Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 3
S1 Loðnan kom in á miðin Vestmannaeyjum 18. marz. Hér er nú komið bezta veður, og allir bútar eru á sjó í dag. Afli var misjafn í gær, þrátt fvrri ágætt veður. Loðna er komin yfir a!lt, og sjómenn eru almennt a8 taka fram netin. í fyrradag voru rúmir tuttugu bátar enn með línuná. Einhverjir eru bó að beita i dag. Á eftir loðnunni má eiga von á aðalgöngu vertíðarinnar, og fara menn nú að leggja netin undir Landeyjasandi, en fiskuiinn eltir loðnuna ''iveg upp að ströndinni. Storkklúbburinn sak- aöur um áfengisbrot Þvingar unglinga til áfengiskaupa, segir Nútíminn Deilur um forseta- efni í Finnlandí andi sambúðar milli Sovétríkjanna sem og öll ríki heims með það höfuð og Finnlands. Af hálfu gætnari markmið að vernda sjálfstæði Finn- lands og friðinn i heiminum. Nútíminn, blað Stórstúku| íslands, hefur að undanförr.u: c;ert harða hríð að veitinga-l húsum, sem virðast ekki gæta! i Lax í rauðmaga- net Akureyrj, 17. marz. — Fyrlr nokkrum dögum veiddist iax i rauðmaganet við Hjalteyri liér út með firðinum. v^ar þetta tíu punda hængur. Mun| fátítt ef ekki einsdæmi, að laxfiskur iúti til að ánetjast garni, sem ætlað er því botn- klúkandi hokinfiski, rauðmag- anum. E D. I Fulltrúar til Kongó Hammarskj öld, aðalritari SÞ, hefur sent tvo fulltrúa til Kongó til þess að ræða við Kasavúbú forseta um endur- skipulagningu á her lands- ins. Jafnframt munu fulltrú ar þessir eiga að sannfæra Kasavúbú um það, að aldrei hafi verið ætlunin að afvopna her hans. ákvæða áfengislöggjafarinnar sem skyldi í næst síðasta blaði var getið um veitingastað í Reykjavík, sem ruddi áfcngi á borð unglinga á gamlárskvcld óumbeðið og léi bá siðan borga eftir á. Var sérstaklega gefið um sjö unglinga í hóp við atta manaa borð, alla undir löe- aidri, er 'claðið segir, að gert nafi verið skylt að borga átta áfengis- sKammta. í því tólublaði Nútímans, sem út kom i gær, segir svo: „Þessi vfcitingastaður er Stork- Kúbburint.. sem hefur á sér illt orð í samoandi við vínveifingar t.l unglinga undir lögaldri." Blaðið skýrir og frá því, ao í ar.náð skipti hafi unglingar farið í Storkkiúbbinn, fengið sér sæti v.ð gott borð og pantað mat „Að máltíð lokinni", segir í blaðinu, ,,kom þjónninn til þeirra og sparði unglingana, hvort þeir ætluðu eski að panta «n á borðið. Þegar oeir svöruðu ueitandi, sagði þjónninn. að þeir :'ætu ekki haldið þessu Lorði — og vísa.ði beim að öðru turði úti ' iio.rni “ Blaðið ”rir, aP áfengi skub. pannig haldið að unglingum. sem o.eyfilegt e: að selja áfengi, og I.'oir, sem ?kki láta undan sjIu- cræðginm síðan reknir út í horn á mannamótum eins og óæöri mannteguno Bláðið lýkur greininn imeð kröíu L.m að uagiingum verði séð fyrir vinlausum .temmtistöðum við sjt.t b.æfi. Helsingfors 16. 3. (NTB). Finnskur réttareftirlitsma'ður, Olavi Honka, hefur tilkynnt, að hann muni gefa kost á sér sem forsetaefni við forsetakosning- arnar í Finnlandi á næsta ári. Sagðist Honka nú vita, að hann nyti stuðnings langt út fyrir flokk sinn. Honka mun þá að sjálfsögðu láta af núverandi embætti sínu, cn liann er eftir- litsmaður með réttargæzlu í Finnlandi. Fyrir skömmu síðan fóru finnskir jafnaðarmenn þess á leit við Honka, að hann yrði frambjóðandi vi'ð forseta- kjör, cn Honka hefur fyrst nú gefið jákvætt svar, þar eð hann telur nú fullvíst, að hann njóti stuðnings út fyrir raðir flokks- ins. Það vekur athygli, að sovéska upp lýsingaþjónustan í Helsingfors hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem seg- ir, að framboð Honka sé ævintýra- þólitík, sem muni leiða til versn- Breytingar á kjöri Frakk- landsforseta? Strassborg 17. 