Tíminn - 13.07.1961, Side 13

Tíminn - 13.07.1961, Side 13
T í MI N N, fimmtudaginn 13. júlí 1961. 13 Á yfirreið I H'ramhHi' *> fi »í Friðriks, Þorbjörgu og Sigurð, og Gísla föðurbróður sinn bafði Friðrik falað til verksins. BlótSnóttm mikla Samkomulag var ekki sem bezt á Illugastöðum, og nú gerðist það, að Agnes hljópst á brott. Um sama levti kom Fjár- dráps-Pétur, illvirki úr Langa- dal, að Illugastöðum og beidd- ist, að Natan færi austur að Geitaskarði til þess að freista að lækna sjúkan bónda þar. Nú var Daniel farinn brott, og átti Pétur því að annast gegningar á meðan Natan væri f.jarver- andi. Natan tókst förina á hendur. og á meðan hann var í Langa- dal, kom Agnes aftur. Segir nú ekki af ferðum hans, fyrr en hann kom aftur heim hinn 13. marz. Tóku þeir Pétur á sig náðir um kvöldið, og skyldi Sigríður sofa hjá bónda um nóttina. Þegar þeir Natan voru sofnaðir, kom Friðrik í Katadal og ræddi við stúlkurnar, og varð það að ráði, að vegið skyldi að Natani þessa nótt, þótt þá yrði einnig að granda Pétri. Fóru þau til baðstofu, Sigríður tók Súsönnu litlu, én Friðrík þreif hamar og laust Pétur banahögg með honum. Síðan greiddi hann Natani högg, sem þó varð honum ekki að bana. Baðst hann þá griða og bauð fram fé sér til lífs, en Friðrik greip til hnífs síns og stakk Natan margar stungur. Stóð Agnes hjá á meðan þessu fór fram. Þessu næst veltu þau líkun- um fram úr rúmunum og leit- uðu í þeim peninga. Nokkuð af nímfötum og íverufötum báru þau út, ásamt kofforti Natans, og földu í eldiviðarhlaða úti ■ við. -Loks fleygðu þau líkunum upp í rúm Natans, báru á þau lýsi og kveiktu í. Að svo búnu fór Friðrik heim, en Agnes hljóp inn að Stöpum og sagði þar þá sögu, að kviknað hefði í bænum og Natan og Pétur brunnið inni. Vetrardlagar í Vatns- díplslióluin Á Stöpum bjó Jón hrepp- stjóri Sigurðsson, óg fór hann til með menn. Baðstofan var fallin. en líkin voru aðeins sviðin. og sást glöggt af áverk- um, að mennirnir höfðu verið ráðnir af dögum. Hina næstu , nótt flutti Friðrik það. sem þau | höfðu náð fémætu, heim að j Katadal með hjálp Gísla frænda síns. Tók Katadalsfólk allt þátt í hylmingunni, nema ein hálfsystir Friðriks, og vinnumaður frá Stöpum flækt- ist líka í málið. En það er af Jóni hrepp- stjóra að segja, að hann sendi þegar fram í Vatnsdal til Björns sýslumanns Blöndals. Þegar rannsókn var hafin, gekkst Sigríðttr strax við verkn- aðinum og Agnes og Friðrik slíkt hið sama að fenginni játn- ingu Sigríðar. Voru þau öll dæmd til dauða af þrem dóm- stólum, en konungur breytti refsingu Sigríðar í ævilanga hegningarvinnu í Kaupmanna- höfn. Voru þau Friðrik og Agnes síðan höggvin í Vatns- dalshólum að viðstöddu fjöl- menni, sem þangað var stefnt, 12. janúar 1830. Það verk vann Guðmundur Ketilssori, bróðir Natans, og bauðst enda til þess, hvaða hvatir sem þar hafa ráðið. Friðrik Sigurðsson varð svo við dauða sínum, að hann flutti iðrunarræðu við höggstokkinn, kyssti á öxina og kallaði hana „blessaðan hirtingarvöndinn sinn“. En ein heimild segir, að farið hafi