Alþýðublaðið - 12.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.10.1927, Blaðsíða 4
4 Aíá&SÐUBEABilH I aa ! tm I mm l Fermmgarkjólaeíni silkisvuniuemi Kjólatau margar teg. Golítreyj ur á börn o. m. fi. Matthildur Björnsöóitir, Laugavegi 23. 2221 aaa Ðrengir og stúikur, sem vilja seija Aipýð-jblað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. verst gegnidi í Grænlandi." Veizlu- faraldurinn hefir or'ðið mörgum plága. Til marks um paö, að ekki áttu þeir þð alt af sjö dagana sæla í jökulförinni, rná geta þess t. d., sem segir í upphafi heftis þessa, að oft kvöldust þeir af þorsta, því að löngúm höfðu þeir það eitt til drykkjar á göngunni, sem þeir gátu brætt á vasafiöskum úr járnþynhum, er þeir báru á sér innan klæða, og sjaidan hiðu þeir eftir því, að snjórinn, sem þeir létu á flöskurnar, væri bráðinn, heldur sugu rakann úr honum jafnskjótt og hann rann. „Versta verkið þótti aö vera eldabuska og fara úr húðfatinu klukkutíma á undan hinurn, stundum i 40 stiga frosti; gerði Nansen það sjálfur; en ekki get- ur hann þess í ferðabók sinni." Svo skykli foringja farast. Nansen vildi ekki áfenga drykki með í förina. Hann sá, að þeir henta ekki þeim, er neyta þurfa krafta sinna óskiftra, — að þeir „yfirleitt dragi úr likamsorkunni". „Pað er staðreynt á hermönnum, senr hafa verið iátnir hefja kapp- göngu milli tveggja staða, að þeir hafa verið því fljótari, því minna sem þeir höföu meö sér af á- fengi, ög fijótastir, þegar þeir höfðu ekki annað en vatn á ferða- pelanum." Loks skal bept á frásöguna um Baltó (bls. 141—143), þegar hann hrapaði hengju af hengju, en sak- aði ekki, lenti ioks á stalli, stóð þegar upp og skaut samstundis tvær rjúpur, sem voru þar á sill- unni! Pað var líkt og segir í gátunni um s jiargeisiann, sem fellur „fyrir björg, , en brotnar ekki." Nokkiar myndir eru í heftinu og uppdráttur. Bókin öll er örv- andi, - hvatning til stórvjrkja. Hér er að eins bent á fáein at- riði. Hin fá iesendurnir óátekin. Pví meira nýýnæmi. — Á kápunni er boðuð næsta bók eftir ölaf: Rofinn haugur Tut-an.k- Amen, fornko ungsins egypzka, Er forsmekkur hennar géfinn í 'tveim- ur myndum og lýsingu efnisius. Um ú&tgíwm Næturlækriir er-í nótt Guðmundur Guðfinns- son, Spítalastíg 6, sími 1758. Stýiing. Prentvillupúkinn tók upp á því að stýfa framan af einu orðinu í greinínni til „Tímans“ hér í blað- inu .í gær, „Réttmætar ávítur". i 21. línunni stóð „kvæmdanna“, en átti að vera framkvæmdanna. Fiskafiinn í ár — síld ekki taiin með — var orðinn á öllu landinu 15. sept. svo sem hér segir, talinin i skip- púndum af fullverk'uðum fiski: Af stórfiski 181 305, smáfiski 74 449, ýsu 7 102, ufsa 19 695. Samtals 282 551 skpd. Par af í Sunnlend- 'ingafjórðungí 204 349, í Vestfirð- ingafjórðungi 31 170, í Norðlend- ingafjórðungi 23 827 og í Aust- firðingafjórðungi 23 205 skpd. Á sama tíma í fyrra var aflinn orð- ‘inn 222 505 skpd. alls, en í hitt 'Ö fyrra 276 902 skpd. (Tekið eftir ,,Ægi“.) íslaust var alt árið í fyrra við ísiands- strendur, néma einn lítili borg- arjsjaki var í júlí á únaflóa. (B. Sæm. í ,,Ægi“.) Stúkan „íþaka“. Skemtifundur i kvöld T minn- ingu þess, að hún er þriggja ára í dag. Eggert Stefánsson syngtir á föstudagskvöldið lög eftir flest islenzk tónskáld. A söngskránni verða að eins ís- lenzk lög. Par mun því geta að heyra eins konar heyrival