Alþýðublaðið - 14.10.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið tát a! Al|>ýðafIokknuna Ný bók! Eftir hinn heimsfráega, ameríska rithöfund PTON SINCLA í íslenzkri þýðingu eftir séra RMNAR E. KVARA Upton Sinclair. Ragnar E, Kvaran. I þessari sérstæöu sögu leiðir Sinclair - af alkunnri skínandi ritsnild — fram -spá- mann og leíðtoga, gæddan eiginleikum Krists, og setur iesandanum fyrir sjónir, hvernig slíkum persónuleik yrði (að Irans áliti) tekið af ýmsum máisvörum nútíma- menningarinnar (í Ameriku), og hvern dóm 'þeir og menningin myndi fá hjá spámannin- um. Sinclair segir sjálfur, að kristindómur- ínn hafi rnótað lífsstefnu sína fremur en nokkuð annað, enda hefir hann við sanni- ingu þessarar sögu stuðst við biblíuna og sjálfur skrifaö stuttan viðbæti, par sem hann styður 67 atriði í sögunni með hiiðstæðum tilvitnunum „í bók. fornra frásagna, er nefn- ist Biblía." ‘ Enn fremur segir höf. í viðbætinum: „Vér lifum á tímum, í fyrsta skifti í sögu mannanna, er trúmál eru með öilu aðgreind frá stjórnmálum og stjórnmál frá trúmálum. Fyrir þá sök getur svo farið, að milljónir manna iesi þessa sögu og telji iiana gaman eitt. Þeir skiija ekki, að þetta er bókstafleg þýðing á lífssögu veraldarinnar mesta bylt- ingar-píslarvottar, stofnanda heimsins fyrsta öreigaflokks.“ „Smiður er ég nefndur". • Þýðandinn, séra Ragnar E. Kvaran, skrifar ágætan eftirmála við bókina (á 30 bls.), ómetanlégan fyrir Islendinga, sem fæstir munu vita nein veruleg deili á hinum stór- merka rithöfundi. Auk þess, sem séra R. E. K. segir lesendum frá æíi og ’starfi. höfundarins, minnist hann á einstök atriði í bókinni, sem hann „telur sig hafa. betri ástæður til þess að dasma um vegna dvaiar sinnar í Vestur- heimi heldur en alþýða manna á íslandi hefir“. Enn fremur segir séra R. E. K. i eftir- málánum: „Ástæður mínar til þess að vilja sjá bókina á íslenzku voru fleiri en «in. Fyrst og fremst virði ég höfund hennar. Þar næst er bókin vel rítuð. Og að lokum tei ég hana vel til þess fallna að vekja athygli isiendinga á þvi rnáli, sem með öliu hefir verið vanrækt að skýra fyrir þeim, — sam- bancii kristinna huysjóna oy pjódfélagsmála.“ — „Ef útgáifa pessarar bókar gœti ordid til pess ad vekja athygli einhverra á sambandi kristindómsins og mannfélagsmál- amm, pá verdur ekki sagt, cw til einskis hafi verid ad verid.“ ‘, X, , l ' • , • : Leslð fsessa Hiugisæísin siign. Nöfn höfundait* og þýðanda eru yður trygging fp>irágæti hennar. Ódýrasta, en bezta bók ársins. 466 bls. Kostar að eins 3 kr. Fæst h|á öllum bóksölum. — Upplagli litð 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.