verið með Agnesi eftir því heilræði, að þeim, sem á að deyja, skuli gefinn sterkur drykkur. Árið 1934 voru lík amsleifar Friðrik' og Agne'ur g’rafnar upp og beinin jörðiið með yfirsöng í kirkjugarðinum á Tjörn En margir ferðamenn nema enn staðar við Vatnsdals- hóla og ganga yfir mýrina bangað, sem aftakan fór fram, og meðal þeirra gripa í þjóð- "ríniasafninu er þorra gesta verður starsýnast á. er höag- 'tokkurínn. sr þar var. og öxin. sem gekk á milli bols oa höf- uðs á Agnesi og Friðriki. ííf’ Það er ekki ólíklegt, að nokk- ur hrollur hafi verið i þeim 140 bændum. sem skipað var í þrjá hringi umhverfis aftökustaðinn við Ranhóla hinn eftirminni- lega vetrardag 1830. Og ímynda mætti sér. að fátt hafi verið með nágrönnunum á Vatnsnesi, nýja bóndanum á Illugastöðum, sem látið hafði bróður sinn, og Katadaisfólki — eða hvaða aug- um skyldu foreldrar og systkini líta mann. sem höggvið hefur son peirra og bróður. þótt dæmdur væri fyrir morð? En árin liðu. og niðjar beggja staðfestusl á ábýlisjörðum feðra sinna. Eftir Sigurð bjó í Katadal Bjarni, sonur hans. Sonui1 Natans, Hans. gerði aft- ur á móti bú á Þóreyjarnúpi í Línakradai. Báðir höfðu erft gáfur ætta sinna. Báðir voru hagyrðingar í bezta lagi. Bjarni í Katadal gerði sér tvær konur jafnkærar og hélt hjákonu við hlið eiginkonunnar á heimili sínu. Þetta var raunar ekki mjög fátitt, en eigi að síður var það í verkahring presta og yfir- valda að vaka yfir því. að slíkt ætti sér ekki stað. Klerkurinn á Tjörn kom að máli við Bjarna og veitti honum átölur fyrir fjöllyndið og taldi þetta guð- laust athæfi. En Bjarni bóndi svaraði með vísu þeirri. sem á skammri stundu varð land- fleyg: Hver viil sanna, að hilmir hæða hafi bannað konur tvær, sem að manni gleði glæða? Gegni hann, sem til er fær. í Auðbjörgu Jónsdóttur. dóttur- dóttur Guðmundar Ketilssonar Hafi verið falinn viðsjárverður neisti í glæðum í sambúð þess- ara ætta fram að þeim degi, þá hafa þær tengdir mýkt sárind- >n. Hinn sári broddur var num- inn brott, skarðið var fullt í vör Skíða. Atburðirnir líka komnir i fjarlægð og orðnir saga, sem nýjum kynslóðum var ekki jafnviðkvæm og hin- um fyrri. Auðbjörg Jónsdóttir var að sögn þeirra, sem til þekkja, hin mikilhæfasta kona. Dóttir henn- ar með fyrri manni sínum, Jakobi frá Katadal, var móðir Jónínu húsfreyju á Illugastöð- að í ólaunuðu ræðismannsstörfin veljast oft áhuga- og athafnamenn, sem eru miklir þátttakendur og þaulkunnugir í sínu þjóðfélagi. En allmargt af okkar fólki, sem við erum að launa úti í heimi, eru helzt snoti'ar skrifstofubrúður, en samt margt af því ágætt fólk. Ræðismenn okkar í Harstad og Tromsö höfðu verið sérstaklega hrifnir af Bjarna Ásgeirssyni sendiherra og frú hans. Og báðu þeir mig báðir fyrir innilega góð- ar kveðjur til Ástu Jónsdóttur, konu Bjarna. Mikið þótti mér skemmtilegt að koma til Spitsbergen og ferðast þar — ekki sízt innan um hafís- inn. Hafði ég ekki búizt við hon- hjarðimar sínar. Fjöldi þeirra held ur enn tryggð við hjarðmennsk- una. Nú að sumrinu hafa þeir hjarðir