Tíminn - 27.04.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.04.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, fimmtudaginn 27. aprfl 1961. 13 Sími 16584 Iðnfræðsluráð Vilhjálmur Arnason. hdl. Simar 24635 og 1630? M inning OMO Því betur sem bér athugií því betur siáitS þér atS — skilar yður heimsins hvítasta þvotti Þatf ber af sem þvegitf er ór 0M0 vegua þess atf 0M0 fjarlægir öll óhreinindi, jafnvel þótt þau séu varla sýnileg. hvort sem þvotturinn er hvítur etfa mislitur. Þess vegna er þvotturinn fallegastur bveginn úr 0M0 Nýkomnar AMERÍSKAR KVENMOCCASÍUR Póstsendum Skósalan, Laugaveg 1 AUGLÝSING UM SVEINSPRÓF Sveinspróf, í þeim iðngreinum sem löggiltar eru fara fram í maí og júní 1961. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa námstíma. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar, fyrir 15. maí n.k., ásamt venju- legum gögnum og prófgjaldi. Skrifstofa Iðnfræðsluráðs lætur í té upplýsingar um formenn prófnefnda. Reykjavík 26. apríl 1961. Gjafmild, góð og hlý, hér gekkstu vegi á, þótt skyggði á sólu ský þú skuggann lézt ei sjá. Oft kulið verður kalt þá kvöldið nálgast fer. Vor Guð er okkur allt, þig áfram náð hans ber. Nú vil ég þakka þér, oft það í lífi sést, þá leiðin örðug er við ylinn finnum bezt. Lof dýrð sé Guði er gaf Hann geymir börnin sín þótt dimmt sé dauðans haf Guðs dýrð því yfir skín. Drottinn blessi þig. Guðrún Gu'ðmundsdóttir frá MelgerðL V.V.N-VX-XX.-m V-X-V.V-VO Lögfræðiskrifstofa Laugaveg) 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. (Framhald af 6. síðu). þrek óskert til hinztu stundar. Samt hafði hún löngu gert sér ljóst, að hverju stefndi, en jafn- snemma hafði hún sætt sig við hlutskipti sitt og var viðbúin að taka hverju sem að höndum bæri með hugarró og æðruleysi. Þess vegna kvartaði hún aldrei yfir ör- lögum sínum, né missti hún kjark- inn í barátunni við sjúkdóminn. Það þarf mikla hetjulund til að mæta þannig mestu hamingju- hvörfum lífsins. Þeirri fágætu hetjulund var Fríða Guðmunds- dóttir gædd í svo ríkum mæli, að þess mætti lengi minnast. Þungi veikindanna gat aldrei beygt hana, ■heldur óx hún og þroskaðist því meir, sem sjúkdómsbyrðin þyngd- ist. Eitt sinn er vinstúlka hennar heimsótti hana meðan hún lá bana leguna, sagði Fríða við hana: „Finnst þér ekki skrítið, að ég skuli eiga að deyja svona ung?“ Þessi barnslegu orð bera ekki vott um ótta við dauðann, heldur þvert á móti eftirvæntingu. Hún fagnar jafnvel umskipunum, — veit að dauðinn er ekki aðeins lausn frá þjáningunni, heldur líka síðasta hliðið á leiðinni til Krists. Það hlið opnaðist henni 7. marz s.l., fjórum dögurn eftir að hún varð sextán ára. Jarðarförin fór fram í Árnesi 28. s.m. að viðstöddu fjölmenni þrátt fyrir óhagstætt veður. Pró- fasturinn, séra Andrés Ólafsson, er hafði fermt Fríðu tveim árum áður, flutti hugðnæma líkræðu yfir molduln hennar. Jarðneskar leifar hennar hlutu legurúm við hlið þriggja barna, er þau Jensína og Guðmundur höfðu áður misst. Góðúr Guð styrki þau hjón í hinni sáru sorg, og alla aðra ást- vini hennar. Hann blessi minningu þessarar göfugu stúlku, sem hér hefur verið minnzt með fátækleg- um orðum. Torfi Guðbrandsson. MINNING fFramhald af 6. síðu). Glaðvær hlátur og milt bros Siggu frænku er nú horfið, en minning hennar er heið og hrein og hún verður ekki frá okkur tekin. V. K V E Ð J A Þolinmóð, en þreytt varst þú á raunabraut, nú er allt orðið breytt þín enduð sjúgdómsþraut. Guðs heilög föðurhönd, það hjartans bæn mín er, þig leiði lífs að strönd í ljós og dýrð hjá sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.