Alþýðublaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBL’AÐIÐ 11 hbni s mm fi b amm i u Nýkomið mikið úrvalaf kafffstellEim mjög fallegum, bollapömm mjólkurkönnum, skraut pottum og ýmsu fleiru. Verðið sanngjarnt eins og vant er. i L Verzl. fiunnnömiinar&Co, Eimskipafélagshúsinu. Sísni 491. @1 warasaæí 8 S iSU 2 S ESSSS313 á meðal 14 metra löng skógar- girðing auk nýbygginga skólans. Aðalíundur í „Ármanni“ er í kvöld kl. 8. Minnist þess, Ármenningar! „í skóla trúarinnar“ heitir minningarrit um Ólatíu Jóhannsdóttur, sem Sigurbjörn Á. Gíslason guðfræðingur hefir gefið út. Eru það frásagnir frá æfl henn- ar síðari árin og safn af bréf- um, e:r hún skrifaði, flest til út- gefandans. S- Á. G., Eje, norskur námuverkstjóri, Ingibjörg Ólafs- son, Ólafur Ólafsson, kristniboði i Kína, Olga Schutt kristniboði og Jóna Kristjánsdóttir Fjalldal á Melgraseyri rita minningarnar. Slys Drengur varð fyrir reiðhjóli hér á götu í gær og meiddist eitt- hvað talsvert. Hvort heldur? „Mgbl.“ heldur því fram, að skuldatöp kaupmanna séu ríkinu óviðkomandi. En þegar svo bank- arnir gefa einstökum mönrium eft- ir stórfé, — ætlar það, að það sé almenningi líka óviðkomandi? Er þetta eitt af heimskustrikum Merkilegur sagnapáttur, saga eftir Jáck London. log mennirnir í þrælakvíum Vítis- jgjár, sem voru menn, en ekki gungur, héldu ráðstefnu. Þrællinn, sem kunni að skrifa og var veikur og að fram kominn af barsmíðinni, sagði, að hann yiJdi fá handlegg Toms Dixons; hann sagði, að hann hlyti óhjá- kvæmilega aö deyja og það skifti minstu, þó að hann dæi nokkru fyrr. Um kvöldið, þegar varð- mennnimir höfðu gengið sjðustu göngu sina um þrælakvíarnar, læddust fimm þrælar út úr þeirn. Einn af þessum þ ælum var þræll- inn, sem kunnúað skrifa. Þeir lágu í kjarrinu við veginn jrangað til Jangt fram á morgun, I>egar gam.li þrællinn frá búgárðinúm koni ak- andi með hinn dýrmæta ávöxt til drottins síns. Þræll þessi var gamall og giktveikur, og þræll- irin, sem kunni að skrifa, var Gélfteppl fyrfia* háifvlrði. Fyi*ir OTl&adíi verk- smlðju seljum við aslck* ur góliteppi óheyrilega ódýrt. St.ærð 274. 320 em. Verö 119,50. — 206. 320 em. Verð 88,00. Smáteppi (Forleggere) Verð 6.65. Teppi pessi eiga að seljasí íyrir 15. októher, svo að fólk ætti aö uota tækifærið og kaupa, meðan verðlð er svoma lágt. VÖMUMÚSSB. „ritstjóranna“ eða er |>að ein vís- vitandi b lekkinga rti I raun in ? Veðrið. Hiti 12- 6 stig. Stinnjngskaldi í Vestmannaeyjum. Annars staðar víðast hægt veður. Regn víða á Suðvesturlandi. Þurt annars stað- ar. Loftvægislægð fyrir suðvestan land, en hæð fyrir norðan land og austan. Otlit: Suðaustanátt. Hægviðri og úrkorra. Regn ööru hverju á Suðvesturlandi. Gengi erlendra mynta er óbrey.tt, frá í gær. Seinheppiiegir Feikna-birgðir nýkomnar Komið fljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er pekja 15 ferálnir. Verðið Iægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Komið og athugið hinar ljóm- andi fallegu vetrarkápur og ryk- kápur, sem teknar eru upp j>essa dagana. Kjólar og kápur eru saumuð eftir nýjustu tízku af stúlku, sem num'ið heiir -léngi i fyrsta flokks kjólastofum eriéndis. Verðið eru „ritstjórar“ „Mgbl.