sínar mest úti við strend- urnar, en þegar haustar, fara þeir með þær langt inn til heiða. Og þar voru þeir með þær, þegar Þjóðverjar brenndu öll hús á allri Finnmörk, þar á meðal Hammei"- fest, sem hafði um 5 þús. íbúa. Skildu en.gin hús eflir á allri Finn- mörk, nema kapellu í kirkjugörð- unum og kirkjur, þar sem grafir dáinna manna voru í gólfinu. Fannst mönnum útlit fyrir, að Þjóðverjar hefðu óttazt þá dauðu, — Nú er langt komið að byggja allt upp aftur. Og fólkið orðið fleira en áður, t. d. um sex þús. um. en með síðari manni sín- um átti hún Guðmund, eigin- mann Jónínu. Hann var með öðrum orðum hálfbróðir móður hennar. —0— Já — Illugastaðir hafa verið vettvangur mikilla örlaga. Þar hafa bæði gerzt hin voveifleg- ustu tíðindi og hin ánægjuleg- ustu. Stundum hefur Húnaflói líka verið harður í heimtum, þegar hann krafðist landskuld- ar. Jakob bóndi Bjarnason drukknaði 1887, og tuttugu og þremur árum síðar varð Auð- björg að sjá á bak syni sínum, miklum afreksmanni, á svipað- an hátt En ekkert hefur getað rofið tryggð þessa fólks við staðinn. Sú tryggð er enn bjarg föst. Þegar einn gestanna færir það í ta) við Jónínu húsfreyju. hvort ekki myndi áhyggjuminna að setjast að í Reykjavík og býðst jafnvel til þess að leigja henni þar íbúð, er svarið nærtækt og kemur beint frá hjartanu: — Ég hef ekki hugsað mér að fara héðan. Ysinn í Reykja- vík á ekki við mig. Og svo fylgir hún okkur út í hlaðvarpann, hún Jónína Gunn þegar hún hefur sýnt ökkur ailar sínar dýrmætu minj'ar bikar og skjöld. kút og, kistu, og veitt okkur léiðsögn j um völl og fjöru, þar sem allt! iðar af lífi og moldirnar geyma j svo mörg spor feðra hennar og! formæðra. Það er heiðríkja i yfir henni, hlýja jafnt í auga' sem handtaki. Það hefur verið gott að hlusta á hana — og Illugastaðasteina. J. H. um svo skemmtilegum. Og þetta sífellda logn, heiður himinn og glaða sólskin allan sólarhringinn gerði tímann þar nyrðra heillandi og sérstaklega bjartan í endur- minningunni. En siðan kom suður í Tromsö og í Finnmörkina hefur oftast ver- ið súld eða þoka — og ferðafólkið mjög leitt yfir sólarleysi, en þar var fjöldi fólks — og að því er virtist flest til þess að njóta mið- nætursólarinnar, sem oftast var skýjum eða þoku hulin. Það væri ekkert að því að segja dálítið frá lífinu á Finnmörk, hve einkennilegt fyrirbrigði gömlu íbúar hennar eru með hreindýra- i Hammerfest, hinum algerlega nýbyggða bæ. Tómstundin er á enda í þetta sinn. Verð því að hætta við að segja frá Finnmörku og Löppunum. Fallegur er sparibúningur þeirra, einkum kvennanna. En þær eru margar æði gildvaxnar. Það fann ég vel áðan, þegar við sátum sam- an (ein í góðu meðallagi) í tveggja sæta bílbekk alllanga leið. Hún í sínum marglita, skæra hátíðar- skrúða. Bekkurinn mátti sannar- íega ekki minni vera. Beztu kveðjur heim. Vigfús Guðmundsson. Glæsilegur DODGE WEAPON BÍLL til sölu- vandlega yfirfarinn með „Free Wheel Drive“. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambands- húsinu, sími 17080. Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi Hans Natansson á Þóreyjar- núpi lét þetta ekki fram hjá sér fara. Hann svaraði vísu Bjarna: Ein var meyjan Adam' gefin. oss það segir ritning skær. Minn því hneigist að því efinn, að aðrir megi hafa tvær. En það hafa svo sem fleiri lagt orð í belg með skírskotun til bibhunnar, þó raunar sé út- úrdúr að víkja að því hér. Á Torfagarði í Skagafirði bjó maður að nafni Siguijón Gísla-1 son, sem svo kvað: Jakob tvær oft konur kætti, kyssti þær og með þeim bjó. Þernum kærum böl hann bætti, búinn æru var hann þó. Kóngur Davíð, kempa mesta, kunni að skrafa baugs við nó. Yfir hafinn hölda flesta, hann var afangóður þó. Lofðungssonur listahraður. lukkan honum veitti nóg Salómon var sómamaður, sand af konum átti þó. Tengdir og sættir En víkjum aftur að Illuga- s-taðafólki og Katadalsmönn- um. Þegar sem næst hálf öld var liðin frá hinum geigvæn- legu atburðum á Illugastöðum og í Vatnsdalshólum gekk bróð- ursonur Friðriks frá Katadal, Jakob Bjarnason, að eiga heimasætu á Illugastöðum, I su Sólskin og logn Framhald af 8. siðu En enga trú hef ég á því, að ég geti fundið íslending á Svalbarða, hvernig sem leitað væri meðal m, þeirra hátt á 4. þús. íbúa, sem það land byggja, hina köldu og nyrztu vetur. Meiri hluti þeirra eru Rúss- iri ar. Þeir eiu þar í þremur bæjum. m En Norðmenn eru í tveimur. Og h- telja margir, að annar þeirra (Ny Á Álesund) sé nyrzta byggð heims- jó ins. Sá bær hefur 250 íbúa. Auk la- þessa eru veiðimenn á einstaka stöðum, oftast einn eða tveir á hverjum stað. En þó að ég treysti mér ekki að finna íslending á Svalbarða, þá *' frétti ég af einni íslenzkri konu á einum allra nyrzta útskaga Nor- egs (Magurey), rétt hjá Nordkap, þegar ég var þar. Og á hún þar mun fleiri hálfblóðs-íslendinga en nokkur þessara fimm, sem áður er getið. Hún heitir Elín og er úr Rangárþingi. Stundum fer kven- fólkið engu síður en karlmennirnir, út á yztu horn heimsins — og eyð ir þar sínum ævidögum. Konsúlar íslands í Noregi, sem ég heimsótti, tóku mér ágætlega vel. Finnst mér víðast, þar sem a- ég hef komið til útlendinga úti í n- löndum, sem annast ræðismanns- ld störf fyrir íslendinga, betra að n- leita til þeirra en flestra íslend m inga, er gegna' launuðum störfum ð- í sendiráðunum íslenzku. Mín skoð tl, un er eindregin sú, að ísland ætti ja að fækka þeim síðarnefndu, en n, I fjölga þeim fyrrtöldu. M. a. af því Afgreiðsla áburðar verður eftirleiðis sem hér segir: Alla virka daga kl. 8.00 f. h. — 5.00 e. h. Laugardaga engin afgreiðsla. Áburðarverksmiðjan h.f. i LOKAD vegna sumarleyfa 15. júlí til 8. ágúst. Fataverksmiðjan GEFJUH Snorrabraut 56. Málflutningsskrifstofa Málflutningsstörf, innheimta, fasteignasala. skipasala. *ón Sknftason hrl. lón Grétar Sigurðsson tögfr Laugavegi 105 (2. hæð). Sími 11380. : Land óskast Óska eftir að festa kaup á ca. 5—7 hektara landi í nágrenni Revkjavíkur. má vera sunnan Hafnarfjarðar. Tilboð sendist í pósthólf 1032 fyrir 23. þ. m. — v*v»v*v*v*v*x* v*x*v»v«V

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.