Alþýðublaðið - 10.10.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ VÐ u tíL AÐI Ð Stemolíueinkasaian. „Morgunblabið“ virðist seint ætla að þreytast á að flytja þvætH ing um einkasölumálin. Grein um steinolíueinkasöluna 4. þ. m. geong- ur þó fram úr öllu hófi, enda er greinin bygð yfir gömul ósannindi Jóns Þorlákssonar, en hlaðið utan um- nýjum ósannindum í ríkum mæli. Sýnilega er á það treyst, að nú muni gieymdar fyrri um- ræður um málið og rök fylgj- enda einkasölunnar og upplýs- ingar, sem gerhröktu staðhæfing- ar J. Þorl. og meira að segja „Morgunblaðið“ varð að flytja. Er hér átt við ianga og skýra grein eftir Magnús Kristjánsson fjár- má'aráðherra, þáverandi forstjóra einkasölunnar, sem „Morgunblað- ið“ fiutti í marzmánuði 1924. Vís- ast þeim, sem kynnu að vilja kynna sér rnálið nánar, m. a. á þessa grein. Sumar vitleysurnar um oliu- verzlunina eru harla broslegar. „Mgbl.“ ,segir, að á árunum 1920 —22 haf.i verið að komast á öfl- ug samkeppni' um olíuverziunina. Blaðið gleymir að geta þess, að sú samkeppni var eingöngu að þakka Landsverzluninni, sem fyr- ir ötula stjórn tókst á árunum 1921—22 að hnekkja veldi og yf- irgangi hins svo nefnda íslenzka steinolíufélags. Ein aðalorsökin tii þeirrar samkeppni voru hótanir þær, sem H. I. S. hafði unr það leyti í frammi við rikisstjórnina, m. a. um stöðvun innflutnings á olíu, ef það fengi eigi að lejka al- veg lausum hala með verð olíunn- ar. Fyrir samkeppni Lándverzlun- ar tókst á fám mánuðum árið 1921 að lækka ölíuverðið um nær- felt heiming. Vísast um þetta til hinna mörgu skrifa hér í blað- inu um.það mál á þsim tíma qg m. a. til bæklings Héðins Valdi- marssonar um steinolíuverzlunina. Fjölmargir útgerðarmenn álíta, að sá sigur iandsmanna yfir er- lendum yfirgangi hafi máske hjálpað hinum bágstadda vélbáta- útvegi meira en nokkuð annað. Á þessu tímabili (1920—22) flytja engir aðrir en Landsverzlun og H. í. S. inn olju, svo að teljandi sé. Þá kemur rógurinn um samn- ingsgeröir.a við brezka félagið. Fyrst á það að hafa vsrið tor- tryggilegt, að einn vitundarvott- ur 'nafi verið að undirskrift samn- ingsins. Þetta taldi Jón Þorl. vera næsta ískyggilegt í þingræðu 1925. Þótt einungis einn vitundar- vottur hefði verið að smaning .um, fá menn með heilbrigðri skynsemi vart séð, livað væri athugavert við það. Auk 'þess er þetta alt nppspuni, því áð vitundarvottarnir voru tveir, en hins vegar er þetta ljóst dæmi um bardagaðferðina. öl! þvælan um tap á samnings- gerðinni við brezka félagið er marghrakin áður, enda sannast það bezt, hvé góður samningur þessi var, með því, að eftir að einkasalan var afnumin, gat Landsverzlunin boðið það ágætis- verðá oiíu vegna samningsins, að hún hefir haldið um 90°/o af olíu- viðskiftum landsnranna, síðan einkasalan var lögð niður, og skorti samkeppnishetjurnar þó varla vilja á að sýna afrek sín í samkeppninni. Ihaldsmennirnir sjálfir gugnuðu líka á því á þingi •i'JL925 að afnema olíuverzlun lands- 'ins alveg, og ætti það eitt að rrægja íil að sýna Ijóslega óheil- 5ndi þeirra í þessu máli. Nei; stóra axarskaftið' var ekki einkasalan eða brezki samning- urinn, heidur afnám éinkasölunn- ar, sem mun í framtíðinni verða smánarminnisvarði yfir íhalds- „herradæmi" síðustu ára. Hættu- lega verkið er það, að neitað var að sinna mjög hagkvæmu tilboði um byggingu olíugeyma fyrir landið til þess að festa ekki einka- söiuna sem stofnun í Tandinu. Þeir Jón Þorláksson og Magn- ús Guðmundsson vildu heldur láta erlend auðféiög reisa hér ól- íugeyma fyrir 2—3 milljónir króna eða náléga 4—5 sinnum dýuari en hæfilegir geyrnar fyrir landið hefðu kostað. Þeir vildu heldur’ láta það rqðast hverjar afleiðingar kynnu að hljótast af að veita þess- um erlendu auðfélögum yfirráðin yfi.r