“ í skrif- um sínum, einkum þegar þeir stritast viö að reyna að hugsa. T. d. taka |>eir á iaugardaginn dæmi af þjóíi og heimfæra upp á fyrr verandi dómsmálaráðherra íhaldsins, Magnús Guðmundsson. sanngjarnt. Fataisáðara — útbn. (Horninu á Klapparstíg og Skóla- vðrðustíg.) Hvernig skyidi honuni lítast á ]>á samlíkingu? ■ pv :g pv 1| •€!! stirður og illa á sig kominn af barsmíðinni, svo að þeir hreyfðu sig rrijög likt, þegar þeir gengu. Þræliinn, sem kunni að skrifa, fór í föt hins og lét barðabreiða hattinn han's slúta fram yfir augu, settist síðan í ökusætið og ók til bæjarins. Gamla þrælnum frá búgarðinum héldu þeir i böndum .fram á kvöld. Þá sleptu J>eir honum og fórú sjálfir til þ.ræla- kyjanna og refsingar þeirrar, sem þéim bar fyrir að hafa slitið hlekki sína. Roger Vandervvater lá og beið eftir berjunum í syefnhé'rbergi sin'u,' sem var dásamlega fagurt, svo dasamlega fagurt og vandað, að þið og ég hef'ðum fengið of- í>irtu í augun, ef við .hefðum séð annað eins. Þrællinn, sem kunni að skrifa, sagði á eftir, að það hefði verið eins og í Paradís. Og hvers vegna ekki? Tíu þúsund éins og vTIJidýr. Þrællinn, sem kuniii a'ð skrifa, bar beriti sjálfur inri á silfurbakka — skiljið þið? —, því að Roger Vanderwater vildi sjálfur tala við hann um berin. Þræliinn, sem kunni að skrifa, haltraði dauðþreýttur yfir góifið í herberginu, kraup á kné við rúm- stokk Vanderwaters og rétti hon- um bakkann. Stór, gram blöð huldu bakkann, og herbergis- þjónninn, sem stóð hjá rúminu, tðk j)'au til hliðar, svo að Roger Vanderwater gæti séð berin. Og Roger Vanderwater,. sem sat upp við dogg, sá hina undrafögru á- vexti, sem lágu þarna eins og dýr- indis gim.steinar, og mitt á meðal þeirra lá handleggur Toms Dix- ons, alveg eins og þegar hanin slitnaði af honum, en auðvitað þveginn og mjög hvítur við hlið- ina á bióðrauðum berjunum. Og stirðnaðir dauðir fingurnjr héldii jrræiar höfðu þrælað sig til dauða, :® fast um hænaskrána frá þrælun- til J>ess að hægt væri að smíða^um, s.em unnu í Vítisgjánni. f>etta svefnherbergi, en sjálfif^* „Takið þér þetta og lesið,“ sváfu þeir i viðbjóðsiegum hblumfe sagði þrællinn, sem kunni að Vandað ag ésiýtet. Dívanar, fjaðrasængur og ma- dressur. Aðalstræti 1 (móti verzl- un H. P. Duus). Góð stúlka óskalst í vist. A. v. á. Hús jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölö. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Hefi verið beðinn að selja af- sláttarhest. — Dan. Daníelsson, stjórnarráðshúsinu. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lðgð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Fluttur í Bankastræti 14 B. —- 'Hjálparstúlka óskast. Rydelshorg. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfíljóð og alla smáprentun, sími 2170. Stúlka óskast í vist. Upplýsing- ar á Bergþórugöth 10. Stúlka óskast í vist í Hafn- arfirði. Upplýsingar veita Gísli Jónsson, Grettisgötu 27, og Guð- jón Gunnarsson, Gunnarssundi 6, Hafnarfirði. Otsala á brauðum og kökum 'frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Muaið eítir hinu fjölbreytta úrvali ai veggmyndum is- lenzkum og útlencíum. Skipa- Bnymdir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sínb 2105. Myndir innrarnmaðar á sama stað. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. skrifa. Og um leið og Vanderwa- ter tók béenaskrána, sió herbergis- þjónninn, sem hafði staðið steini lostinn af undrun, krjúpandi þræl- inn með kreptum hnefanum. Þræll- inn var kominn að dauða, hvort eð var, svo að honum var sama. Hann gaf ekkert hljóð frá sér, en féll á gólfið og lá grafkyr, en blóðið rann úr munni hans af högginu. Læknirinn, sem hafði hlaupið út eftir varðmönnunum, kom nú aftur með þá, og þeir drógu þrælinn á fætur, en um léið greip hann handlegg Toms Dixons, sem lá á gólfinu. „Honum skal kastað lifandi fyr- ir hundana!“ hrópaði herbérgis- þjónninn með mikilli gremju. „Honum skai kastað lifandi fyrir hundana!" — En Roger Vander- water, sem hafði gleymt höfuð- verknum, lá u'ppi við dogg og skipaði lionum að j>egja og hélt áfram að lesa bænaskrána. Og meðan hann las, var steinþögn, og allir stóðu grafkyrrir, — granni herbergisþjónnin, læknirinn, varð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.