Alþýðublaðið - 10.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.10.1927, Blaðsíða 1
Alpýðn Gefið ut af Alþýðuflokknum '^l'lf'ii 1927. Mánudaginn 10. október 236. tölublað. MÝJA BIO Varaskeifan gamanleíkur í 8 páttum. . Aðalhlutverk leika: Laura La Plante 00 Einar Hansson. Siðasla sinn í fevðld. H.F. WSKIPAFJEL/. ÍSLANDS „Croðafoss" fer héðan. annað kvöld kl. 7 síðdegis til Hull og Hamborgar. Farseðlar sækist fyrir há- degi á morgun. Allar tegundir af Verkamannafötum, t. d. hvitar moleskinsbuxur á, múrara, hvítu jakkarnir fyrir bakara o. fl, pær járnsterku og Nankinsfötin þektu* Karlm.föt og unglinga og dreugjaföt, stórkostlegt úrval. Verður tekið upp i næstu viku. ásg.GoOunnlangsson&Go. Útsalan í KLOPP selur kávlmannsföt á.kr. 23,50 settið, góða rykfrakka á karl- menn frá kr. 38,50. Kven* kápur seljast fyrir kr. 25,00, kvenkjólar (cheviot) kr. 9,90, góðir kvenbolir (ull) kr. 1,35, góðír ferðajakkar frá kr. 7,65. Skoðið göðu og ödýru nærf5tin,séttið innan við kr. 5,00 á karlmenn. Morgunkjólaefni 3 krónur í kjólinn. Sængur- veraefni, 5 krónur í verið. Léreft, Slúnel og plusstau seljast ödýrt. Petta er að eins sýsi- ishorn. Allar vörur með lækkuðu verðí í KLOPP, Laugavegi 28. Höfum bryddingar á stig og prösk- ulda fyririiggjandi. Borðbrydding- ar væntanlegar. Ludvig Storr. Sími 333. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund i kauppingssalnum priðjudaginn 11. p. m. kl. 8 að kveldi. Fundarefni: v 1. Þj.óðhátíðin 1930, Pétur G. Guðmundsson. 2. Félagsmál. Mætið stundvíslega! Lyftan í gangi! Stjórnin. Regnhlffar, stærst og bezt -úrval i borginní. Marteinn Einarsson & Co. Harmo einföld, tvöföld og þreföld, nýkomin. Kafrfn ViHar, Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2: Sími 1815. Hvar eru hinir níu? í snotru bandi. Bezta bókin, sem valin verður til fermingargjafa og annara tækifæris- gjafa. Fæst hjá boksoium á kr. 4,50. Braiiða- og kokit- prðarbúð. Ég undirritaður, sem fengist hefi við köku- og konfekt-gerð mörg'ár hér á landi og erlendis, opnaði brauð-, köku- og kon- fekt-gerð á Hverfisgötu 41, sími 843, í gær, sunnud. 9. okt. Ég mun kappkosta að hafa vandaSa vinnu og efni af beztu tegund. Pöntunum veitt móttaka í síma allan daginn. ixel llriilde* Nýkomið: Silki- og ullar* golftreyjur fyrir böm og fullorðna mikið, úrval. Silkislæður, verð frá 2,75. Silkihálstreflar frá 1,15. Karlm.- sokkár úr ulí, silki og baðmull frá 0,65. Hanesnærfotin góðu og fl. teg. Austurstræti 1. Ásg. G. Gumnlaugsson & Go. Nýkomið: Skinnkantar, Prjónasilki, Sængurveraefnin eftirspurðu. ©ÁMIiÁ M® Til pess að gefa enn fleirum tækifæri til að sjá okkar stórfrægu mynd, Ben verður hún sýnd aftur í kvöld. kl. 9, en ekki oftar, par sem myndin verður > send út á morgun. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. e. s. ,Nova4 fer héðan vestur og norður um land til Noregs miðvikudag- inn 12. p. m. kl. 12 á hádegi. Farseðlar sækist fyrir kl. 4 á morgun. Nic. Bjarnason. Vetrarkápuefni í fallegu og édýrw úrvali í verzlun I Verziunin Björn Kristjánsson. Jón Blöfflssoa & Co. 1 ifflunda ÁFMSönar. Rjikfrakkar frá kr. 32,00. lepMpiir Regnhlífar í stóru lirvali i Branns-verzlun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.