Alþýðublaðið - 10.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUHEAÐIÐ MIGNOT & DE BLOCK Stærsía vindlaverksmiðja Hollands, býr til beztu hollenzku vindlana, svo sem: Fantasia, — Perfectos, — Fleur de Paris, Reinitas, — Jón Sigurðsson, — Fleur de Luxe, Polar, — Cabinet — o. fl. — o. fl. Tóbaksverzlun íslands h.f Ottó N. Þorláksson tók sér fari me'ð togara til Eng- Jands núra fyrir helgina. Veðrið. Hiti 11—7 stig. Snarpur vindur í Vestmannaeyjum. Annars staðar lygnara. Viða regn. Loftvægislægð ir suðvestan land ‘ á norðvestur- leið, en hæð fyrir norðan land og austan. Útfit: Suðaustlæg átt hér og á Vesturlandi og regn öðru hverju. Regn víðast um tand, en hægviðri viðast, nema sums stað- ar á Norðausturlandi allhvast. Hjónabönd. Á laugardaginn vorú gefin sam- an í hjónaband Katrin Sigurðar- dóttir, pipulagningarmanns, og Loftur Ólafsson vélstjóri. Heimili Laugavegi 71. Einnig voru gefin saman í dómkirkjunni ' af séra Bjarna Jónssyni Kristín Eyjólfs- dóttir úr Hafnarfirði og Húbert Ágústsson matsveinn. Enn voru gefín saman sama dag Ásta Björnsdóttir frá Ánanaustum og Hjörtur Hjartarson kaupmaður. Leiðrétting. í auglýsingu frá verzl. Liver- pool hafði misprentast um jarð- epli, stóð: erlend, en átti að vera. íslenzk. Friðun gegn öiæði. Að tllhiutun dómsmálaráðherr- ans hefir skipstjóranum á „Esju“, sem er eina fólksfjutningaskipið, sem (íkiö á, verið faliö að láta setja ölva’ða menn, sem fyrir finn- jast á skipinu, I 'land á næstu höfn. Á öðrum skipum |)arf, nauðsyn- ‘Jega aö taka upp sömu reglu, svo að farj)egar géti verið í friöi og óáreittir af fylliröftum. Auglýsendur eru vinsamlega beönir að koma augiýsingum í Aljrýðublaöið eigi síðar en kl. 10Va I>ann dag, sem þær eiga áð birtast, en helzt dag- inn áður. Glímufélagið Ármann hefir nú lokið sumarstarfsemi sinni og byrjar nú vetrarstarfió undir eins með fuliu fjöri efti.r aðalfund sinn, sem haldinn verður annað kvöid í Iðnó kl. 8. í vet- ur iðkar félagib íslenzka glímu, grísk-rómverska glímu, fimleika og hnefaleik, og hefir færustu kennurum á að skipa í hverri í- jiróttagrein. Sjá auglýsingu hér í blaðinu í dag um æfingatíma. Togararnir. 1 morgun komu af veiðum: „Ot- ur“ með 800 kassa ísfiskjar, „Skallagrímur" með 78 tn. Iifr- ar, - hann á nú að fara á ís- fiskveiðar , „Skúli fógeti" með 100 tn. iifrar, „Gylf.i“ af ísfisk- yeiðom, „Me:nja“ af saltfiskveið- um og „Baldur“. Ei-nnig kom „Maí“ frá Engiandi. „Arinbjörn hersir" fór í gærkveidi vestur á firði til að taka ís og fe.r j>apan á isfiskveiðar. „Karlsefni" kom i gær frá Englandi. Var hann áð- ur en hingað kom búinn að fá 250 kassa ísfiskjar og fór síðan wftur á veiðar. Skipafréttir. „Goðafoss“ og „Nova“ komu að norðan í gærkveldi, „Nova“ frá Noregi. „Goðafoss" flutti mik- ið síldarmjöl frá Önundarfirðí. ,,Gu ifoss“ er væntanlegur ab vest- an á fimtudagskvöldið. Knattspyrnukappleikurinn í gær var sk.mtiiegur, enda var veðrið úgætt. LJrslitin urðu þau, að „K. R.“ vann „Víking" með 4 vinningum gegn 2. Gengið. Sterlingspund kr. 22,15 100 kr. danskar 121,90 100 kr. sænskar - 122,57 100 kr. norskar ' 120,20 Dollar —. - 4,5514 100 franikar franskir — 18,04 100 gyiiini hoilenzk - 182,80 100 guilmörk þýzk -e 108,62 V erðlækkun. Alpacca matskeiðar 75 aura. Alpacca gafflar 75 aura. Alpacca teskeiðar 40 aura. Nýkoraið. K. Einarsson & Bjömsson, Bankastræti 13. Sími 915. Gólfteppl fyrir liálfvirði. Fyrlr erlenda verk- smiðju seljum við nokk~ ur gólfteppi óheyrilega ódýrt. Stærð 274 320 cm. Verð 11©, 50. — 206) 320 cm. Verð 86,00. Smáteppi (Forleggere) Verð 6.65. Teppi pessi eiga að seljast fyrir 15, október, | svo að Sólk ætti að nota 1 tækifærið og kaupa, 8 meðan verðlð er svona | lágt. VÖRUHÚSID. i IIBI aiii 1111 ! Nýkomið j 1 Fermingarkjólaefni i silkisvuntoefni Kjólatau margar teg. Golftreyjur á I börn o. m. fl. m ! m I = Matthildur Björnsdóttir, ■ ! Laugavegi 23. i i ELJ p ,.í Afli. Nokkrir smábátar fiskuðu all- vel í gær hér á flóanum og seidu veiðina hér í borginni. iiðjið um Smára- srajörlíklð, pvi að pað 'er efnisbetra en alt annað smjörliki. Bestu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Willard hefir 25 ára reynslu. Willard smíðar geyma fyr- ir, alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið pað bezta, kaupið Willard. Fást hjá Giríki Hjartarsyni, Laugav. 20 B, Klapparstígsmegin. n——— .................—-'i i Heilræði eftir Henrik Lund fást vifl Grundarstig 17 og i bókabúfl- um; góð tækifærisgjöf og ódýr. 11 ........ "* .ó Kvenpejsur úr ull og silki, margir litir. Verzl. Alfa. Bankastræti 14. .3—15 lítna smjör-, kæfu- og mjólkurkrukkur með gjafverði á Bergstaðastræti 19. Tvœr duglegw stúlkur (j)jón- usta og eldhússtúlka) óskast áð Hvítárbakka. Uppl. gefur Lúðvig Guðmundsson. Hittist á Smiðju- stíg 6 kl. 12—1. Sími 1935. Stúlkci óskast í vist í Hafn- arfirði. Upplýsingar veita Gísli Jónsson, Grettisgötu 27, og Guð- jón Gunnarsáon, Gunparssnijdi 6, Hafnarfirói. Sokkar — Sokkai* — Sokkav frú prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. SmíMd kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Rjómi fæst allan daginn í AJ- þýðubrauðgerðinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.