Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 1
66. tbl. — 45. árgangur 1961. Ræ'ða Þorsfeins Sigurðssonar bls. 5 Suimudagur 19. niarz 1961. Sauðfé veitt í Ný aSferð við að ná fé ur sjálfheldu. Eftir bví sem Tíminn kemst næst, hafa Fljótshlíðingar árð- ið fyrstir til að beita alveg nýrri aðferð við að ná saoð- té úr sjálfheldu í klettum Þessi aðferð er fólgin í þvi að •-eiða kindurnar — í þorska- net. ^ Svo sem alkunnugt er, set ur fé sig einátt í svelti, þar sem ókleift reynist að ná til þess, jafnvel þótt sigið sé. Einatt kemur fyrir, að skjóta verður féð við þessar kring- umstæður. Þá er það einnig i algengt, að féð setur sig fram af klettasillunum, þegar mað urinn kemur sígandi eða á annan hátt til þess að reyna að bjarga því úr sjálfheld- unni, og er viðbúið, að fyrir lítið komi ærið erfiði viö björgun, ef sauðskepnan stekkur í opinn dauðann af fælni við manninn. bæta úr þessu aldagamla vandamáli. Þessi bóndi er Hallgrimur Pálsson i Fljóts- dal, innsta bæ í Fljótshlíð, én hann er jafnframt ágætur sig maöur og fremstur í þeirri list í sínu héraði. Á afréttum Fljótshlíðinga eru margir (Framhald á 2. síðu.) Minningarathöfn í ísafjarðar- kirkju í dag klukkan tvö verður minningirathöfn um GuS- mund Sigrryggsson stýrimann, er fórst ,->f vélbátnum Vini frá Hnífsdal fyrir skemmstu. At- höfnin hafst klukkan tvö í ísaf jarðarkirkju. uætt við svelti Bóndi einn í Fljótshliðinni hefnr fundið gott ráð til að ij ■■ : 40 hreindýr í hóp minni en í fyrra Keflavík 1 gær — Sérstak-1 Yfirleitt hefur netaveiðin gefizt sr ógæftir hafa verið ÚtgerÖ-; ^ að andanförnu og orðið kostn- ... ' aðarsom. 25 Imubatar komu 1 gær, mm hmn versti fjotur a vsr-;nieg samtais 350 lestir, en þaði iíðinni fram að miðjum þess-;eru 14 iestir á bát að meðaltali. ■ um mánuð5 en þar við bætist Uflahæst var Bergvík með 23; reyndar. að afli hefur einniáleFfir; E£Íhngt síðá™.’vei hefur| , , ... . .. aflazt. Ekki munu fleiri taka til venð heldur ryr. Nu heturjvi? netavei5ar en skilja línu eftir! veðrið skanað, og í gær var j; íandi fyrst um sinn að óbreyttu 1 ágætur afli á línu, en lélegur ástandi. Netafiskurinn er lakur, — talin vií þjóftveginn skammt frá Djúpavogi Óvenjulega mikið verður nú varf við hreindýr í sumum byggðum á Austurlandi og eru þau rums staðar i hópjm heima við fún og : grennd við þjóðvegi niðri í sveitum Virð- ast þau Mtt kippa sér upp við það, þýtt menn séu á ferli í námunda við þau og bílar fari um vegína. | ‘ : I Skridal hafa hreindýrin jafuvel gengið heim á tún, og haga þau sér svipað og búpeningur. Þótt hundar hlaupi í þau, hrökkva þau aðeins undan í bili, en koma (F-amhald á 2. s>ri; > GUÐMUNDUR SIGTRYGSSON i netin. PáskaferS í Öræfi Guðmundur íónasson efnir að venju til skemmtiferðar í Öræfa sveit nú um páskana. Ferðin tekur fimm daga, farið á skír- dagsmorgun frá Reykjavík og komið til baka að kvöldi ann- ars páskadags. Fyrsta dag ferðarinnar verður ekið um Vík að Kirkjubæjar en línufiskurinn er ágætur, stór hrognfiskur. Aðeins 6000 lestir Aflabrögðm á vertíðinni fram j að 15. marz eru sem hér segir: 29 bátar hafa í vetar róið meo línu, farið samtals í 595 róðra og fengið 5090 lestir. Fyrir miðian, marz voru 11 bátar byrjaðir á nei um, höfðu farið 120 róðra og j fengið 715 lestir. Á þessu tíma- j bili hafa aðkomubátar lagt upp' 29^ lestirxhér í Keflavík. Saman-i iagður afli er því 6078 lestir, slð- an vertíð hófst, en var á sama tíma í fyr.ra 9690. Sést, að þarna klaustri og gist þar í samkomu- j “>inar rúrrrum þriðjungi. og svarar • þc*ð næstum til mismunanns a (Framhald á 2. síðu.j Iróðrafjölda. KJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.