Alþýðublaðið - 14.10.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1927, Blaðsíða 3
Al,PVíJUBL,AW1U Gærur og Garnir kaupum við háu verði. Hér með tílkynnist vlnnm ot{ vándamilnnam, að minn hjartkíiíri eiginmaðup og Vaöir, Árni Vigfússon, andaðist aö« u faranðtt 13. þ. m. Jália Edilonsdöttir og börn. M8WIIIíÍmBBBBIIíÉSMBBÉB8WM8 mbmbiééwiwiimiiwiwbmmmm^biim ¥. K. F. „Framtíðin“ I Hafnarfirði heldur kvöldskemtun fyrir félagskonur og gesti þeirra annað kvöld (laugardagskvöld) kl. 8 V*. Til skemtunar verður: Ræða, Reinh. Richter: (xamanvísttr, Bögglauppkoð og Músik. Nefndin. L4MLA BfO ekkjan. Svnd i kvöld í siðasía sinn Geí bæít við nokkrum nemendum í ensku. Kenni málið til fulinustu. J. Siefánsson. Laugavegi 44. Matvörur, Nýleraduvörur, Hreiialætisvörur, Tóbak og Sælgæti er bezt að kaupa hjá Kaupfélagi Revkvikiiga. Sfmar 129S og 1026. merkileg. Fuji-yáma hefir ekki gosið sjðan 1707. Fuji-yama heit- ir öðru nafni Fujisan og er á eynni Nippon, fyrir vestan Yoko- hama. Fuji-yama er 3778 metrar á hæð, og er toppur fjallsins þak- inn snjó allan ársins hring nema hásumarið, í júlí og ágúst. Hlíð- arnar eru skógi vaxnar hátt upp eftir. — Pílagrímsfarir til Fuji- yama eru tjðar.) I er u I e si ú tiðindl. Maism|öl, lækkað verð. ,-FöðurbIandanirj | og alls konar ^K|arr.sféðrar, fyr- ^ ir kýr, hesta og ^ alifugla, er bezt ^ að kaupa hjá okk- ,\S ur, eins og vant er. Khöfn, FB„ 14. okt. Flugslys ? Frá New-York-borg er símað: Menn telja nú fullvíst, að Halde- mann flugmanni hafi hlekst á, og hafi hann farist og farþegi hans, Miss Elder. Eldgos. Frá Tokíó er símað: Asayama gýs. Öskufallið er mjög mikið., (Eldfjalls pessa er ekki getið í algengustu fjölfræðiorðabókunum. Má vera, að orðið eigi að vera Fuji-yama, en sé svo, er fregnin Borgarnesi, FB., 13. okt. Tiðarfar er ágætt. Vætusamt undan farið; var geipileg úrkoma nokkra cjaga. Slátuxtíðin er langt komin. Sláturhúsið hættir líklega störfum að mestu um helgina, en eitthvað verður slátr- að hér í kauptúninu fram eftir haustinu. Síðan 24. sept. hefir verið slótrað um 1000—1300 fjár á dag, og er sennilegt, að þegar hafi verið slátrað 17—18 púsund- um fjár í Borgarnesi í haust. Talsvert miklu var og slátrað í sumar. Er hér vanalega slátrað 20 —25 þúsundum árlega og verður senhilega tíkt I ár. Talsvert hefir verið unnið að niðursuðu kjöts í verksmiðjunni „Mjöll“ í haust. Var byrjað á nið- ursuðutilraunum í pessari verk- Smiðju í fyrra. Bró og vegir. Vegagerðir halda enn áfram, bæði hjá Ferjukoti og í Norðurár- da! og sama er um Stykkishólms- veginn. Ný brú á Hítará var smíð- pð í sumar. Var pað járnbrú, er var lögð á gömlu . stöplana. Tré- brúin, sem þarna var áður, pótti ótrygg orðin. Nýja brúin mun vera komin upp nú. 0« slaifliasi «s|i Nætuslæknir er í nótt Kjartan Ölafsson, Lækjargötu 4, sími 614. Eggert Stefánsson sýngn'r í kvölgl. Eggert er viður- kendur að vera einhver sálrænasti söngvari íslendinga. Enginn mun komast nær pví að lýsa tilfinning- FJölmeniiið! Siðustn forvðð. Að eins í dag og á morgun stendur útsalan. Alt, sem á borðinu er, á að selj- ast, flest íyrir hálfvirði. Notið tækifærið! lg kenoi á píanó eins og að'* undanförnu. Er flutt á Amtmannsstig 4, priðju hæð- Kristm Benedlkísson. BÍYJA BIO Stálmennirnir Sjónieikur í 10 páttum saminn af Milton Sills. Aðalhlutverk: Miíton Sills Og Ðoris Kenyon. t>etta er einhver tilkomu- mesta kvikmynd, sem enn hefir verið gerð. Jók hún mjög á frægð Milton Sills, sem pó var áður í allra fremstu röð hinna miklhæf- ustu kvikmjmdaleikara. Nýkomið: Golftreyjur úr silki og ull. Sokkar afarmikið og vandað úrval. Mrugur, Bukar, Slæður. Fejsur fyrir börn og fullorðna. LfFSTYKKI, BrJésthðKd, Belti ©g margt fleira. Alt mjög vaudaðar uýtizku- vörar. Lif stykk j abúðin, AusturstrætI41 KexverksniAjan Frói Lffiasfásweijl 13, — sínai ©84, áður á Kjálsgötu 1©, er tekin til starfa aftrar. Miihmem ávalt kappkosta að Mafa aá elsis fyrsta flakks wintr > mei lægsta verðl. um ljóðskáldanna og tónskáld- alt af mjúk og hreimfögur, og anna en hann. Rödd Eggerts er vart mun nókkur íslendingur bera

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.