Alþýðublaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞfÐU-BCAÐU? 1 Slökkviliðið var kallað á vettvang og tókst greiðlega áð slökkva eld- inn. Nokkrar skemdir urðu á bif- reiðinni af brunanum. Gúmmíið brann af áfturhjólunum að nokkru leyti, toppurinn af tnfreiðffnni. sætabökin skemdust og eitthyað fleira. Ávarp. Theo Henning málari hefir mál- að nýja mynd af Oddi Sigurgeirs- syni. Hún á að kosta kr. 150,00. Góðir borgarar pessa bæjar eru beðnir að aura saman til að kaupa myndina, láta eina eða tvær krónur. Afgreiðsla Alþýðublaðsins hefir góðfúslega lofað að taka við sam- skotum. Málverkið geta ménn séð í glugganum hjá Sigf. Eymunds- :son. Styðjið gott málefni! Kunnmjur. Útvarpið í kvöld: Kl. 7: Veðurskeyti. Kl. 7 ogflO mín.: Uppiestur (Sig. Skúlason). Kl. 7t/d: Útvarpsþríspil „A“ (Emil Thoroddsen, G. Takács og A. Ber- ger). Kl. 8y2: Upplestur (Reinh. Richter). Kl. 9: Tímamgrki og' síö- an hljóðfasrasláttur frá „Hótel.'Is- tand“. Skipafréttir. „Nova“ • fór i gær norður um land til Noregs. Fisktökuskip kom hingað í gær og annað- í nótt, hið fyrra tii Guðmundar Alberts- sonar. „Guilfoss“ er á Önundar- firði og verðui þar í alian dag. Moldryk. Höfundur „Hins bers_, nduga ‘ skrilar í „Mgbl.“ u.m það, sem hann kallar „eins konar skáld- sögu-öskapnað“(!). Hvað skyldi Káinn verða að orði, ef hann saú þet;a Jóns-skrif? Veðrið. Hiti 8 -3 stig. Hægt og þurt. úr ull og silki- margir litlr. Bankastræti 14. IMMÍIræði eitl« Kem*ik ÍaMsiíI fást við Grundarstíg 17 og í bókabúð- um; góð tækifærisgjöf og ótlýr. veður. Loftvíegishæð yfir Is.'andi á austurleið, en lægð yfir Græn- landshafi og önnur fyrir austan ísland. Ctlit: Vaxandi suðaustan- átt hér á Suðvesturlandi og aiJ- íhvöss í nótt, regn síðdegis. Síilt og gott veður á Norður- og Aust- ur-landi. Til Strandarkirkju. Aíhent Alþbi. Gamalt áheit frá ónefndri kr. 5,00. F.yris* efleasda veffk- sassáðlaa selsíaiiKi við ísoklc- ur gélSíeppi ófeeyrllega ódýí’t. StseFð 214 329 esrs. Yex*ð - 298 32® essi. Vei-d S6,®©. £nn ftá sru óseld nokk- nr Jate«tepj!i: Stæi'ð 2SM3»;.."..300. Vei’ð 31,5©, - 250 ,350. Ve&’ð 42,00. - 250 35©. Vevð 5©,©@. Teppl fíœssi eaga aö seljast SyeSi’ 1». október. VtÖKUHÚSIÍS. Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Mnmið eftsr hinu fjölbreytta úrvali af veggaMyssdsam -ís- lenzkum og útlendum. Skipa- mysndir og fi. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstræt:* 18, prentar smekklegast og ódýr* ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Fasteignastofan, Vonarsfræti 11 B, annast kaup og sðiu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jönssón. Fluttur í Bankastræti 14 B. —■ Hjálpafstúlka óskast. Rydelsborg. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kcmpendiir að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. spaðsaltað i Vi og '/-• tunnurn, svo og kjöt úr öðrurn beztu sauð- fjárræktarhéruðum landsins, selj- um vér í haust eins og að und-. anförnu. Pantanir í sima 496, Samband ísl. samvinnufélaga. Nýr dlvan til sölu með tækifær- isverði á Grettisgötu 23. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórssorj. Alþýðuprentsmiðian. lerMIegæ sagaasáttir, ,saga eftir Jack Lo’útion. mennirnir og þrællinn, sem blóðið lak úr, og enn héit á handlegg Toms Dixons. Og jiegar Roger Vanderwater hafði lokið lestrin- unt, sneri hann sér'tii þrælsins og sagði: „Ef ein einasta lygi er í þessu skjaii, þá skalt þú bölva fæð- ingardegi þínum.“ Og þrællinn sagði: „Alla æfi mína hefi ég bölvað fæðingardegi mínum.“ . Roger Vanderwater leit á hann rannsakandi augunt, og þrællinn sagði: „Þið hafið farið eins illa með mig, eins og ykkus' var unt. Eg er að dauða kominn. Eftir viku verð ég dauður, svo að mér. er sama, þó að þiö drepið mig nú.“ „H\að- ætlar þú að gera viö hann?“ spurði Vanderwater og benti á handleggin*, og þræll- inn svaraði: „Ég ætla að taka hann með mér niður í þrælakvi- arnar og grafa hann. Tom Dixon var vinur minn. Við unnum hvor við annars hlið við vefstólana." Ég hefi ekki margt fleira að segja, bræður mínir! Þrællinn og handieggurinn voru sendir til þrælakvíanna í vöruvagni, og engum af j>rælunum var refsað fyrir það, sem þeir höfðu gert. En Roger Vanderwater lét hefja rannsókn og refsaði þeim Clan- cy og Munster. Jarðeignir þeirra Voru frá þeiió teknar. Þeir voru brenniirerktir á enninu, hægri hönd jxeirra höggvin af þeini og j>eir voru reknir út á vergang lil að betla sér brauð áð eta. Og eftir ]>að var sjóðnum réttlátlega stjórnað um stund, en líka að eins um stund, bræður inínir! því að eftir Roger Vanderwater kom Aibert sonur hans, sem var illur harðstjóri og hálfgeggjaður. Bræður! Þræll sá, sem bar handlegginn frain fyrír drottnar- ann, sá þræll var faðir ininn. Hanp var hugrakkur maður. Og eins og móðir hans kendi hon- uin með mestu leynd að lesa, eiris kendi hann mér það. Og þeg- ar hann dó litlu siðar af afleið- ingum barsiníðarinnar, sem hann hafði orðið fyrir, tók Roger Van- derwater mig úr þrælakvíunum og reyndi að gefa mér betri mögu- leika í líjinu. Ég heiði getað orðið eftirlitsmaður í vítisgjánni, en ég vilcíi heldur segja sögur og fara víða og standa í sambandi við bræður mjna, þrælana. Ég segi ykkur svona sögur i mesta trún- aði, og ég veit, að þið ínunuð ekki svíkja mig, því að ef þið gerið j>að, vitið þið eins vei og ég, að tungan verður slitin úr munni mínum, og ég mun |>á ekki framar geta sagt ykkur riein- ur í hinu ritaða orði. Og hér stend ég og vil kenna ykkur að lesa, og eins munu verða aðrir, þegar ég er farinn, sem munxi sjá ykkur fyrir bókum, — þeim sagnfræðibókum, sem veita ykkur fræðslu um drottna ykkar og kenna ykkur að verða máttugir ' eins og þeír eru. (Ath. útgefanda: Or „Sagridpáttum“, sein fijrst voru gefnir út í fimmtíu bindum árid 4427 og nú gefnir út aftur, af Sögufélaginu vegna áreidan- leika peirra og sagnfrœdilegs gildis.) ENDIR. Togararnxr. „Ari“ kom af veiðum í gær með $ um 900 kassa ísfiskjar. „Hi!mir“, ar sögur. En boðskapur minn, bra/ður! er sá, aö koma munu '*■ fór á veiðar í gær í fyrsta skifti sælutimar, þégar alt verður gott, ■ | feíðan í vor. þégar hvorki verða þrælar né„ drottnar. En fyrst sverðið þið aðg-^^*ræö búa ykkur undir betri tíma með|« veröur á morgun ekkjan Mar- því að læra að lesa. Þaö er mátt- fl grét Sveinsdóttir, Lokastíg 21.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.