ís- lenzkra sönglaga. Eggert er ný- kominn úr ferð kring um alt land- ið og er hressari' í anda en no kru sxnni áður. Á íerðinni söng hann á ýmsum stöðum við mikla og góða áheyrn og varð sums staðar jafnvel að syngja þrjvegi's, þar sem eitt söngkvökl var ráð- gert. Bifreiðastjórafélag íslarids. Fundur verður haldinn í Bif- ■ reiðarstjórafélagi íslands kl. 9 x kvöld í „Hótel Heklu“. Ýms mik- ils \ arðandi mál eru á dagskrá, og eru félagsmenn beðnir að fjöl- menna. Það eru aliir að verða sannfærðir um, aö auglýsingar, sent birtast í Alþýðu- blaðinu. hafi beztu áhrif til auk- inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Árnadóttir af Skagaströnd og Guðjón Marteinsson frá Litlu- Tungu í/Holtum. Skipafréttir. „Goðdfoss“ fór utan í gærkvieldi og „ísland“ norður um land til útlanda. Einnig föru nokkrir tog- arar á veiðar. „Gullfoss" var í morgun á Isafirði. Hann er vænt- anlegur hingaö á föstudagskvöld- ið. - 1 gær rangprentaðist í skipafréttum „Gullfoss“ fvrir „Goðafoss“. „Glímufélagið Ármann“ Aðalfundur þess var haldinn í .Iðnó í gærkveldi. í stjórnina voru kosnir: Jens Guðbjörnsson for- maður, Ragnar Kristinsson ritari’ og Stefán G. Björnsson gjald- keri. Rottueitrun. Athygli húseigenda og annara ska! yakin á því, að rottutitrun fer fram bráðlega og að kvörtun- um um rottugang i húsum er tekið ið á móti hjá heilbrigðisfulltrúan- um á Vegamótastíg og í síma 753 dagiega kl, 9 12 og 1—7. Veð'riö. Hiti 12 —8 stig. Hæg vestlæg .átt. Regn í Reykjavík og á Rauf- arhöín. Grunn loftvíegislægð yfir Noróausturl.andi og önnur að nálgast úr suövestri. Útlit: Á Suð- vesturlandi alt vestur yfir Breiða- fjörð' verður hæg vestanátt í dag, en þokusúld, í nótt vaxandi suð- austanvindur. Annars staðar' hæg- viðri. Þykt Joft og regn á Vest- fjörðtfm og Norðurlandi, en þurt á Austurlandi. Gengið. Sterlingspund 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar Dollar 100 ffankar franskir 100 gyllini hollenzk l(i() gullmörk þýzk kr. 22,15 121,97 122,57 — 120,02 — 4,551/2 18,05 ' 182,77 108,55 _ irfa« smprlíkið er bezt. ,—-—' a Heálræði eStlr ffienrik Lund fást við Grunilarstíg 17 og i bókabúð- um; góð tækifærisgjoY og ódýr. a———.................... □ Pottar kr. 2,15 Katlar — 5,60 Pönnur . — ‘1,70 Skaftpottar 2,20 Ausur 0,75 Hitaflöskur 1,65 Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. — Sím| 830. l'jri’Miggiandli. Lndvig Storr, síbbsí 333. Nýkomid: Barnaleikföng, stórt úrval afar-ódýr, sömuleiðís myndarammar, mjög ódýrir. —• Amatörverz I un in. Nýlegt Hamlet-reiðhjól með lásí var tekið í misgripum fyrir utan verzlun Einarsson & Funk mllli' kl. 6 og 7. í gærkveldi. Viðkom- andi. skili því þangað og taki sitt þar. Rjómi fæst allan daginn í Al- pýðubrauðgerðinn. Sokkar —-SöSifear — Sokkar frá prjónastofanni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. ........— ... ............ ...-.. Vandað og édýrt. Dívanar, fjaðrasængur og ma- dressur. Aðalstræti 1 (móti verzl- un H. P. Duus). Ónefndur kr. 50,00. Frá konu kr. 1.Q.00. Samt.: kr. 115,00. — 11. okt. 1927. Ásm. Gestsson. Trúlofun sína opinberuðu á sunnudag- inn var tingfreyja Steinunn G. Til fríkirkjunnar í Reykjavík: Ónefndur kr. 40,00. S. Þ. kr. 5,00. Frá 2 —9 kr. 10,00. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hailbjðrn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.