Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.08.1961, Blaðsíða 1
Áfekriffarsími Tímans er 1-23-23 183. tbl. — 45. árgangur. Landskeppnin, bls. 12—13. —-f'- Þriðjudagur 15. ágúst 1961. _ Nýtt kjöt á fimmtudaginn Reykjavíkurbær hefur verið kindakjötslaus að undanförnu, og hefur ýmsum líkað það illa. Nú mun verða bætt úr þessu á næst- unni, og eru líkur til þess að nýtt kjöt komi í búðirnar á fimmtu- daginn kemur. í dag eða á morgun verð’ur haf in slátrun á fimmtán stöðum á landinu, sem fengið hafa leyfi til sumarslátrunar. Ekki er vitað, hve miklu fé verður sltrað nú, en það mun að1 verulegu leyti fara eftir eftirspurn á kjötinu. Nú fer óðum að færast svlpur á hátíðasvæði Reykjavíkursýning arinnar, sem hefst i þessarl vlku. Meðal annars er verlð að setja upp áhöldin á leikvelli barnanna, en áhöldin eru mun fullkomnari og fjölbreyttarl en hefur sézt hér áður. í gær voru starfsmenn að mála göng, sem eiga árelðan- lega eftir að verða vlnsælt lelk- fang. Dró djúpsprengju Islenzk kona úr djúpi hafsins — og var fljófur að skera á færið Reyðarfirði, 14. ágúst_ — Þótt langt sé nú liðið, síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk og setulið bandamanna fór frá Reyðarfirði, er enn ekki fá- títt, að finna ýmiss konar vopn og tortímingartæki frá dvöl þeirra hér um slóðir. Víðar munu þó ósprungnar sprengjur en á hafsbotni við Reyð um styrjaldarinnar, en ekki mun arfjörð. Seljateigsbændur hafa hún þó hafa verið ætluð kafbáti fundið fallbyssukúlur á Seljateigs eða öðrum þrælvopnuðum óvini, hálsi ofan bæjanna Ytri- og heldur gerði hersetuliðið sér það Fremmri Seljateigs. Þar höfðú gjarnan að leik, að fljúga yfir Bretar skotæfingasvæði, settu upp Reyðarfjörð og kasta í hann djúp- stóra og mikla járndunka í Selja- sprengjum. Þegar sprengjurnar teigshálsinum og skutu grimmi- sprungu, dóu fiskar unnvörpum af högginu, eða rotuðust, og flutu upp á yfirborðið. Þá skutust her- I mennirnir fram á fjörðinn á hrað Fyrir nokkrum dögum voru; skreiðum bátum og jusu fiskinum Grafarfeðgar á handfæraveiðum | Upp. Munu þeir mest hafa gert á Reyðarfirði, beint gegn Búða-I þetta að leik. Djúpsprengjur eru kaupstað, hinum_ megin á firðin- ag lögun líkar gasfflöskum log- um. Fékk þá Jón Björnsson frá suðutækja, en nokkuð minni þó. Gröf þungan drátt á færi sitt, og ]____________________________ þegar hann loks hafði dregið nógu langt til þess að sjá, hvað á fær- inu var, hafði hann snör handtök við að höggva á færið og láta ó- dráttinn síga í djúpið á ný. En á færi hans var djúpsprengja sams konar og notaðar voru í stríðinu til þess að eyðileggja kafbáta. Sprengja þessi er síðan á dög- lega á þá úr fallstykkjum. Fyrir 10 árurn -lét Helgi Seljan, kennari og bóndi á Ytri-Seljateig, hrepp- stjórann vita af þessum sprengj- um, og voru þær þá teknar. Tvær þeirra, sem þá voru reyndar, reyndust vera virkar og hafa ó-1 unn SigurSardóttir, ekkja Sveins Hjartarsonar bakara, BræSraborgarstíg 2 í Reykja- j vík, lenti f bílslysi og beið hemju sprengikraft. Síðan hefur | Þe9ar bana. Frú Steinunn var (Framhald á 2. síðu.) 74 ára að aldri. fórst í Höfn Lenti ásamt tveimur íslendingum öírum í hörÖum bifreiÖaárekstri Á sunnudagsmorguninn' Frú Steinunn fór 6. þ.m. út til * , Svíþjóðar til þess að heimsækja varð sa sorglegi atburður i dót^ur kjörso*ar síns og mann Kaupmannahöfn, að frú Stein1 hennar, sem er við framhaldsnám i læknisfræði í Borás í Svíþjóð. Þegar slysið varð, var hún á ferð Gullið var of lítið en grjótið virðist dýrmætt Kaupmannahöfn, með vinafólki þessa venslafólks síns í Borás, Knúti Björnssyni lækni í Kristine hamn í Svíþjóð og konu hans, Önnu Þorláksdóttur. Árekstur á götuhorni Um slys þetta barst blaðinu svo (Framhald á 2. sfðu.) Sigurður leigður Mikil græðgi í steina úr Drápuhlíðarfjalii Fyrir skömmu var sagt frá hrakningasiglingu skipsins Bald- urs frá Dalvík til Englands undir stjórn Njáls Gunnlaugssonar út- gerðarmanns. Njáll hefur nú fært út kvíarnar í útgerð sinni og hyggur á enn umfangsmeiri fiskflutninga til útlanda. Hefur hann nú tekið á leigu risatogara Einars ríka Sigurðssonar, Sigurð, sem Iegið hefur mánuðum sam- an, eða svo að segja síðan hann kom til landsins, bundinn við togarabryggjuna í Reykjavík, vegna þess að ekki þótti borga sig að gera hann út. Hefur hann nú verið leigður Njáli og fleiri aðilum til fiskflutninga, sam- kvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk í gærkveldi, en ekki mun þetta vera fyllilega staðfest. Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi 14. ágúst. Það munu vera 15—20 ár, síðan útvarp og blöð fluttu þá fregn, að gull hefði fundizt í Drápuhlíðarfjalli í Helgafells- sveit. Mörgum kunnugum kom þó þessi fregn ekki á óvart, því hinn sérkennilegi gulllit- ur fjallsins hafði af ýmsum þótt öruggt vitni þess, að svo væri. Því nuður reyndist ekki vera nóg af hinum dýra málmi'í fjall- inu, til þess að það borgaði sig að vinna hann, en það eru fleiri málmar en gull í þessu fjalli. Svo mikið er víst, að mönnum hafa þótt brot af bergi þess mjög eftir- sóknarverð, og hafa margir bonð á burt með sér stein og steina til minja um þetta sérstaka fjall. Flutt til Reykjavíkur En í fyrrasumar tóku menn úr Reykjavík að flytja þaðan grjót (Framhald á 2. síðu.) ' Steinunn Sigurðardóttir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.