19615“'“ flusturstræti 9 Pákaferðin í ár er í Öræfasveit Pantið tímanlega. Sagarblöð Hef aftur fengið efni í bláu kjötsagarblöðin. Gerið pantanir sem fyrst í síma 22739. SKERPiVERKSTÆÐIÐ Lindargötu 26. •V'V'V'V'V'VV'V'V*' Sniðkennsla Næsta da^námskeið hefst máxiud. 13. marz. Kennt verður tvisvar í viku fra 2 td 5 Innrita einnig á kvöldnámskeið, sem hefst eftir páska. Sænskt snið- kerfi og nýasta tízka. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, sími 19178 Góð bújörð óskast á Suður- eða Suðvtíacurlandi. Kaup á bú- i stofni og vélum koma til grdna Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt „Góð bújörð“ AVtV«V*V*WV Bifreiðasaian \ Sorgartúni 1 selur bílana. Símar- 18085 — 19615 Lögfræðiskrifstofa Laugavegj 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Árnason. hdl. Símar 24635 og 16307 BékaútsaRa Opna ’ Keflavík útsölu á ódýrum bókum. Nánar ,iug- lýst s’ðar. Stefán Guðjónsscn fornbókasali. Vv -- u c.'.iJ,.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.