3. (NTB). Til- laga um það, að forseti Frakk- lands verði valinn með þjó'ðar- atkvæ'ði var sett fram í dga af Jagues Richard, sem er aðalrit- ari í „Sambandinu fyrir hið nýja lýðveldi (UNR)“, en svo nefnist stu'ðningsflokkur de- Gaulle, núverandi forseta Frakk lands. UNR heldur flokksþing um þesar mundir í Strassborg. Forseti Frakklands er nú valinn af 80 þúsund kjörmönnum og með þeim hætti var deGaulle kjörinn forseti árið 1958. UNR heldur nú annað flokksþing sitt. Þrájátur orðrómur hefur verið uppi um það, að miklar breytingar stæðu fyrir dyrum í foringjaliði UNR, en samband þetta var mynd- að af ólíkum flokksbrotum, sem höfðu það þó sameiginlegt að styðja deGaulle og standa nú að baki meiri hluta hans á þingi. Dagskrá flokksþingsins er sögð vera í þremur liðum: 1) Breytingar á stjórn UNR. 2) Stefna UNR — sér- staklega með tilliti til Alsírmálsins og 3) Efnahags- og félagsmál. manna í stjórnmálum Finna er og framboð Honka talið vafasamt. Honka hefur birt yfirlýsingu þar sem segir, að ef hann nái kosningu muni hann fylgja stefnu fyrrum for- seta Finnlands, Paasikivi, þ.c.a.s. hafa vinsamleg skipti við Sovétrík- in og önnur nágrannaríki Finnlands Upplýsingar liggja nú fyrir úm það;aS bændur hafi stór- minnkað éburðarkaup sín s I. vor, miðsð við það, sem áður hefur verið. Stafar það af bvi, að greiðslugeta þeirra hefur þorrið að verulegum mun því að sjálf.»cgðu er bændasteH- inni Ijóst hverja þýðingu það hefur, að hið ræktaða land fái nægilegan áburð og hafa alian vilja til þess að verða sér úti um það éburðarmagnK sem þeim er nauðsynlegt að nola til þess, að landið megi hald- ast í góð*-! rækt og þeir fái af því sem mestan afrakstu'. Búnaðai'samband . Suðurlands hefur m.a. rætt þetta vandamál og ákvað flð beina því til búnaöar- þ:ngs að það hlutist til um að sem hófsamlegast verð sé setr á áburðinn c.g búna'ðar- og ka>ipfé- liigum ve:ttur nokkur vaxtalaus gjaldfrestur á áburðinum. Jarðræ.uarnefnd búnaðarþings fjallaði um málið og gerði um oað cftirfarandi ályktun: „Búnaðirþing skorar á Búnaðar féíag íslands og Stéttarsampand t;enda að beita sér. fyrir þvi, að bændur og féiagssamtök þeirra fá- tilbúinn áburð með sem lægstu \erði, enda sé tyllsta hófs gætt um afskriftir og sjéðsmyndanir hjá Aburðarvtífksmiðju ríkisins. Jafnfra.rP sé athugað gaumgæíi- lega hvort Áburðarsalan og Áb irð erverksmiðjan geti ekki lánað á Iiurðinn vaxtalaust til 1 október Bændaflokkurinn mun áfram styðja Kekkonen, núverandi forseta lands- ins, og telur hann eina manninn, sem svo geti haldið á málum, að ekki komi til árckstra við Sovétríkin. Mun bændaflokkurinn leita til annarra flokka um stuðning við Kekkonen. ár hvert. - - Að öðrum kosti verði bændum séð fyrir hagstæðum lánum til áburðarkaupa." f Klemenz Kr. Kristjánsson var framsögumaður jarðræktarnefnd- ar en aðrir, sem töluðu, voru: 'Kristján Karlsson, Baldur Bald- vmsson, Helgi Símonarson, Sveinn Jonsson, Bjarnj Bjarnason, Bene- d:kt Líndal, Gunnar Guðbjartsson, Pétur Guanarsson, tilraunastjóri. Ilafsteinn Pétursson, Egill Jóns- son og Þorsteinn Sigfússon. — Á- lyktun neírdarinnar var sam- þykkt samhljóða. Gromyko og Rusk? hittast Dean Rusk, utanríkisrá'ðh. Bandaríkjanna, ræddi í dag við Gromyko, utanrikisráðh. Sovétríkjanna í Washington, og er þetta í fyrsta sinn, að þeir hittast eftir valdatöku Kennedy í janúar sl. Ráð- herrarnir ræddu um afvopn- unarmálin, eii sampingar um þessi mál munu hefjast ekki síðar en 1. ágúst nk. Banda- rikin munu leggja til, að af- vopnunarmálin verði rædd á 10 ríkja ráðstefnu þ. e. a. s. fimm ríki verði úr austri og fimm úr vestri. Sovétríkin leggja hins vegar til, að fimm hlutlaus ríki taki að auki þátt í samningunum. Áburðarverði sé stillt í hóf i l&amaré 1961. Býður nokkur betur? Bóka- og listmunauppbo'S Sigurð ar Benediktssonar eru fjölsótt, og stundum eru gestlr örari að bjóða í en skynsamlegt er. En Sigurði fannst þó linlega boðið í stellið, sem stendur Hjá á borðinu. Það taldi hann rsiiklu meira virði en gestirnlr. I \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.