Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.03.1961, Blaðsíða 12
T í M 1N N, ijunnudagiim 19. maiz 1961. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON ir beztu glímumennirnir glíma í landsflokkaglímunni — Glíman verSur háS í íþróttahúsinu ah Há- logalandi annaS kvöld 14. Landsflokkaglíman fer Ármanni og hafa þeir feng- fram á mánudaginn kemur ið glímumanns orð á sig. > Arsþing Iþróttabanda lags Reykjavíkur verði að þessari glímu. Það er vitað að fj ölmargir gamlir glímumenn og unnendur og forystumenn íþróttamálanna mæta á mótið. Mótsnefnd hef ■ kl. 20,30 að Hálogalandi. í unglingaflokki eru 8 kepp1 ^afa^þeir þe^f^boðið™ °g Keppt verður í þremur þyngd endur, óþekktir, sem engu er | J p ° arflokkum og tveimur aldurs hægt að spá um fyrirfram. | Glmudeild Ungmennafélags flokkum. Alls eru skráðir 31 Því er spáð að mikil aðsókn Reykjavíkur sér um mótið. keppandi frá 4 félögum, en ________________________________________________________ þau eru glímufélagið Ármann með 9 keppendur, UMF Sam- hygð 4, UMF Breðablk 2 og UMF Reykjavíkur 16. ! f fyrsta flokki eru 7 kepp- endur. Þar mætast þeir Ár- mann J. Lárusson og Kri'st- mundur Guðmundsson, sem varð skjaldarhafi í vetur og Kristján Heimir Lárusson á- samt Sveini Guðmundssyni og Hannesi Þorkelssyni. Verð- ur keppni í þeim flokki mjög spennandi og jafnvel tvísýn og mun margra fýsa að sjá , hana. í öðrum flokki eru 7 kepp- endur. Ekki er gott að spá um úrslit, en líklegastir til sigurs eru Trausti Ólafsson frá Glímufélaginu Ármanni, Hiimar Bjarnason og Guð- mundur Jónsson báðir frá UMFR. í þriðja flokki eru 3 kepp- endur, ekki er gott að spá um úrslit, en líklegastur til sig- urs er Sigurður Steindórsson frá UMF Samhygð, sem vann flokkinn í fyrra, einnig Jón Helgason og Gunnar Ingvars- j son báðir frá Glímufélaginu I Ársþing íþróttabandalags Reykjavíkur hófst á miðviku dagskvöld í Tjarnarcafé. For- maður bandalagsins, Gísli Halldórsson, setti þingið og minntist í upphafi Ólafs Sig- urðssonar, kaupmanns, sem lé^t í ágúst s.l. Ólafur var for- maður bandalagsins um þriggja ára skeið á fyrstu ár- um þess, er starfsemi þess var að mótast. ^ingar bandalagsins fjórþætt- ir, sérreiknin'gar fyrir rekstur íþróttahússins við Háloga- land, Framkvæmdasjóðs, Slysatryggingarsjóðs og skrif- stofunnar. Á árinu batnaði hagur bandalagsins um 198 þús. kr. Nokkrar umræður urðu um ársskýrslu stjórnarinnar og snerust þær aðallega um bygg jingu hins nýja íþi’öttá1- : óg Forsetar voru kjörnir Jens sýningallúss í Laugardal. Guðbjörnsson og Ólafur Jóns- ! Þá voru lagðar fram tillög- son, og ritarar Sveinn Björns ur milliþinganefndar um son og Einar Björnsson. breytingar á lögum banda- Framkvæmdastjórn banda- lagsins, sem afgréiddar verða lagsins lagði fram ársskýrslu á síðari fundi, sem verður og endurskoðaða reikninga þriðjudaginn 21. marz í Tjarn síðasta starfsárs. Eru reikn- arcafé. fjfyS - %■ 'dM iJ •{.: .-ú . i í móttökuhófi Handknattleikssambands íslands, sem haldið var fyrir lands- liðsmennina í Tjarnarkaffi í fyrradag, færði Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, landsliðsmönnunum fagra blómakörfu. Ásbjörn Sigurjóns- son, formaður sambandsins, veitti henni móttöku. Ljósmynd Tíminn, GE. Stórsvigsmót í í Jósefsdal í dag Reykjavíkurmótið í stór- svigi verður haldið í Jósefs- dal', sunnudaginn 19/3, og hefst mótið klukkan 1 síðd. Bilfœrt er langleiðina inn í dal, og annast Gujðmundur Jónasson aksturinn. Skíðadeild Ármanns sér um mót þetta/ og gaf formaö ur deildarinnar upplýsingar um að mikill snjór væri í Jósefsdal, og mjög gott tæki- færi til lagningar skemmti- iegrar stórsvigsbrautar. Keppt verður í öllum flokk um karla og kvenna. Skíðaskáli Ármanns verður opinn fyrir kaffisölu, og er búist við skemmtilegum sunnu iegi í Jósefsdal. Á leikskránni eru ýmsir bekktir skíðagarpar, þá á. m. KR-tríóið, Ólafur Nílsson, Hilmar Steingrímsson og Ás- geir Úlfarsson, ennfremur Leif ur Gíslason, sem er nýkominn ,heim frá Austurriki. alkunna skiðakappa. Þorberg ur Eysteinsson, og Þórir Lár- usson, sem nýkomnir eru frá Austurríki. Frá Ármanni mæta, Stefán Kristjánsson, hinn landskunni íþróttaþjálfari ásamt Sigurði R. Guöjónssyni, sem er einn iaf hinum íslenzku skíðamönn um, sem nýkomnir eru frá Austurríki. IBR heiðrar Svein Zoega Frá IR-ingunum eru Valdi- Þrfr beztu glimumennirnir, sem tóku þátt í Skjaldarglimu Ármanns á dögunum glíma í Landjflokkaglimunni mar ÖmÓlfSSOn, Svigmeistai'i annað kvöld. Þeir sjást hér að ofan, talið frá vinstri. Kristmundur Guðmundsson, skjaldarhafi, Trausti Ólafs- Reykjavíkur 1961, ásamt son og Sveinn Guðmundsson. | Guðna Sigfússyni, hinum gam Á ársþingi Í.B.R. s.l. mið- I vikudagskvöld, sæmdi banda- lagið Svein Zoega, formann Vals, . gullstjörnu bandalags- ins fyrir langt og gott starf að íþróttamálum Reykjavík- ur. Sveinn kom ungur inn i stjórn Vals og hefur verið for j maður þess um margra ára I skeið. Auk þess hefur hann um 12 ára skeið átt sæti í stjórn K R.R. og síðustu 6 ár- in hefur hann átt sæti I , stjórn K.S.Í., i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.