Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaglnn 19. marz*1961. Kosið í Frama á þriðjudag og miSvikudag Næstkomandí þriðjudag og mið'- vikudag fer fram kosning stjórnar og trúnaðarmanna í bifreiðastjóra- félaginu Frama. Listi vinstri manna i félaginu er B-listi og fer hann hér á eftlr: Formaður: Ingjaldur ísaksson Fífu hvammi. Varaformaður: Sæmundur Lárusson Langholtsveg 200. Ritari: Grímur Runólfsson Álfhólsveg 8 A. Meðstjórnendur: Eirlendur Jónsson Kársnessbraut 137; Jónas Sigurðsson Garðsenda 4. Varastjórn: Guðmund- ur Hannesson Selvogsgötu 14 Hafnar- firði; Hafliði Gíslason Stórholti 20. Trúnaðarmannaráð: Óskar Sigvalda- son Sigluvog 15; Kristján Kjartanss. Heiðargerði; Þorbjörn Indriðason Ás vallagötu 64; Óskar Jónsson Álfheim um 44. Varamenn í Trúnaðarmanna- ráð: Þorleifur Gíslason Barónsstíg 61; Páll Eyjólfsson Þórsgötu 20. End urskoðandi: Sveinn Kristjánsson Ból staðahlíð 28. Varaendurskoðandi: Haraldur Jónsson Rauðalæk 4. í stjórn Styrktarsjóðs: Óskar Lárusson Bragagötu 35. Varamaður: Þórður Þórðarson Framnesveg 14.Bílanefnd. Andrés Sverrisson Álfhólsveg 14 A; Magnús Jónsson Melabraut 59; Þor- geir Magnússon Bragagötu 16; Jón Einarsson Efstasundi 4; Gísli Bryn- jólfsson Bogahlíð 16. Varamenn: Guð mundur Stefónsson Karfavog 42; Ingimar Einarsson Bugðulæk 13; Karl Pétursson Álfatröð 1; Snorri Jónsson Holtagerði 6; Kristján Jó- hannesson Efstasundi 32. í Gjald- skrárnefnd: Þórður Elíasson Ból- staðahlíð 29; Þorvaldur Jóhannes- son Brágagötu 35. Varamenn: Gunn- laugur Þorláksson Bólstaðahlíð 36; Tómas Kristjánsson Hraunbraut 2. Fjáröflunarnefnd húsbyggingasjóðs: Jónas Jónsson Kambsveg 21; , Vil- hjálmur Guðmundsson Stórholti 27. Varamenn Haraldur Sigurðsson Gnoðavog 16; Kristinn Magnússon Bárugötu 37. Skemmtinefnd: Gísli Sigurtryggvason" Mávahlíð 46; Vígfús Sigurðsson Grioðavog 40. Varamenn: Halldór Einarsson Kárastíg 5; Snorri D. Halldórsson Karfavog 21. Allir vinstri menn eru hvattir til að vinna ötullega að sigri B-listans. Masinekla á Ak- ureyrartogurum Á fimm togara Útgerðarfé- lags Akureyringa vantar nú s&mtals meira-en eina áhöfn, en þó tekst að halda togurun- um öllum úti í einu. Er ráðið fram úr bessum vanda á þann hátt að Játa suma vera í sigl- ingu eða aðra að veiðum fyrir hraðfrystihúsið en færa menn mill iskipa, því að miklu færri menn þárf til siglingar á út- lendan markað. Ef þessum ráðum væ.ri ekki beitt, yrði að leggja tveimur tog- aranna vegna manneklu. Sjdfmenn sækja mjög fast á, að siglt sé, og lætur útgerðarstjórnin það eftir á þann hátt, sem að framan greinir. Á Akureyri ríkir mikil óánægja með það, að hogararnír sigli í stað þess, að afli þeirra skapi atvinnu hér heima. Svalbakur seldi á mið- vikudaginn 148 lestir í Cuxhaven fyrir rúm 80 þúsund mör'k og Harð bakur 153 lestir á föstudaginn í Bremerhaven fyrir tæp 80 þúsund mörk. Kaldbakur landar á mánu- daginn á Akureyri og Sléttbakúr á miðvikudaginn. Norðlendingur er á veiðum og fer til Þýzkalands í næstu viku. Nýtt snið á útvarps- viku bændasamtakanna Búnaðarfélag íslands og Stéttarsam.band bænda hafa gengizt fvrir eins konar bænda viku í útvarpinu nokkur und- ðnfarin ár. Tíminn hafði feétt að fyrirkomulag þessarar viku yrði með nokkuð öðrum hætti en tiðkazt hefur og sneri sér því til Búnaðarfélagsins í því skyni að leita fregna um þessi m.