þýðingarmestu grein innflutn- ingsverzlunar Vorrar, en að tryggja landsmönnum eigin umráð yfir henni með hagkvæmustu kjör- um. J. Þorl. og M. ýiuðm. og íþalds- fylgifískar þeirra verða að svara fyrir afleiðingarnar. og ábyrgðin getur orðið þung. Sakir þessa afreks J. Þorl. og M. Guðm. er nú svo komið, að harla erfitt mun það reynast að koma á einkasölu með olíu fyrst um sinn. Þó er vílanlega alt af hægt að setja á einkasölu, ef stóru „tankarnir" verða of þungin á bökum landsmanna. Rannsóknin í þvi stendur nú yfir. Alþýðublaðið hefir spurst .fyrir um, hvað fram sé komið í málinu, og fengið þær upplýsing- ar, að gjaldkerinn hafi játað a.ð veia sjálfur valdur að allri sjóð- þurðinni, og að ekki hafi neitt komið fram úm það, að aðrir séu bendlaðir við hana. Rannsókninni er, enn eigi nærri lokið. í aðsigi? Viðsjár með Búlgurum og Serbum. Khöfn, FB., 8. okt. Frá Beriín er símað: Make- d ón sk-b ú 1 gar s k i r ó a 1 d arf 1 ok kar hafa kastað sprengikúlum á ýms- ar byggingar í júgóslafneskum landamærabæ. Urðu miklar pse Piano og Kamoniani eru viðurkend um heim allan. Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, þar á ineðai tvo á pessu ári. ©H’geí, með tvöföidum og þreföidum hljóðum, jafnan fyrirliggjandf. MversgS toetri kasap. Fást ffegua affoergaosMSM. Stnrlangur Jónsson & Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Simi 1680. að bifztu innkapin á öilum Earlmannafaíaaöl geriö pið ti|á Laugavesi 5- Pelr, sesii pEsrfa að láta þýða úr’ Norðurlanda- málunum, ensku, þýzku og frakk- nesku, ættu að snúa sér tii J. SteSáiEssonar, Laugavegi 44. og- alt, sem tilheyrir guli- og silfur- smíði er fallegast og bezt unnið, verðið hvergi lægra en hjá Jóssi SfgeiMMdsæysaf, gullsmið, Laugavegi 8. r:----—4—- 1 1 .11 fiFímsnes — Biskupstimgur! Tii Torfastaða sendir Sæbertj bifreiðar mánuiiaga, iaugardaga og miðvikuiiaga. Sími 7S4. □ " ' ' .—-— .....n skemdir á ýmsum opinberum byggingum. Sprengjutilræói þessi ásamt mor’öinu á júgóslafneska ■ hersh öfðing ja num hafa vakið miklar æsingar í Júgó-slafíu gegn Búlgaríu.* Óttast margir, að ef svo haldi áfram, kunni að draga til ófriðar enn einu sinni milli Bal- kanskagaþjóðanna. Sendiherrar stórveldanna í Balkanskagalönd- unum álíta ástandið afar-alvariegt. Stjórnin í Júgó-slafíu hefir látið stöðva alla .umferð á landamærum Júgó-slafíu og Búlgaríu. Khöfn, FB., 9. okt. Frá Berlín er símað: Menn ætla alment að illvirkin gegn Júgó- slafíu hafi verið framin í hefndar- skyni af Makedöníumönnum fyr- ir harðstjórn Júgóslafa í Make- dóníu. Er tali’ð. víst, að hér hafi verið að verki búlgarskir Make- dónlumenn, er fiúið haía frá Ma- kedóníu til Búlgaríu og myndað þar með sér öflugan félagsskap. félagsins hefjast miðvikudaginn 16/ okt. og verða í vetur sem hér segir: Fimleikar. II. Slokkur. Þriðjudaga og föstudaga kl. 8—9. Fimleikar. I. flokkur. Þriðjudaga og föstudaga kl. 9—10. ísleussk glíma. Miðv,- og laugar-daga kl. 8—10, HraeSaíeíkaro Miðvikudaga kl. 7—8. - • r Grísk«rómverska glíman verður auglýst síðar. '■ j Fimleikarnir verða í fimléika- sal barnaskólans. — íslenzka glíman og hnefaleikarnir í fim- leikahúsi mentaskólans. Kennari í fimleikum og íslenkkri glímu verður Jón Þorsteinsson frá. Hofstöðum. Kennari í hnefaleik Peter Vige- iund. > Félagar! Sækið vel æfingar og byrjið strax! Nýir félagar láti innrita sig á æfingum.. Mnnid adalftmd félagsins á pridjudaginn kl. 8 síddégis. Stjérn Ármann&s. Karlmanna 4,75 til 6,50. Kvenna.......4,'2r5. Unglinga...... 4,35. Barna......... 3,75. Sköverzlnn B. Stefánssonar, Laugavegí 22 A. Frá Sofíu er símað: Stjórnin í Júgóslafíu hefir sent stjórninni í Búlgaríu har’ðórða filkynningu. Hún heíir eigi verið birt opinber-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.