Alþýðublaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 1
ublaði Gefið út af Al|iýðuflokkiium 1927. Fimtudaginn 13. október 239 tölublað. KSMLft B5Í® Káta Gamanleikur í 10. páttum eftír hinni h"eimsfr=egu ope- rettu Fpanz Lehai1. Aðgöngumiðar seldir frá kl.4. Börn íá ekki aðpna. Nýkomlð: Golftreyjur með íloskanti, mikið úrvai, verð írá kr. 15,90, SilkinrSónaMússur, með lönpm ermum, verð frá kr. 7,50, Rvensokkar írá kr. 0,70, Silkisokkar (góð teuund) á kr. 1,95, ekta skfnnkantar (margir litir), verð frá kr. 4,25-35,60 pr. meter, Bðnu uliar- m silki-nærfatnaðnr á nörn og fullorðna. Verziun Krlstfnar Sigurðardóttur, Langavegi 20 A. Simi 571. Egg, Hvítkál, Gulrætur, . Rauðrófur, Gulróf ur, Laukur, Purrur, Selleri, Vínber, Epli nýkomið í Verzl. Gimnars Guitiiarss. Sími 434. Þeir, er gera vilja tilboð í innanhúðun Lauds- og þar til heyrandi verk, vitji uþplýsinga á teiknistofu húsameístara ríkisins. Tilboð verða opnuð kl. V/2 e. h. þann 25. þ. m. Reykjavík, 12. okt. 1927. 'm Samnelsson. D- Grimsnes — Biskupstungur! Til Torfastaða sendir Sæberg bifreiðar mániidajia, langardaga og miðvíkudaga. Sími 784. D- efflr! stangasánanmun ryðja sér markað á íslandi,einsoghún hefirgeríalls staðar annars staðar i heiminum, þar sem hún hefir verið á boðstólum. í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfélög hjá I. Bryn]élfsson & Kvaran. Tllboð óskast i að grafa fyrir vatnsveitupípum að Hressingarhælinu i Kópavogi, um 12 hundruð metra. Upplýsingar i Végamálaskrlfsfófuniu, Túngötu 20. Sími «26. Frikirkjan. Þeir meðlimir fríkirkjusafnaðarins i Rvík, sem enn eiga ógreidd safnaðargjöld sín fyrir yfirstandandi ár og eldri, eru hér með ámintir um að greiða pau sem tyrsí. Siðari gjalddagi er 15. ©kt. Þau safnaðargjöld, sem ógreídd verða í lok oktöbermánaðar, verða innheimt með lögtaki á kostnað gjaldénda samkvæmt lögum 3. nóv. 1925, Reykjavík, 12. október 1927. Safnaðarstjórnitt. Kommlr afísai* édýrir í verzlnnina Brúartoss, Laugavegi 18. «! .f m NÝ.IA BIO SaltkjiSt. Eins og undan farin haust seljum við dilkakjöt frá be.ztu sauðfjárhér- uðum landsins, svo sem frá Hvammstanga, Hólmavik, Bíldudal og víðar. Kjötið er spaðsaltað í ?/í og *¦/» tunnum, einnig stórhöggvið. Kjötið kemur hingað með e. s. Esju 17. p, m. og verður pá selt með miklu lægra verði en fáanlegt er annars staðar. Sparið peningana og kaupið hjá okkur kjöt til vetrarins. Eggert KrisQánsson & Go. Símar: 1317 og 1400. Besst a# auglýsa í Alþýðublaoinu! Stálmenirair Sjónleikur í 10 páttum saminn af Nilton Sflls. Aðalhlutverk: Milton Silis og s Doris Kenyon, Þetta er einhver tilko'mu- mesta kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Jók hún mjög á frægð 'Milton Sills, sem pó var áður i allra fremstu röð hinna miklhæf- ustu kvikmyndaleikara. Enskar Mfir á fullorðna og drengi, sömuleiðís flauelshufur á drengi. grÉar og brúnar. — Manehetskyrt« ur, mislitar og hvítar, kjóla- og smoking~skyrtur, mjög ó- dýrar. — Fiibbar, alls konar. — Bindi* fjöida tegundir, mjög smekkleg. — Pverbindi. — Hnútar, svartir. — Skinn- hanzkar. — Tauhansskar. — Sokkar, stórt úrval af svört- um ög mislitum. Verð frá 41,75. —Sokkabönd.— Ermabðnd. — AxlabSnd. ~- Aluliar- neysur (Pull-Overs) fallegar og ódýrar. — Vetrarskinnhúf ur á fullorðna. — Ullartreflar. — Silkitref lar. — Ullarvesti og margt fleira með óheyrilega lágu verði. Komið og sannfærist um verðið og vörugæðin. Guom. B. Wifear, Mæðskerl. Laugavegi 21. Sími 658. Flosvélarnar góðu „The Fairy of the Home" eru komnar aftur í heildsölu og smásölu. Verðið lækkað. 60 litir af flosgarni á leiðinni. fl. flunnlaugsson & Co; Austurstræti 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.