í'. Að þessu sinni verður út- varpaö frá bændavikunni dagana 20—24. marz n.k., frá kl. 13,15—14,15 nema fimmtu daginn 23. marz. Þá verður útvarpað frá kl. 14—14,30. Vikan er nú með nokkuð öðru sniði en verið hefur, bæði um efnisval og efnis- meðferð. Nú verður einum degi varið til þess, að ræða leiðbeiningaþjónustuna, bæði frá sjónnrmiði bænda og ráðunauta. Verður það þriðju daginn 21. marz. Þátttakend ur eru Jón Eiríksson, bóndi, Þórólfur Guðjónsson, bóndi, Halldór Pálsson ráðunautur og Agnar Guðnason, ráðu- nautur. Öðrum degi er svo varið til þess, að ræða menntun ¦sveitafólks, einkum með til- liti til þess, að hvetja bænda- og húsmæðraefni að leita sér menntunar í sínu fagi. Verða flutt tvö erindi: Jónas Jónsson, kennari og Kristján Karlsson, skólastjóri. Rætt verður við skólastýru hús- mæðraskóla Suðurlands, námsmeyjar húsmæðraskóla og eldri og yngri nemendur bændaskóla. Vélum og verkfærum er einnig ætlaður einn dagur. Verður rætt við menn úr verkfæranefnd ríkislns og framkvæmdastjóra hennar. Þórir Baldvinsson flytur er- indi um véla- og verkfæra- geymslur. Sauðfjárræktrani er ætlað ur einn dagur. Eru það um- ræður milli Gunnars Guð- bjartssonar, Jóns Gíslasonar, Jónasar Péturssonar og Hall dórs Pálssonar. Síðasta daginn verða flutt þrjú errndi: Jarðeigna- og ábúðaskipulag, eftir Jón Gauta Péturssón og útflutn- ingur landbúnaðarafurða, er- indi, sem Helgi Pétursson, framkvstj. flytur. Þá verður og rætt um skipulag eggja- framleiðslunnar. Á fimmtudaginn er svo kvöldvaká bændavikunnar. Verður þar ým.san gamls-"i og nýjan fróðleik að finna, sem vonandi verður einhverjum til ánægju. Missið ekki af kvik- mynd Ósvalds Knudsen Ósvaldur Knudsen sýnir kvikmyndir sínar í allra s"ð- rista sinn í Gamla bíói kl 3 tíag. Þær voru sýndar nokl^r- um sinnum í vikunni sem leið við ágæta og vaxandi aðsókn. Myndir þessar eru hinar skemmtilegustu og um margt ólíkar þvi, sem sést hefur hér af þessu tagi. Er þar margt mjög vel gert. Er sérstök á- stæða til að hvetja fólk til að leyfa börnum og unglingum að sjá þessar myndir. Fyrsta myndin, sem sýnir íslenzkt vor í sveit að nýj- um ,og þó einkum gömlum sið. Sjást þar ýmsir horfnir búskaparhættir, og er þar margt vel fram sett, en þó munu fuglamy.idirnar vekja meiri athygli, enda eru þær afbragðsgóðar og hlýtur að hafa þurft mikla þolinmæði og þrautseigju til að ná þeim. Þá er kvikmyndin af Þór- bergi Þórðarsynf í senn skemmtileg og óvenjuleg, og refaveðar Hinriks í Mterki- nesi kafli, sem vert er á að horfa, svo og nærmyndir þær, sem Ósvald hefur tekizt að ná af íslenzkum fjallaref Fólk ætti ekki að láta þetta síðasta tækifæri til að sjá myndir Ósvalds að þessu sinni fram hjá sér fara. Hvítárvellir slegnir á I.160.000*oo Sala Hvítárvalla var til lykta lcidd á uopboði í gær. Eii-n af lögfræðingum erfingjanna bauð fyrsf jörðina 1060 búsund. Á móti honum ouSu Ræktunarsamband Borg-ar- tjarðar og Davíð bóndi Ólats- son. Bókmennta- kynning í há- skólanum í dag í kvöld kl. 20,30 efnir stúd- entaráð Háskólans til bók- menntakynningar í hátíðusal háskólans Kynning þessi verður ho:guð þýðingum þeim íslenzkum. er gerðar hafa ver- ið á verkum enska skáldsins William Shakespeares. Þar mun Æwr R Kvaran leikari ræða um skáldið, leikritagerð þess og nhrif hennar á leik- menntir fyrr og nú. Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, prófessor flytur síðan erindi um Shakespeare í íslenzkum bókmennt- um. Loks verða fluttir stuttir þættir úr þremur leikritum eftir Shake- speare: Rómeó og Júlíu, Óþelló og Macbeth.VÞeim er ætlað að bregða ljósi á þrjár mannlegar ástríður, ást afbrýði og heift. Kaflarnir úr Mac- beth og Óþelló eru í þýðingu sr. Matthíasar Jochumssonar en Rórneó og Júlíu hefur Helgi Hálfdánarson þýtt. Ævar R. Kvaran flytur inn- gangsorð að hverjum þætti og stjórn- ar þeim, en félagar úr leikfélagi stúdenta og Karl Guðmundsson leik- ari munu annast flutninginn. Aðgangur að bókmenntakynningu þessari er sem fyrr ókeypis og öll- um heimill, en menn eru minntir á breyttan samkomutíma. Hreindýr CFramhald aí 1, síðu.) síðan aftur um hæl, þegar hundarnir hafa snúið heim. í hinum syðri byggðarlög- um austai lands hefur mikið borið á hreindýrum, einkrwn í Berufirði. Að undanförnu hefur stór hópur hreindýra. haldið sig við veginn hjá bæn um Urðarteigi, rétt innan við Djúpavog. Hafa menn talið þar f jörutíu dýr. Virðast hrein dýrin stöðugt vera að færa sig sunnar. . . PáskaferíS í Oraefi (Framhald at 1. síðu ) húsinu, annan daginn ekið aust ur yfir Skeiðarársand í Öræfi og farið í Bæjarstaðaskóg og Morsárdal. Þriðja daginn verð- ur sveitin skoðuð, ekið að Jökuls á á Breiðarmerkursandi og í Ingólfshöfða, gist í samkomu- húsinu að Hofi. Á páskadag verð ur haldið til baka að Klaustri, og til Reykjavíkur á annan páskadag. •, Guðmundur verður sjálfur far arstjóri í þessari ferð, en hann hefur efnt til ferðar sem þess- arar undanfarna páska, ávallt með fjölmennri þátttöku og á- nægju þátttakenda. Allar frek- Sauíaveiíar í þorskanet (Framhald af 1. síðu.) slíkir staðir, að sauðfé hætt ir til þess að lenda þar í sjálf heldu og farast úr sulti, sé ekkert að gert. Einkum er hætt við þessu í gljúfrunum við Gilsá og Markarfljót, og hefur komið fyrir, að menn hafa neyðzt til að skjóta fé : ni'ður á slíkum stöðum. Gljúfr in við Gilsá eru öllu verri að þessu leytij Fest á nibbur og snasir Hallgrímur hefur fundið það snjallræði að nota þorska net við .björgunina, og hefur það gefið mjög góða raun. Nfetin eru fyrst strengd á heppilegum stöðum á kletta sillurnar, en síðan er féð rek ið í þau. Eru þau þá fest í nibbur og snasir, eftir því sem við verður komið á hverjum stað, en ágætt er, ef hægt er að haga svo til, að menn haldi í enciana. En þeir verða að vera við öllu búnir og hafa góða viðspyrnu. Gefst vel Með þessari aðferð bjargaði Hallgrímur 3 kindum á, síð- asta ári. Fyrst re>mdi hann þetta í vor eða sumar við björgun kindar, er hann átti sjálfur í svelti i Gilsárgljúfri, og tókst giftusamlega. í.haust var hið sama reynt við dilka i svelti í hörnrum við Mark- arfljót. _ Sagði Sæmundur | bóndi Úlfarsson á Heylæk í viðtali við blaðið, að sú björg un hefði ekki tekið nema klukkustund.-Fyrst hafði' net ið verið strengt, en siðan hefðu þrlr menn farið niður og rekið kindurnar í það. í fyrra hefði hliðstæður at- burður orðið, en þá tóku björgunartilraunir . hvorki meiri né minni tíma en tvo daga, og tókst þó ekki betur til en svo, að ærin stökk í dauð ann heldur en láta handsama sig. Lambið náðist þó. — „Eg er stórhrifinn af þessu", sagði Sæmundur að, lokum. ,Eg átti oft' við kindur í klett um á yngri árum og mér er í fersku minni hve erfiðlega gekk oft að ná þeim, og var þó allt oft unnið fyrir gýg. Þetta er mikil hjálp". Ekki er blkðinu kunnugt um, að þorskanet hafi áður verið notuð til sauðaveiða, og má hér þá vera merkilégt ný mæli á ferðinnnni. P.E. ari upplýsingar um ferðina fást hjá B.S.R. í Lækjargötu og i símum 11515 og 36565. Ræktunarsambandið Dauð 1.150 þúsund en Davíð hækk- r.ði sig i 1.160, og var honurn' slegin jörðin á það verð. Hreppjrinn hefur forkaurs-I iétt í þrjá daga, er ekki bj'zt við að hann noti þann rétt, ' FÉLAGSMÁLASKÓLINN Annað kvöld kj. 8.30 (mánud.) flytur Gunnar Dal, rithöfundur, erindl um áhrif heimspekinnar á stjórnmálin. Skólinn er til húsa í Framsókrjarhúsinu, uppi. FRAMSÓKNARFÓLK, eldra sem yngra, er velkomið. Mætum vel 09 stundvislega. FRAMSÓKNARMENN, AKRANESI munið aðalfundinn kl. 4 í dag í Félagsheimili templara. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Akra- neskaupstaðar 1961. 3. Þingmál. FRAMSÓKNARFÓLK, fiölmenniS á fundlnn,- FRAMSÓKNARMENN AKRANESÍ Framsóknarfélag Akraness heldur aðalfund sinn í félagsheimili templara í dag (s'unnudag) kl. 4'f.h. — DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fjárhagsáætlun Akranesskaupstaðar 1961. 3. Þing- mál. — Framsóknarmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.